Morgunblaðið - 24.10.2018, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018 MORGUNBLAÐIÐ 11
OREO OSTAKAKA
Góðar hugmyndir á gottimatinn.is
Það þarf enginn að kunna
meistaratakta við að
skreyta köku þegar heilt
haf af kökutoppum, blöðr-
um og kertum er fáanlegt í
næstu verslun. Eitt það al-
vinsælasta þessa dagana
er að nota fjaðrir í öllum
stærðum og gerðum sem
vekja svo sannarlega
eftirtekt.
Toppaðu
kökuna og
sláðu í gegn
Hversu tryllt er að skreyta kök-
una með fjöðrum með gylltum
toppi, fimm í pakka.
Partývörur.is, 790 kr.
Kerti sem kaktus-
ar en stinga þó
ekki, sex í pakka
Confetti Sist-
ers, 1.190 kr.
Bollakökuform í sannkölluðum
glamúrbúningi. Tólf í pkakka
Partývörur, 490 kr.
Tvær gullfallegar kökuskreytinga-
bækur sem þú verður að eignast,
hvort sem þú reynir að „mastera“
verkið eða bara dást að fallegum
myndum. Artistry and Technique
eftir Maggie Austin og Modern
Sugar Flowers eftir Jacqueline But-
ler. Fáanlegar á Amazon.com.
Þetta bollakökusett er ómissandi
fyrir alla sem elska einhyrninga,
sex í pakka
Confetti Sisters, 2.290 kr.
Kökuskraut sem segir allt
sem segja þarf, „Enjoy“
og „Eat me“.
Pippa.is, 450 kr.
Mr. & Mrs.-skilti fyrir
nýgifta parið.
alltikoku.is,
855 kr.
„Oh so glitter“ er frábær vefsíða
þar sem hægt er að sérpanta köku-
toppa eftir eigin óskum og hug-
myndirnar eru óteljandi
ohsoglitter.com.