Morgunblaðið - 24.10.2018, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 2018
Morgunblaðið/Hari
Óveður Þessi kaka ber titilinn
Óveður og kemur úr smiðju snill-
inganna í 17 sortum. Gráir tónar
einkenna hana, haustlitir og
dramatísk áferð.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Kaka er ekki bara kaka eins og flestum ætti að
vera ljóst. Á undanförnum árum hefur köku-
menningin hérlendis tekið stakkaskiptum og
myndarlegar hnallþórur, helst þriggja til sex
hæða, þykja nú standard í flestum barna-
afmælum og vönduðum uppákomum.
Sköpunargleðin er allsráðandi og hér gefur að
líta úrval frá Sætum syndum og 17 sortum.
Hnallþórur á
heimsmælikvarða
Sætar syndir Þessi kaka er
sannkallað listaverk. Hér gefur að
líta skemmtilegt tilbrigði við
klassíska útgáfu af vinsælum kök-
um frá Sætum syndum. Kakan var
ægifögur og ógnarþung eins og
dramatískri köku sæmir.
17 Sortir Þessi kaka var
með virkilega óvenjulega
litasamsetningu og skreyt-
ingarnar voru að hluta til
lifandi blóm. Ótrúlega fög-
ur, nett og bragðgóð.
Norðurljós Þessi perla
er hjúpuð súkkulaði sem
minnir á norðurljósasýn-
ingu. Enda var það til-
gangurinn. Sannkallað
listaverk hér á ferð frá
Sætum syndum.
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon