Morgunblaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018 3 Hæfni og menntun » Háskólamenntun sem nýtist í starfi, svo sem verkfræði, stærðfræði, viðskiptafræði eða tölvunarfræði » Þekking á gagnagrunnskerfum, gagnakeyrslum (ETL) og SQL fyrirspurnarmálinu er nauð- synleg » Reynsla af forritun í SAS er kostur » Þekking á XML og XBRL er kostur » Reynsla og þekking af bankastarfsemi er kostur » Færni í samskiptum og þægilegt viðmót Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar veita Skúli G. Jensson, deildarstjóri Áhættu- lausna, í tölvupósti skuli.g.jens- son@landsbankinn.is eða í síma 410 6809 og Bergþóra Sigurðar- dóttir, starfsþróunarstjóri, í tölvu- pósti bergsig@landsbankinn.is eða í síma 410 7907. Áhættulausnir er deild innan Áhættustýringar Landsbankans, sem hefur umsjón með tæknilausnum sem Áhættustýring notar til að fylgjast með og stýra áhættu bankans. Áhættustýring notar kerfi og sérlausnir frá SAS Institute til að greina áhættu bankans, svo sem útlánaáhættu og markaðsáhættu. Sérfræðingur í Áhættulausnum Helstu verkefni » Viðhald, þróun og gagnavinnsla í áhættustjórnunarkerfum bankans » Greining á gögnum bankans gagnvart ytra regluverki (svo sem CRDIV tilskipuninni) » Samstarf við Upplýsingatækni- svið bankans » Kröfugreining » Aðstoð við notendur áhættu- stjórnunarkerfa » Gagnasendingar til ytri eftirlitsaðila » Breytinga- og útgáfustjórnun » Umsjón með reglulegum keyrslum og skýrsluskilum Umsókn merkt Sérfræðingur í Áhættulausnum fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember nk. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.