Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2018, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2018, Blaðsíða 33
11.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 LÁRÉTT 3. Þrjá danska réðst við og varðst snúin á sorgartímanum. (12) 7. Tja, bílastæði kennd við Vestmannaeyjar sem flækingsfugl sést á. (5) 10. Úrgangur brosmildrar. (4) 11. Fæðing í Games of Thrones? (3) 12. Hálfmelt fæða í bolta í sveppategund. (7) 13. Ó, gler einhvern skapar friðsama. (5) 14. Rasmus með ókunni ruglast á grimmum. (13) 16. Á Vala hálfgerð stiklu frá þeim kúptasta. (8) 17. Pottum hendir við gjótur. (11) 21. Umdeildan lista tek með austur, norður, norðaustur og aftur norðaustur. Sést svo fyrir norðaustan og suður að bar. (14) 23. Mjóir blandi mjólkurafurð. (5) 24. Band í danspartíi. (5) 25. Með gamlan enskan jarðveg. (4) 26. Áfengi gert í vormánuði úr hval. (7) 27. Munu úr gossúlunum finna sníkjudýr á hundi. (6) 29. Hesti trúum ekki, heldur róum. (5) 31. Klíkur með eim af sviplíkum. (9) 32. Svört lemur yfirstétt út íslenskum aldinum. (10) 33. Bráðum er skúmur í sæfrauði. (7) 35. Konungur einn fær næstum alveg aðalstign í uppgangi. (10) 36. Hitastillar sem tottar einhvern veginn. (9) 37. Jens gasprari ruglar um bombu. (12) 38. Séra með Tinnu er stífur. (7) LÓÐRÉTT 1. Hvar fár finnst er á tíma milli sólhvarfa. (7) 2. Bryddaði oft með stærðfræðiaðgerð. (11) 3. Ven ítalska með hreyfingu og taktinum. (7) 4. Katla hefur á einhvern hátt heljargrip á okkur. (5) 5. Te Gúnda berlega fær veikindi til að sýna þeim sem er ekki með marga flokka. (10) 6. Slá til nagla með brúðu. (5) 8. Góð kjötstykki hjá stofnanda Hagkaups finnast í hvirfingum af suðrænum trjám. (11) 9. Hávaði í skammarræðu. (4) 11. Ríki hrekkjusvína? (9) 15. Jóna með snúinn lim verndar einhvers konar næði Mennta- skólans við Tjörnina fyrir ríkidæminu. (16) 18. Kyssi Lea einhvern veginn í ósekju. (8) 19. Rökkur og hydroxíð skapa mikinn vind. (8) 20. Skapvonskuna hungrar með þyngdaraflinu í torf sem er aðeins nothæft undir klyfbera. (14) 21. Yfirhöfn Guðsmóður felur algenga plöntu (12) 22. Hauglatt á rúm og ruglar um það sem alþýðan gerir. (12) 26. Bolli sigrar gryfju full af grjótmulningi. (9) 27. Blási með einhvers konar eyðu. (6) 28. Gersk iðn getur sýnt minnkun. (8) 30. Kemur sorbet úr blaðsíðu arfskiptabréfs. (7) 33. Kona sem er sagt að sé með þetta. (5) 34. Pári og ýti krónu. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 11. nóvember rennur út á hádegi föstudaginn 16. nóvember. Vinningshafi krossgátunnar 4. nóvember er Grétar Sigurbergsson, Miðleiti 10, 103 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Forargata eftir Sólveigu Eggerz. Tindur bókaútgáfa gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku LÖTU SAND MARA SINN O A A A Ð G I O P T Þ A R F A V E R K Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin VEIÐA ÁSETU LEITI SEKAR Stafakassinn LÚT ÆTA SIG LÆS ÚTI TAG Fimmkrossinn TANKI RANDA Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Hroði 4) Fætur 6) Særir Lóðrétt: 1) Hafís 2) Ostar 3) IðrarNr: 96 Lárétt: 1) Leður 4) Sneið 6) Arnir Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Fenin 2) Sálar 3) Roðin F

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.