Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.11.2018, Side 37
TÓNLIST Kryddstúlk-
urnar báðu Victoriu Beck-
ham aldrei sérstaklega um
að vera með í tónleika-
ferðalagi sínu næsta sum-
ar en í spjallþætti Jonath-
an Ross, The Jonathan
Ross Show, sem sýndur
verður um helgina á ITV
fara Spice Girls yfir end-
urkomu sína sem fram-
undan er. Þær segjast ein-
faldlega hafa gert ráð
fyrir því að Victoria Beck-
ham hefði hvorki áhuga né tíma til að vera með enda hefði snobbkryddið
lýst því yfir fyrir löngu og oftsinnis að þessum kafla lífs hennar væri lokið.
Emma Bunton sagði meðal annars að þær í Kryddpíunum hefðu áttað sig
fyrir löngu á að Victoria hefði verið hætt að njóta þess að koma fram á
sviðinu. Victoria hafði þó fært það í tal við eina þeirra að hún hefði raun-
verulega aldrei verið spurð.
Þær skutu þó ekki loku fyrir það að Victoria Beckham myndi einhvern
tímann á tónleikaferðalaginu koma fram með þeim, enda væri mikill kær-
leikur þeirra allra á milli. Spice Girls munu fyrst og fremst koma fram á
tónleikum í Bretlandi.
Snobbkryddið aldrei spurt
Spice Girls komu fram allar saman á lokahátíð Ólympíuleikanna í London árið 2012.
AFP
Spice Girls þegar þær voru upp á sitt yngsta og
vinsælasta, myndin er tekin árið 1997.
Bringing up Baby er
mynd sem kvikmynda-
gagnrýndur vilja sjálfir
horfa á einu sinni á ári.
ane! sem segir frá flugi Trans
American 209 frá Los Angeles til
Chicago. Flugmaðurinn, aðstoðar-
flugmaðurinn og stór hluti farþeg-
anna fá matareitrun sem endar með
því að einn farþeganna tekur að sér
að lenda flugvélinni en myndin ger-
ir stólpagrín að stórslysamyndum.
BRINGING UP BABY Vefútgáfa
Indiewire fékk kvikmyndagagnrýn-
endur til að velja kvikmyndir sem
þeir horfðu á að minnsta kosti einu
sinni á ári. Þar var gamanmyndin
Bringing up Baby frá 1938 nefnd til
sögunnar en með aðalhlutverk í
myndinni fara Katharine Hepburn,
Cary Grant og Charles Ruggles.
Þeir sem hafa gaman af fyndnum
klaufaskap og vandræðagangi eru
hér með myndina fyrir sig en
myndin segir frá fornleifafræðingi
sem reynir að koma saman beina-
grind risaeðlu og er á leið í hnapp-
helduna.
HOT FUZZ Kvikmyndagagnrýn-
endur Collider völdu þær kvik-
myndir allra tíma sem eru bestar til
enduráhorfs. Þar völdu þeir mynd
úr sömu smiðju og Shaun of the
Dead en Hot Fuzz frá árinu 2007 er
endalaust fyndin grínmynd um
breska ofurlöggu sem þarf að taka
á raðmorðingja og er söguþráð-
urinn teygður og togaður í háði og
spotti. Þeir sem vilja svo horfa á
þriðju myndina úr þessum grín-
myndaþríleik þeirra Simon Pegg,
Nick Frost og Edgar Wright geta
einnig tekið The World’s End frá
2013. Shaun of the Dead er í raun fyrsti hluti þríleiks.
11.11. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37
Það er kalt á toppnum
Canada Gose hefur framleitt hágæða útivistar-
fatnað í Kanada fyrir erfiðustu aðstæður síðan
1957 og er nú leiðandi á því sviði á heimsvísu.
CANADA GOOSE FÆST Í NORDIC STORE LÆKJARGÖTU
Allar Canada Goose dúnúlpur eru framleiddar
úr bestu fáanlegu hráefnum á vistvænan hátt
og þeim fylgir lífstíðarábyrgð.
Okkar verð er sambærilegt eða
betra en í flestum öðrum löndum. Lækjargötu 2 www.nordicstore.is
Opið kl . 9 -22 alla daga
Ladies pbi
Expedition Parka
144.990 kr
Woolford Coat
92.990 kr
Trillium parka
113.990 kr
Nordic Store er viðurkenndur söluaðili
Canada Goose á Íslandi. Í verslun okkar í
Lækjargötu 2 er mesta úrval af Canada
Goose vörum fyrir herra og dömur á landinu.