Morgunblaðið - 29.11.2018, Side 6

Morgunblaðið - 29.11.2018, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018 Helstu verkefni og ábyrgð Megin starfssvið er skólaheilsugæsla, almenn móttaka á heilsugæslustöð og ungbarnavernd. Skólahjúkrunarfræðingur sinnir reglubundnu heilbrigðiseftirliti nemenda og fræðslu. Auk /                  starfsfólk skólans og foreldra eftir þörfum hverju sinni. Starfssvið í móttöku er mjög víðtækt, allt frá símaráðgjöf til bráðaþjónustu. Hjúkrunarmóttakan sinnir fólki á öllum aldri og skiptist í opna móttöku, bókaða móttöku og símaráðgjöf. Í opinni móttöku er tekið á móti bráðaerindum, í bókaðri móttöku er tekið á móti erindum sem eru ekki bráð s.s. ferðamannaheilsuvernd og sárameðferð. Einnig er boðið upp á lífsstíls- og sykursýkisráðgjöf. Hæfnikröfur Íslenskt h'+ Mikil samskiptahæfni Faglegur metnaður Reynsla af og áhugi á teymisvinnu Íslenskukunnátta er nauðsynleg Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti                   '      "  #    $%%&       frá og með 1. febrúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða ábyrgðarmikið og krefjandi starf og spennandi vettvang fyrir hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á nýsköpun og framþróun í heilsugæslu. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018 Nánari upplýsingar: Áslaug Birna Ólafsdóttir, fagstjóri hjúkrunar - 513 5350 aslaug.b.olafsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is undir laus störf eða á Starfatorgi www.starfatorg.is.    "       /    + # :  .    1 !       ++.# 01    !      .    /    /  5   # Mikil þróunarvinna er í gangi á stöðinni og stöðugt er unnið að því að bæta þjónustu við skjólstæðinga sem hefur fjölgað mikið undanfarin ár. Má sem dæmi nefna sykursýkismóttöku, lífstílsmóttöku, fjölskylduteymi og heilsuvernd eldra fólks. Ný tækifæri, nýjar áskoranir! www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.