Morgunblaðið - 24.10.2018, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.10.2018, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018 Þrettán freistingar undir góðgæti Tertudiskur á fæti frá Iittala, fáanlegur í ýms- um litum og stærðum. Epal, verð frá 7.850 kr. Standur sem þessi með loki getur ver- ið hentugur, 29 cm. IKEA, 1.990 kr. Nýlega kom tertudiskur og kökustandur á þremur hæðum frá Kähler í stílhreinni útgáfu. Casa, verð frá 14.490 kr. Röndóttur eins og lakkrísbrjóstsykur frá OYOY. Snúran, 8.900 kr. Litríkir og glaðlegir á fæti frá Jensen+co. Kokka, verð frá 5.950 kr. Kaka er næstum óþörf á þennan glæsta kökustand frá Reflections Copenhagen. Snúran, 51.900 kr. Tertufat úr nýrri línu frá Vorhús Living úr postulíni, fáanlegt með eða án fótar. Vorhus.is, verð frá 7.700 kr. Marmari og gull. Getur ekki klikkað, enda beint úr smiðju Tom Dixons. Lumex, 30.550 kr. Nýlega kom tertu- diskur og köku- standur á þremur hæðum frá Kähler í stílhreinni útgáfu. Casa, verð frá 14.490 kr. Klassískur þessi glerdiskur frá Rosendahl, 32 cm. Líf og list, 4.980 kr. Georg Jensen lætur ekki sitt eftir liggja með þriggja hæða smákökustandi. Epal, 26.000 kr. Kökudiskar geta verið jafn ólíkir og kökurnar sem þá prýða – stórir, litlir, á fæti eða jafnvel á nokkrum hæðum. Hér er brot af því sem er í boði í verslunum landsins. Glerkúpull sem er í senn köku- standur og heimilisprýði. Að sjálf- sögðu er það meistari Tom Dixon sem á heiðurinn af hönnuninni. Lumex, 25.000 kr. Aldagömul hönnun frá Royal Copenhagen, hér sem kökudiskur. Kúnígúnd, 34.990 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.