Morgunblaðið - 22.11.2018, Side 39

Morgunblaðið - 22.11.2018, Side 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2018 Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna! Samþykki (Stóra sviðið) Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu. Einræðisherrann (Stóra Sviðið) Mið 26/12 kl. 19:30 Frums Fös 11/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 9.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 10.sýn Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 5/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 18/1 kl. 19:30 8.sýn Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin! Fly Me To The Moon (Kassinn) Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 7/12 kl. 19:30 20.sýn Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti Leitin að jólunum (Leikhúsloft) Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum. Insomnia (Kassinn) Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn Brandarinn sem aldrei deyr Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Elly (Stóra sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s Sun 9/12 kl. 20:00 180. s Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s Fim 13/12 kl. 20:00 181. s Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s Sun 30/12 kl. 15:00 aukas. Fim 29/11 kl. 20:00 175. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s Sun 30/12 kl. 20:00 aukas. Stjarna er fædd. Allt sem er frábært (Litla sviðið) Fös 23/11 kl. 20:00 21. s Fös 7/12 kl. 20:00 23. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s Fös 14/12 kl. 20:00 24. s Gleðileikur um depurð. Kvenfólk (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Sun 30/12 kl. 20:00 14. s Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s Sun 6/1 kl. 20:00 15. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas. Fös 11/1 kl. 20:00 16. s Drepfyndin sagnfræði með söngvum. Tvískinnungur (Litla sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Ást er einvígi. Jólaflækja (Litla sviðið) Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Lau 15/12 kl. 13:00 7. s Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s Sun 16/12 kl. 13:00 8. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s Lau 22/12 kl. 13:00 9. s Litrík jólasýning fyrir þau yngstu. Rocky Horror (Stóra sviðið) Lau 24/11 kl. 20:00 68. s Lau 8/12 kl. 20:00 70.s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s Fös 14/12 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! BORGARLEIKHÚSIÐ Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins á borgarleikhus.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Norðurljósin endurspegla heim- þrána sem ásamt ævintýraþránni eru meginþræðirnir á plötunni. Sum laganna eru beinlínis innblásin af norðurljósunum. Til dæmis samdi ég upphafslagið, Norðurljós, við sam- nefnt ljóð Einars Benediktssonar. Upphaflega ætlaði ég að láta syngja ljóðið en á einhverjum tímapunkti týndust orðin og tónlistin stóð eftir,“ segir Sigmar Matthíasson, kontra- bassaleikari og tónskáld, sem kynnti sína fyrstu sólóplötu, Áróru, á haust- dögum. Á geisladisknum eru átta lög en tíu á Spotify og öðrum netútgáfum. Og öll eftir Sigmar. Þótt Áróra sé konunafn á Íslandi og þýði morgungyðja stendur enska og latneska frænka hennar Aurora Borealis fyrir norðurljós og teng- ingin þar með komin að mati Sig- mars og félaga hans í sextettinum Áróru. Sextettinn á sér forvera í kvartett með sama nafni, sem spilaði nokkur laganna á plötunni til að byrja með, en Sigmari þótti fara betur á að stækka hljóðheiminn áður en upp- tökur hæfust. „Mig langaði að hafa þrjú blásturshljóðfæri, trommur, bassa og píanó,“ útskýrir hann. Sjálfur spilar hann bæði á kontra- bassa og rafbassa á plötunni. Sext- ettinn skipa, auk hans, Jóel Pálsson, Helgi R. Heiðarsson, Snorri Sigurð- arson, Kjartan Valdemarsson og Magnús Trygvason Eliassen. Djass, rokk og popp „Ég samdi flest lögin þegar ég var í BA-tónlistarnámi í New