Morgunblaðið - 22.11.2018, Side 42

Morgunblaðið - 22.11.2018, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2018 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdeg- is alla virka daga með góðri tónlist, umræðum um málefni líðandi stund- ar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Tónlistarmaðurinn Michael Hutchence lést á þessum degi árið 1997. Hann fannst nakinn á bak við hurð á hótelherbergi sínu í Sydney en svo virtist sem hann hefði hengt sig með leðurbelti. Hutchence var aðal- söngvari hljómsveitarinnar INXS og ein þekktasta poppstjarna Ástrala. Hann var aðeins 37 ára gamall og margt um að vera í lífi hans en INXS var að undirbúa tónleikaferð í tilefni þess að 20 ár voru liðin frá stofnun hljómsveitarinnar. Söngvarinn hafði einnig nýlega eign- ast dóttur með rithöfundinum Paulu Yates. Michael Hutchence var söngvari INXS. Fannst látinn á hótelherbergi 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. Umsjón: Páll Ketilsson. Framleiðandi: Víkurfréttir ehf. 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Life Unexpected 14.35 America’s Funniest Home Videos 14.55 The Voice 16.25 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 LA to Vegas 20.10 A Million Little Things 21.00 9-1-1 Dramatísk þáttaröð um fólkið sem er fyrst á vettvang eftir að hringt er í neyðarlínuna. Aðalsöguhetjurnar eru lög- reglumenn, sjúkraliðar og slökkviliðsmenn sem leggja líf sitt að veði til að hjálpa öðrum en þurfa á sama tíma að finna jafn- vægi milli vinnu og einka- lífs. 21.50 A View to a Kill 24.00 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.45 The Late Late Show with James Corden 01.30 Marvel’s Cloak & Dagger 02.15 Marvel’s Agent Car- ter 03.00 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 10.00 Football: Major League Soccer 11.30 Snooker: Home Nations Series In Belfast, United Kingdom 13.30 Football: Fifa U17 Women’s World Cup , Uru- guay 15.00 Football: Major League Soccer 16.30 Ski Jump- ing: World Cup In Wisla, Poland 17.55 News: Eurosport 2 News 18.05 Drone Racing: Dr1 Cham- pions Series 19.00 Olympic Ga- mes: Hall Of Fame Pyeongchang Ski Jump 20.00 Snooker: Home Nations Series In Belfast, United Kingdom 22.00 Football: Fifa U17 Women’s World Cup , Uru- guay 23.00 Football: Major League Soccer DR1 12.15 Håndværkerne rykker ind 12.45 Bergerac: Bydrengen 13.35 Sherlock Holmes 14.30 Dommer John Deed 16.00 En ny begyndelse 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AVISEN 19.00 Gintberg på Kant- en – Greenpeace 19.30 Mani- pulator – Knaphed 20.00 Kont- ant 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen 21.20 Sporten 21.30 Hercule Poirot: Døden i skyerne 23.10 OBS 23.15 Tagg- art: Død uden vanære DR2 12.55 De vilde 60’ere: Mordet på Kennedy 13.35 De vilde 60’ere: Den britiske invasion 1964-1969 14.15 Sandheden om motion 15.05 Sandheden om at spise sundt 16.00 DR2 Dagen 17.30 Lægen flytter ind – i fængsel 18.15 Lægen flytter ind 19.00 Debatten 20.00 De- tektor 20.30 Quizzen med Gyrith Cecilie Ross 21.00 Tæt på sandheden med Jonatan Spang 21.30 Deadline 22.05 Murder in the Car Park eps.1-3 23.00 De- batten NRK1 SVT1 12.40 Livet på Dramaten 13.10 Tjejer gör lumpen 13.40 Under klubban 14.10 En familjehistoria 14.40 Första dejten 15.40 Hemma igen 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Maträdd- arna 20.00 Superungar 21.00 Opinion