Morgunblaðið - 22.11.2018, Page 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2018
Þriðja kvikmyndin um vinkon-
urnar í Beðmálum í borginni, Sex
and the City, var sett á ís eftir að
ein leikkvennanna, Kim Cattrall,
hafnaði ráðningarsamningi sínum
og hefur nú verið kjaftað frá því
að ein aðalkarlpersóna þáttanna
og kvikmyndanna, Big eða Sá
stóri, fái hjartaáfall og deyi.
Frá þessu segir í frétt á vef
Guardian og að þessi handritsleki
komi upphaflega úr hlaðvarps-
þætti James nokkurs Miller, Orig-
ins. Mun Cattrall hafa verið ósátt
við hversu lítið persóna hennar,
Samantha, komi við sögu í mynd-
inni og að myndin muni snúast
um sorg fremur en vinskap
kvenna.
Fær hjartaáfall og deyr
Sá stóri Chris Noth leikur þann
stóra í Beðmálum í borginni.
The Guilty
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 82/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Juliusz
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 22.00
Litla Moskva
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 18.00
Cold War
Metacritic 90/100
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 20.00, 22.00
Mæri
Metacritic 78/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 18.00
Blindspotting
Metacritic 76/100
IMDb 7,6/10
Bíó Paradís 20.00
Fashion Film Festival
2018
Bíó Paradís 20.00
Bohemian
Rhapsody 12
Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 19.50, 22.30
Sambíóin Kringlunni 19.30,
22.15
Smárabíó 16.50, 19.40,
22.40
Háskólabíó 18.10, 20.30
Borgarbíó Akureyri 17.30,
19.30, 21.50
The Girl in the
Spider’s Web 16
Metacritic 48/100
IMDb 5,7/10
Smárabíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
Hunter Killer 12
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Egilshöll 22.40
Halloween 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 68/100
IMDb 7,5/10
Laugarásbíó 22.00
Sambíóin Álfabakka 22.30
Lof mér að falla 14
Þegar Magnea 15 ára kynnist
Stellu 18 ára breytist allt.
Stella leiðir Magneu inn í
heim fíkniefna sem hefur al-
varlegar afleiðingar fyrir þær
báðar.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,8/10
Háskólabíó 17.50, 20.40
Undir halastjörnu 16
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 6,8/10
Háskólabíó 18.20, 20.50
Johnny English
Strikes Again Metacritic 36/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.45, 20.00
Venom 16
Morgunblaðið bbnnn
Metacritic 35/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.30, 20.10,
22.40
The Grinch Trölli lætur það fara í taug-
arnar á sér þegar fyrrverandi
nágrannar hans byrja að
skreyta fyrir jólin, kaupa
gjafir og gleðjast.
Laugarásbíó 17.45
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.10, 20.20
Sambíóin Egilshöll 17.00
Smárabíó 15.00, 17.20
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 17.30,
20.00
The Nutcracker and
the Four Realms
Metacritic 39/100
IMDb 5,6/10
Sambíóin Álfabakka 16.00,
18.10
Sambíóin Egilshöll 17.40
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
Grami göldrótti
IMDb 5,5/10
Smárabíó 15.10
Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir
sögur af kynnum sínum af
áður óþekktri goðsagna-
kenndri dýrategund, mann-
inum Percy.
Metacritic 60/100
IMDb 6,8/10
Sambíóin Álfabakka 16.00
Bönnuð börnum yngri en 9 ára.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 57/100
IMDb 7,7/10
Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.30
Sambíóin Álfabakka 16.00, 16.45, 17.40, 19.30, 20.30,
22.15, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 19.30, 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 16.45, 19.30, 22.20
Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20
Smárabíó 16.00, 16.40, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30
Fantastic Beasts: The Crimes of
Grindelwald 12
A Star Is Born 12
Kvikmyndastjarna hjálpar
ungri söngkonu og leikkonu að
slá í gegn.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 18.10,
20.20, 21.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 22.15
Sambíóin Akureyri 19.30
Sambíóin Keflavík 19.30
Overlord 16
Bandarískir fallhlífahermenn fara á bakvið víglínuna til að
styrkja innrás bandamanna í Normandí. Þegar þeir nálgast
skotmarkið átta þeir sig á því
að eitthvað gruggugt er á
seiði.
Metacritic 52/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 22.20
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.20
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Sindragata 12c | Ísafirði | Sími 456 1300 | smidjan@velsmidjan.is
FYRIR BÍLINN
HREINSAR
MJÚKLEGA OG ÁHRIFARÍKT
HENTAR
Á LEÐUR OG LEÐURLÍKI
ENDURHEIMTIR
UPPBYGGINGU LEÐURSINS
NÆRING
FYRIR LEÐUR
Í BÍLA INNRÉTTINGAR
i
Hreinsum sófaáklæði
og gluggatjöld
STOFNAÐ 1953