Morgunblaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018
Yfirmaður
eldhúsþjónustu
Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða
næringarrekstrarfræðing í stöðu yfirmanns
eldhúss frá 1. febrúar 2019. Sóltún notar
Timian eldhúskerfi og Mytimeplan vakta-
áætlunarkerfi. Sótt er um stöðuna á
www.soltun.is
Frekari upplýsingar veirir Anna Birna
Jensdóttir framkvæmdastjóri í síma 590-
6000 eða í tölvupósti: annabirna@soltun.is
SLÖKKVILIÐSSTJÓRI
Brunavarnir A-Hún., auglýsir starf slökkviliðsstjóra laust til umsóknar.
Meðal verkefna slökkviliðsstjóra eru m.a. rekstur slökkviliðs, menntun og æfingar slökkviliðs-
manna, ásamt eldvarnareftirliti sveitarfélaganna og öðru því er snýr að rekstri slökkviliðs A-Hún.
Slökkviliðsstjóri er æðsti yfirmaður slökkviliðsins og stjórnar því æfingum og útköllum og starfar
undir stjórn Brunavarna A-Hún. Slökkvilið A-Hún, er staðsett á Blönduósi og sinnir Blönduósbæ
og Húnavatnshreppi en um þau sveitarfélög liggur einnig þjóðvegur nr 1.
Um er að ræða hlutastarf, samkvæmt nánara samkomulagi 60% (-100%) og verður leytast við að
finna starf á móti, sem fellur að starfskyldum slökkviliðsstjóra, samhliða ráðningunni, ef við á.
Umsækjendur skulu uppfylla ákvæði í 15. og 17. grein laga nr. 75/2000 um brunavarnir. Auk þess
er krafist reynslu/árangurs í stjórnun og mannaforráðum og hæfni í mannlegum samskiptum. Þá
þarf viðkomandi að vera löggiltur slökkviliðsmaður með a.m.k. árs starfsreynslu eftir löggildingu
eða hafa háskólamenntun með sérmenntun í brunamálum.
Allar nánari upplýsingar um starfið veita, Hjálmar Björn Guðmundsson, formaður stjórnar
Brunavarna, í síma 843 0016 eða Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri í síma 860 6770.
Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2018.
Senda skal umsóknir á Blönduósbær, Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduósi, merkt: “Slökkviliðsstjóri –
Brunavarnir A-Hún”, eða á netfangið valdimar@blonduos.is.
Blönduósbær
Húnavatnshreppur
Kópavogsbær auglýsir eftirtalin störf
laus til umsóknar:
kopavogur.is
Grunnskólar
Aðstoðarforstöðumaður frístundar í
Hörðuvallaskóla
Forfallakennari í Hörðuvallaskóla
Frístundaleiðbeinendur í Hörðuvallaskóla
Kennari í Snælandsskóla
Kennari í Smáraskóla
Myndmenntakennari í Snælandsskóla
Skólaliðar í Kópavogsskóla
Skólaliðar í Smáraskóla
Leikskólar
Aðstoðarleikskólastjóri í Marbakka
Deildarstjóri í Austurkór
Deildarstjóri í Álfatún
Deildarstjóri í Núp
Deildarstjóri í Kópahvol
Leikskólakennari í Austurkór
Leikskólakennari í Álfaheiði
Leikskólasérkennari í Baug
Leikskólakennari í Furugrund
Leikskólakennari í Núp
Leikskólasérkennari í Baug
Sérkennari í Fífusali
Sérkennari í Læk
Stjórnsýslusvið
Verkefnastjóri Náttúrufræðistofu
Velferðarsvið
Þroskaþjálfi á áfangaheimili
Starfsfólk í þjónustuíbúðir
Starfsmaður á skammtímaheimili
Verkstjóri starfsmanna í Örva
Umsóknir ásamt upplýsingum um störfin
eru á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is.
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Laus kennarastaða
við Patreksskóla
Við leitum að smíðakennara frá
áramótum til vors eða lengur
Patreksskóli er einsetinn grunnskóli með
nemendur í 1.–10. bekk.
Mjög góð aðstaða til smíðakennslu er í
Patreksskóla
Skólinn er vel tæknivæddur með góðan
fartölvukost bæði fyrir nemendur og kenn-
ara, auk spjaldtölva fyrir nemendur.
Nýlegt og frábært íþróttahús og sundlaug er
á Patreksfirði.
Þar er einnig öll þjónusta s.s. heilsugæsla,
verslanir, veitingahús og verkstæði.
Upplýsingar gefur: Gústaf Gústafsson
skólastjóri Patreksskóla.
Sími: 8611427.
Netfang: gustaf@vesturbyggd.is
Heimasíða: http://www.patreksskoli.is
Starfsmaður
óskast
Vélamenn
óskast til starfa
Alexander Ólafsson ehf. óskar eftir að ráða
vana vélamenn til starfa við efnisvinnslu í
malarnámu okkar við Krísuvíkurveg. Um er
að ræða vinnu við mokstur á hjólaskólfu og
á jarðýtu.
Um er að ræða framtíðarstörf.
Umsóknarfrestur er til 15. desember 2018.
Umsókum skal skilað til Kristins Ólafssonar
á netfangið kristinn@alexander.is eða hafa
samband í síma 578-9300.
Öllum umsóknum verður svarað þegar
ákvörðun hefur verið tekin um ráðningu.
Verktaki getur bætt
við sig verkefnum
Jarðvinna - Húsasmíði - Pípulagnir
Múrverk - Málun - Lóðafrágangur
Frekari upplýsingar:
Kristinn@h45.is / hlynur@h45.is
Sími: 697 8910 / 694 9922
H45 verktakar ehf
Við finnum rétta
einstaklinginn í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.