live 21.45 Stacey Doo- ley: Abortmotståndarna 22.45 Rapport 22.50 Vår tid är nu 23.50 Branden SVT2 13.00 Forum: Riksdagens fråge- stund 14.15 Forum 15.00 Rap- port 15.05 Forum 15.15 Kons- ten att fånga en dröm 15.45 Vloggarna 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antikrundan 18.00 Jakttid 18.30 Förväxlingen 19.00 Tala om sex ? Ottars liv 20.00 Aktuellt 20.39 Kult- urnyheterna 20.46 Lokala nyhe- ter 20.55 Nyhetssammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dagarnas skum 22.50 Billions 23.45 Björn Ranelid – människan och ordet RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2010-2011 (e) 13.50 Sætt og gott (Det søde liv) 14.05 Úr Gullkistu RÚV: 360 gráður (e) 14.35 Úr Gullkistu RÚV: Taka tvö (e) 15.25 Úr Gullkistu RÚV: Gulli byggir 15.55 Úr Gullkistu RÚV: Popppunktur 2010 (e) 16.50 Úr Gullkistu RÚV: Steinsteypuöldin (e) 17.20 Úr Gullkistu RÚV: Orðbragð (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Anna og vélmennin 18.23 Bitið, brennt og stungið (Bidt, brændt og stukket) 18.38 Handboltaáskorunin (Håndboldmissionen) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Íþróttafólkið okkar 20.40 Nýja afríska eldhúsið (Afrikas nye køkken) 21.10 Indversku sumrin (Indian Summers II) Bann- að börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XIII) Strang- lega bannað börnum. 23.10 Flateyjargátan Ný, leikin íslensk þáttaröð í fjórum hlutum. Árið 1971 ferðast Jóhanna á æsku- slóðir sínar í Flatey til þess að ganga frá málum eftir andlát föður síns. Hún tek- ur upp þráðinn við rann- sókn hans á Flateyjargát- unni, gátu sem tengist Flateyjarbók. Við rann- sóknir sínar flækist hún í morðmál. Leikstjórn: Björn B. Björnsson. Aðal- hlutverk: Lára Jóhanna Jónsdóttir, Stefán Hallur Stefánsson, Hilmir Jensson og Þuríður Blær Jóhanns- dóttir. Framleiðsla: Saga- film og Reykjavík Films. (e) Bannað börnum. 00.05 Kastljós (e) 00.20 Menningin (e) 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Anger Management 10.00 Poppsvar 10.40 Planet’s Got Talent 11.05 Sælkeraferðin 11.25 Grey’s Anatomy 12.10 Lýðveldið 12.35 Nágrannar 13.00 Hitch 14.55 The Simpsons Movie 16.20 Major Crimes 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Kevin Can Wait 19.45 Masterchef USA 20.30 Lethal Weapon Þriðja þáttaröðin. 21.15 Counterpart 22.10 Alex 22.55 Humans 23.45 Real Time with Bill Maher 00.40 Keeping Faith 01.30 Mr. Mercedes 02.15 Queen Sugar 03.00 Vice 03.30 Hitch 16.55 Patch Adams 18.50 Going in Style 20.30 Dear Eleanor 22.00 The Interpreter 00.10 The Vatican Tapes 01.40 Black Sea 03.35 The Interpreter 20.00 Að austan Ný þátta- röð: Þáttur um mannlíf, at- vinnulíf, menningu og dag- legt líf á Austurlandi frá Vopnafirði til Djúpavogs. 20.30 Landsbyggðir Um- ræðuþáttur þar sem rætt er um málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Að austan 21.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Pingu 17.55 Sumardalsmyllan 18.00 Strumparnir 18.25 Ævintýraferðin 18.37 Gulla og grænj. 