Morgunblaðið - 22.11.2018, Page 35
Bjarna Sigmundssonar, f. 26.2.
1898, d. 28.6. 1978, bílstjóra í
Reykjavík, og Guðrúnar Snorra-
dóttur, f. 13.8. 1896, d. 31.12. 1989,
húsfreyju.
Fyrri maður Margrétar var Em-
anuel J. Cilia, f. á Möltu 17.4. 1934,
en þau skildu 1978.
Börn Margrétar og Emanuels
eru Ivon Stefán Cilia, f. 14.11.
1955, arkitekt í Reykjavík, kvænt-
ur Hörpu Ingólfsdóttur bygginga-
fræðingi og er sonur þeirra Arnór
Breki, en fyrri kona Ivon Stefáns
er Kristín Björk Jóhannsdóttir og
eru börn þeirra Stefán og Olga
Margrét; Victor Guðmundur Cilia,
f. 15.10. 1960, myndlistarmaður í
Reykjavík, kvæntur Sólveigu Lilju
Óladóttur, ritara við Landspítalann
og eru börn þeirra Þorgrímur Óli
sem á tvo syni, Emanúel og Victor,
Halla Þórey og Kjartan; María Dís
Cilia, f. 29.8. 1968, sýningarstjóri
við Þjóðleikhúsið en hennar maður
var Arnar Sigurbjartsson og eru
synir þeirra Viktor sem nú er ný-
látinn, og Alexander.
Hálfsystkini Margrétar, sam-
mæðra: Bjarni Einarsson, f. 11.4.
1917, d. 6.10. 2000, dr. phil. og
handritafræðingur, var búsettur í
Reykjavík, kvæntur Sigrúnu Her-
mannsdóttur og eignuðust þau
fimm börn; Ragnheiður Einars-
dóttir Reichenfeld, f. 14.12. 1918,
d. 7.1. 2000, húsfreyja í Kanada,
var gift Hans Reichenfeld lækni og
eignuðust þau fjögur börn, og Þor-
grímur Einarsson, f. 19.8. 1921, d.
2014, sýningarstjóri við Þjóðleik-
húsið, var búsettur í Reykjavík.
Hálfsystkini Margrétar, sam-
feðra voru Jakob Guðmundsson, f.
31.5. 1913, d. 26.9. 2005, bóndi á
Hæli í Flókadal; Ingibjörg Guð-
mundsdóttir, f. 5.12. 1916, d. 5.8.
2014, húsfreyja að Hæli, gift Ingi-
mundi Ásgeirssyni bónda og eign-
uðust þau fjögur börn, og Herdís
Guðmundsdóttir, f. 7.7. 1918, d.
10.6. 2007, húsfreyja að Þverfelli í
Lundarreykjadal, var gift Birni
Davíðssyni bónda og eignuðust þau
tvö börn.
Foreldrar Margrétar voru Guð-
mundur Bjarnason, f. 28.12. 1886,
d. 18.2. 1978, bóndi að Hæli í
Flókadal, og s.k.h., Stefanía Sigríð-
ur Arnórsdóttir, f. 29.5. 1893, d.
14.2. 1976, húsfreyja að Hæli.
AfmælisbarniðLeikkona í 65 ár.
Úr frændgarði Margrétar Þ.S. Guðmundsdóttur
Margrét Þ.S.
Guðmundsdóttir
Guðríður Jónsdóttir
húsfr. í Hvammkoti og síðar
á Vatnsnesi við Keflavík
Stefán Ólafsson
hreppstj. í Hvammkoti
í Kópavogi
Stefanía Sigríður Stefánsdóttir
húsfr. í Hvammi
Gunnar Gíslason
prófastur og alþm. í
Glaumbæ í Skagafirði
og skólastj. í Varmahlíð
Gísli Gunnarsson
sóknarpr. í Glaumbæ
Margrét Árnadóttir húsfr. á
Sauðárkróki og Seyðisfirði
Oddur
Jón
Bjarna-
on skó-
smiður í
Rvík
Ólafur
Flosason
tónlistar-
maður
s
Anna
Oddsdóttir
úsfr. í Rvíkh
Flosi
Ólafsson
leikari
Ingibjörg
Oddsdóttir
úsfr. og þekkt
bridskona í
Rvík
h
Þórður Harðarson
yfirlæknir og
læknaprófessor
jarni Oddsson
læknir í Rvík
BOddur Bjarnason
læknir
Guðmundur
Arnlaugsson
skákm., skákdómari
og rektor MH
Sigríður Odds-
dóttir húsfr. á
Múlastöðum í
Flókadal
Jón Páll
Sigmarsson
aflrauna
maður
Jón Oddsson
b. í Brekku-
koti í Reyk-
holtsdal
Vigdís Ástríður
Jónsdóttir
húsfr. á Stokks-
eyri og í Rvík
Jón Pálsson
pípu-
agningam. í
Hafnarfirði
l
Dóra
Jónsdóttir
húsfr. í
Mosfellsbæ
Hildur Árnadóttir ljósm.
og hjúkrunarfræðingur
Árni Sigurðsson
fv. sóknarprestur
á Blönduósi
Guðrún Stefanía Arnórs-
dóttir sýslumannsfrú á
Sauðárkróki
Stefanía Sigríður Arnórsdóttir
húsfr. á Hæli
dr.Bjarni
Einarsson
íslensku-
fræðingur
Þorgrímur
Einarsson
sýningar-
stjóri Þjóð-
leikhússins
Helga Böðvarsdóttir
húsfr. á Brennistöðum
Sigmundur
Guðbjarnason
fv. háskóla-
rektor HÍ
Jón Bjarnason b. á
Skálpastöðumí Lundarreykjadal
Vigdís Jóns-
dóttir húsfr.
Ívarshúsi á
Akranesi
í
Guðbjarni
Sigmunds-
son verkam.
á Akranesi Oddur Bjarnason
b. á Brennistöðum í Flókadal
Ingibjörg Oddsdóttir
húsfr. á Hömrum
Bjarni Sigurðsson
b. á Hömrum í Reykholtsdal
Margrét Þórðardóttir
húsfr. á Hömrum
Sigurður Bjarnason
b. á Hömrum í Reykholtsdal
Ingibjörg
Guðmundsdóttir
húsfr. á Hæli
Herdís Guðmunds-
dóttir húsfr. á
Þverfelli í Lundar-
reykjadal
Jakob Guðmunds-
son b. á Hæli í
Flókadal Guðmundur Bjarnason
b. á Hæli í Flókadal
Arnór Árnason
pr. í Hvammi í Laxárdal
Margrét Guðmundsdótir
húsfr. í Höfnum
Árni Sigurðsson
óðalsb, oddviti og hreppstj. í Höfnum á Skaga
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2018
Finnborg Örnólfsdóttir fæddistá Suðureyri 22.11. 1918, dótt-ir Örnólfs Valdimarssonar,
kaupmanns og útgerðarmanns þar,
og Finnborgar Kristjánsdóttur hús-
feyju.
Örnólfur var sonur Valdimars Örn-
ólfssonar, bókhaldara á Suðureyri, og
Guðrúnar Sigfúsdóttur húsfreyju en
Finnborg var dóttir Kristjáns Al-
bertssonar, skipstjóra á Ísafirði.
Finnborg var nýfædd er hún
missti móður sína úr spönsku veik-
inn. Hún varð mjög hænd að Ragn-
hildi Þorvarðsdóttur sem varð stjúp-
móðir hennar árið 1926. Hún
eignaðist síðan 10 hálfsystkini sem
urðu henni mjög kær, en meðal
þeirra eru Valdimar íþróttakennari;
Arnbjörg Auður (Adda) söngkona,
móðir Ragnhildar Dóru Þórhalls-
dóttur söngkonu, og Margrét, fv.
læknaritari, móðir Örnólfs Kristjáns-
sonar sellóleikara.
Eiginmaður Finnborgar var Árni
Þorsteinn Egilsson loftskeytamaður
sem lést 1998. Börn Finnborgar og
Árna eru Örnólfur rithöfundur, Mar-
grét leikkona og Olga Guðrún rithöf-
undur. Dóttir Örnólfs er Margrét,
tónlistarkona og handritahöfundur
en dóttir Olgu Guðrúnar er Salka
Guðmundsdóttir leikritahöfundur.
Finnborg féll af hestbaki á barns-
aldri og hlaut bakmeiðsli er háðu
henni síðan. Hún fór í Verslunarskól-
ann en varð að hætta námi sökum
bakmeiðslanna. Sextán ára hélt hún
til Danmerkur og vann þar fyrir sér
um hríð og sótti einnig námskeið í
leiklist og píanóleik. Hún stundaði
síðan nám í Leiklistarskóla Soffíu
Guðlaugsdóttur og eftir það lék hún
allmörg hlutverk á sviði og í útvarpi
við góðan orðstír.
Finnborg vann um árabil við Rík-
isútvarpið, m.a. sem þulur, en síðar á
tónlistardeildinni. Um áratuga skeið
var hún vinsæll upplesari í útvarpinu.
Einkum þótti ljóðalestur hennar frá-
bærlega túlkandi og vandaður.
Finnborg lést 13.6. 1993.
Merkir Íslendingar
Finnborg Örnólfsdóttir
101 árs
Inga Jóhannesdóttir
95 ára
Gunnar Valdimarsson
Málfríður Finnsdóttir
90 ára
Einar Vilhjálmsson
Guðjón Frímannsson
Jakobína S. Sigurðardóttir
Matthildur Zophoníasdóttir
Ólöf Helga S. Brekkan
85 ára
Gunnlaug Hallgrímsdóttir
Haukur Haraldur Gígja
Margrét Guðmundsdóttir
Ólafur Ingimundarson
80 ára
Davíð Atli Ásbergs
Ólafur Ragnarsson
Sigurður Björnsson
75 ára
Arnór Grímsson
Ársæll Jón Björgvinsson
Berghildur J. Waage
Guðrún Kristín
Kristvinsdóttir
Gunnar R. Sigurbjörnsson
Helgi Þór Guðmundsson
Kjellrun Langdal
Þorsteinn G. Þorsteinsson
70 ára
Ásgrímur Þór Ásgrímsson
Bryndís Jóhannsdóttir
Jóna Svanhildur Árnadóttir
Sigrún Björg Sigurðardóttir
Smári Hannesson
60 ára
Anna S. Jörundsdóttir
Guðmundur S. Baldursson
Guðni Olgeirsson
Gunnar Freyr Gunnarsson
Halldór Júlíus Hauksson
Kristján Björgvinsson
María Þorsteinsdóttir
Pétur Ragnar Sveinsson
Sigurður J. Ragnarsson
Sveinbjörn V. Jóhannesson
Zdzislaw Mistewicz
Þórður Rafn Stefánsson
Þórhalla K. Jónsdóttir
50 ára
Davíð Gunnarsson
Egidijus Jankauskas
Guðný H. Guðmundsdóttir
Helgi Björn Ólafsson
Magnús Páll Ragnarsson
Ólafur Helgi Ólafsson
Ricardo Arnan Reyes
Rósa Berglind Arnardóttir
Sigurþór Gunnlaugsson
40 ára
Anna Lilja Sigurðardóttir
Díana Ósk Pétursdóttir
Eeva-Kaisa Suhonen
Elísabet M. Jónasdóttir
Helga Sigríður Flosadóttir
Hrafnhildur J. Moestrup
Jérome Michel André Roy
Jóhann Þór Stefánsson
Linda Dögg Agnarsdóttir
Oriazonwan K. Okoduwa
Sævar Már Þorbergsson
30 ára
Andri Gunnar Hauksson
Bergrós Guðbjartsdóttir
Daníel Pétur Baldursson
Dominik Piotr Pietraszek
Juliette M.R. Louste
Kamila Katarzyna Polok
Kolbrún Svava Davíðsdóttir
Marta Maria Dabrowska
Ragnheiður Kristjánsdóttir
Þóra Hrund Jónsdóttir
Til hamingju með daginn
30 ára Þóra Hrund ólst
upp á Seltjarnarnesi, býr í
Garðabæ, lauk MSc-prófi
í viðskiptafræði frá HÍ og
hefur starfað hjá TM.
Maki: Jón Andri Hjalta-
son, f. 1989, verkfræð-
ingur og tölvunarfræð-
ingur.
Sonur: Tómas Ingi Jóns-
son, f. 2018.
Foreldrar: Jón Ingvar
Jónasson, f. 1958, og
Halldóra Gröndal, f. 1959.
Þau búa í Kópavogi.
Þóra Hrund
Jónsdóttir
30 ára Daníel ólst upp á
Siglufirði, býr þar, lauk
prófi sem matreiðslu-
maður frá MK og rekur
Torgið á Siglufirði.
Maki: Auður Ösp
Magnúsdóttir, f. 1990,
nemi í aðhlynningu við HÍ.
Börn: Anton Elías Viðars-
son, f. 2009 (stjúpsonur),
og Katla Röfn Daníels-
dóttir, f. 2013.
Foreldrar: Baldur J. Dav-
íðsson, f. 1965, og Eva B.
Karlsdóttir, f. 1966.
Daníel Pétur
Baldursson
40 ára Helga ólst upp í
Reykjavík, býr á Selfossi
og er þjónustufulltrúi hjá
Dögum á Selfossi.
Maki: Grétar Páll Gunn-
arsson, f. 1979, starfs-
maður hjá MS Selfossi.
Börn: Gunnar Flosi, f.
2001; Birgitta Fanný, f.
2006; Jakob Franz, f.
2007, og Hildur Lilja, f.
2011.
Foreldrar: Flosi Skafta-
son, f. 1961, og Guðný
Sigurgeirsdóttir, f. 1960..
Helga Sigríður
Flosadóttir