York á ár- unum 2013 til 2016. Eins og mér fannst mikið ævintýri og spennandi að búa í stórborginni togaði heim- þráin alltaf í mig og því er tengingin við Ísland svona áberandi í tón- smíðnum. Tónlistin er af ýmsum toga, í grunninn djasstónlist, en áhrifa gætir frá ýmsum öðrum stefnum, ekki síst rokki og poppi. Þótt ég blandi saman ólíkum stílum, finnst mér myndast mjög góður heildarhljómur,“ segir Sigmar. Og það er enginn lognmolluhljómur. Sjálfur spilaði Sigmar rokk og þungarokk með bílskúrsbandi á ár- unum áður og heillaðist ekki af djassinum fyrr en hann hóf nám í Tónlistarskóla FÍH árið 2007. „Við komumst aldrei út úr bílskúrnum,“ svarar hann spurningunni, sem ligg- ur í loftinu. „Í skólanum í New York lærði ég djass- og nútímatónlist, en með áherslu á hljóðfæranám, sem í mínu tilviki var kontrabassinn,“ seg- ir hann. Mikið púður í Áróru Búferlaflutningar með tilheyrandi vafstri urðu til þess að tvö ár liðu frá því lögin voru flutningshæf og þar til Áróra sextettinn hljóðritaði þau í Sundlauginni í Mosfellsbæ. „Með konu og barn er kostnaðarsamt að koma undir sig fótunum og gefa út plötu á sama tíma,“ segir Sigmar, sem er tónlistarkennari í þremur skólum í augnablikinu og jafnframt starfandi tónlistarmaður í hinum ýmsu verkefnum. „Við spiluðum á Airwaves tónlist- arhátíðinni og framundan eru tón- leikar á KEX Hostel 11. desember. Við munum spila lögin á plötunni og ef einhverjir þurfa að kaupa jóla- gjafir þá verður hún til sölu á staðn- um,“ segir Sigmar. Spurður hvort hann lumi á óút- gefnum lögum, svarar hann neit- andi, enda sé hann ekkert sérstak- lega stórtækt tónskáld. „Ég er að vísu alltaf eitthvað að semja, en lögin streyma ekkert frá mér. Mesta púðrið hefur enda farið í undirbún- ing og eftirvinnslu Áróru sem og að auglýsa plötuna,“ segir Sigmar og lætur ekki sitt eftir liggja í þeim efn- um. Ævintýra- og heimþráin togast á  Sigmar Matthíasson með nýjan geisladisk, Áróru Morgunblaðið/Hari Áróra „Mig langaði að hafa þrjú blásturshljóðfæri, trommur, bassa og píanó,“ segir Sigmar, sem sjálfur spilar á kontrabassa og rafbassa á plötunni. hlúa að og að með tilkomu nýrra efnisveitna hafi skapast fordæma- laus eftirspurn eftir leiknu íslensku sjónvarpsefni. Fjölmargar úttektir hafi sýnt fram á að hver króna sem hið opinbera leggi til kvikmynda- gerðar skili sér margfalt til baka. „Tekjur ríkisins eru því mun meiri en kostnaður, þar sem stærstur hluti framleiðslufjármagns kemur erlendis frá en allir skattar eru greiddir á Íslandi. Kvikmyndagerð er sú listgrein sem leiðir flest störf Dagur Kári Pét- ursson, formaður Samtaka kvik- myndaleikstjóra; Kristinn Þórðar- son, formaður Sambands ís- lenskra kvik- myndafram- leiðenda; Fahad Jabali, formaður Félags kvik- myndagerðarmanna, og Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda- og handritshöfunda, hafa sent alþingismönnum áskorun um að styðja tillögu um hækkun framlaga til sjónvarpssjóðs Kvik- myndamiðstöðvar Íslands, í sam- ræmi við breytingartillögu sem lögð hefur verið fram við fjárlög ársins 2019. Í áskoruninni segir m.a. að fram- leiðsla á leiknu íslensku sjónvarps- efni sé vaxtarbroddur sem verði að af sér og fjár- magnið skilar sér út í hagkerfið með margvís- legum hætti,“ segir í áskorun- inni og að fram- lag frá Kvik- myndamiðstöð Íslands sé tiltölu- lega lítill hluti framleiðslu- kostnaðar hverrar þáttaraðar en afar mikilvægur, enda vilyrði sjóðs- ins skilyrði fyrir frekari fjár- mögnun úr erlendum sjóðum. Nú þegar hafi myndast flöskuháls; fullþróuð verkefni komist ekki í framleiðslu þar sem Kvikmynda- miðstöð Íslands getur aðeins veitt 2-3 vilyrði á ári sem sé ekki í takti við eftirspurn. Þá sé aukin fram- leiðsla á leiknu íslensku sjónvarps- efni mikilvæg fyrir menningu og tungu þjóðarinnar. Þingmenn styðji hækkun framlaga Dagur Kári Pétursson Kristinn Þórðarson Fahad Jabali Margrét Örnólfsdóttir Hvar er næsta verkstæði? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.