18.48 Hvellur keppnisbíll 19.00 Skrímsli í París 07.40 Danmörk – Írland 09.20 Norður-Írland – Aust- urríki 11.00 Þýskaland – Holland 12.40 ÍR – Valur 14.20 Belgía – Ísland 16.00 England – Króatía 17.40 Meistaradeild Evrópu 18.05 Premier League World 2018/2019 18.35 NFL Gameday 19.05 Þór Þ. – Skallagrímur 21.15 Katar – Ísland 22.55 UFC 230: Cormier vs. Lewis 08.00 Arsenal – Wolves 09.40 Chelsea – Everton 11.20 Liverpool – Fulham 13.00 Man. City – Man. U. 14.40 Messan 15.40 Sevilla – Espanyol 17.20 Celta Vigo – Real Madrid 19.00 Spænsku mörkin 19.30 Valur – FH 21.00 Premier League World 2018/2019 21.30 NFL Gameday 23.00 Þór Þ. – Skallagrímur 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Alþjóðlega tónskáldaþingið 2018. Hljóðritanir af verðlauna- verkum Alþjóðlega tónskáldaþings- ins Rostrum of composers sem haldið var í Búdapest í maí sl. Fjallað er um verðlaunaverkin og þau verk sem lentu á úrvalslista þingsins, með aðstoð Hjálmars H. Ragnarssonar tónskálds og Berg- lindar Maríu Tómasdóttur flautu- leikara. Umsjón hefur Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.00 Mannlegi þátturinn. 21.00 Ísland í fyrri heimsstyrjöldinni. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Áður á dagskrá 1998) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guð- mundsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Eini gallinn við þessa þætti er að þeir eru ekki fleiri,“ sagði samstarfskona mín um hina frábæru ensku þætti Patrick Melrose og þar er ég henni hjartanlega sammála. Þættirnir um fíkilinn Patrick Melrose, sýndir á RÚV, eru mikil veisla og eins fagmann- lega úr garði gerðir og hugs- ast getur. Frábært handrit (hver þáttur er byggður á bók í hálfsjálfsævisögulegri syrpu rithöfundarins Ed- ward St Aubyn), magnaður leikur (Benedict Cumber- batch hlýtur að fá nokkur verðlaun fyrir túlkun sína á aðalpersónunni), úthugsuð persónusköpun, kostulegt persónugallerí, glæsileg búningahönnun, leikmynd og myndataka og síðast en ekki síst sannfærandi mynd dreg- in upp af afleiðingum kyn- ferðislegs ofbeldis föður gegn ungum syni sínum. Þessir þættir eru mikil veisla fyrir unnendur vandaðra sjónvarpsþátta og kæmi mér á óvart ef þeir hlytu ekki nokkra verðlaunagripi þegar verðlaunavertíðin hefst. Ein kostulegasta persóna þáttanna er snobbaður, gam- all iðjuleysingi af enskri yfir- stétt, Nicholas Pratt, leikinn með miklum tilþrifum af Pip Torrens. Leiðindaskarfur þessi hlýtur makleg mála- gjöld í lokaþættinum eftir magnaða hatursræðu í miðri erfidrykkju. Fer atriðið í flokk með þeim bestu í sögu bleksvarts, ensks sjónvarps- þáttagríns. Leiðindaskarfur Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Kostulegur Pip Torrens í hlutverki Nicholas Pratt. Erlendar stöðvar 19.10 Baby Daddy 19.35 Schitt’s Creek 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 The New Girl 21.15 Supergirl 22.00 Arrow 22.45 The Simpsons 23.10 Bob’s Burgers 23.35 American Dad 24.00 Seinfeld 00.25 Friends 00.50 Schitt’s Creek Stöð 3 Gunnar Sigurðarson, sem oftast hefur verið nefndur Gunnar á Völlum, hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Hulda og Logi slógu á þráðinn til að forvitnast um starfið og stemn- inguna. „Ég upplifi mig sem tannhjól atvinnulífsins“ sagði Gunnar léttur að vanda. Hann sagðist ánægð- astur með að hafa verið ein aðalviðskiptafréttin í gær. En er hann nokkuð hættur að grínast í vinnunni? „Það síðasta sem ég sleppi í þessu lífi það er að rífa upp trúðsnefið af og til,“ svaraði Gunnar, sem segir stutt í prakkarann. Viðtalið má nálgast á k100.is. Logi og Hulda á K100 heyrðu í Gunnari Sigurðarsyni. Tannhjól atvinnulífsins K100 Stöð 2 sport Omega 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince- New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.