Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 15

Morgunblaðið - 15.11.2018, Page 15
Það ríkti sannarlega framúrskarandi stemn- ing í Hörpu í gær er lánshæfismatsfyrir- tækið Creditinfo fagnaði með þeim 857 fyrirtækjum sem hlutu vottunina Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Á meðal þeirra sem tóku til máls voru Brynja Bald- ursdóttir, framkvæmdastjóri Creditinfo, og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðn- aðar og nýsköpunar. Framúrskarandi fyrirtækjum hampað við athöfn í Hörpu Ragnar Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri auglýsingastof- unnar Brandenburg, ávarpaði mannfjöldann í Hörpu sem fulltrúi Framúrskarandi fyrirtækja. Ráðherra ávarpaði sam- komuna og veitti verðlaun. Eyjólfur Pálsson, eigandi Epal, mætti og það gerðu einnig þau Elva Hrund Ágústsdóttir og Arnar Þór Hafþórsson. Efla verkfræðistofa hlaut viðurkenningu fyrir samfélagslega ábyrgð og veitti Guð- mundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, viðurkenningunni viðtöku. Ríflega 1.000 manns mættu í Eldborgarsal Hörpu í gær. Brynja Baldursdóttir, fram- kvæmdastjóri Creditinfo, stýrði athöfninni. Morgunblaðið/Hari Þarftu skjóta afgreiðslu á ein- blöðungum, bæklingum, vegg- spjöldum, skýrslum, eða nafn- spjöldum? Þá gæti stafræna leiðin hentað þér. Sendu okkur línu og fáðu verðtilboð. STAFRÆNT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2018 15FÓLK FOSSBERG Dugguvogi 6 • 104 Reykjavík • www.fossberg.is • 5757600 og vinnuljós fyrir íslen skan vetur! Vandaðir vetrarhanskar í úrvali

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.