Morgunblaðið - 29.11.2018, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2018 7
Tilboð/Útboð
Nýjar lóðir á Siglufirði
lausar til umsóknar
Fjallabyggð auglýsir lausar til umsóknar 6 lóðir fyrir fjölbýlishús og eina einbýlishúsalóð. Lóðirnar eru staðsettar á gamla malarvellinum
miðsvæðis í bænum. Í nýju deiliskipulagi svæðisins er gert ráð fyrir þremur fjögurra íbúða húsum á tveimur hæðum, þremur 4-5 íbúða
húsum á tveimur hæðum ásamt bílgeymslum og einu einbýlishúsi ásamt bílskúr. Skipulagsuppdrætti ásamt skilmálum má finna á
heimasíðu Fjallabyggðar: www.fjallabyggd.is/malarvollur
Þeir sem vilja byggja í Fjallabyggð greiða lágt lóðarúthlutunargjald ásamt byggingarleyfisgjaldi og greiða síðan gatnagerðar- og tengi-
gjöld. Mikil náttúrufegurð er í Fjallabyggð sem er ört vaxandi bæjarfélag með rúmlega tvö þúsund íbúa og afþreyingarmöguleikar eru
nánast ótæmandi.
Nánari upplýsingar gefur Ármann V. Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar (armann@fjallabyggd.is)
eða Gunnar I. Birgisson (gunnarb@fjallabyggd.is) í síma 464 9100.
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Gönguferð kl. 9.30. Botsía
kl. 10.30. Söngfuglarnir kl. 13. Myndlist kl. 13. Bók-menntaklúbbur kl.
13.15. Kaffi kl. 14.30-15.20. Jólahlaðborð Aflagranda er fimmtudaginn
6. desember, húsið opnað kl.19, skráning í síma 411-2701 & 411-2702.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Jólabingó kl. 13. Myndlist með Elsu kl.
13-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-
15.45. Heitt á könnunni. Allir velkomnir, s. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13. Teflum saman kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Vítamín í Valsheimil-
inu kl. 9.40-11.15. Morgunkaffi kl. 10-10.30. Jólabingó kl. 13-14.30, frá-
bærir vinningar. Bókabíllinn kl. 15-16. Opið kaffihús kl. 14.30-15. Qi
gong kl. 17.30-18.30.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Vítamín í Valsheimili kl. 9.30. Frjáls
spilamennska kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir!
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.10/7.50/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Karlaleikfimi Ásgarði kl. 12. Botsía Ásgarði kl. 12.45. Gönguhópur
frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Saumanámskeið í
Jónshúsi kl. 14. Málun í Kirkjuhvoli kl. 13. Aðventustund í Jónshúsi,
Garðakórinn syngur jólalög, glögg, jólakaffi.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Kortagerð kl. 9-12,
10.30-11.30. Leikfimi Maríu kl. 10-10.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 14 hreyfi- og jafnvægis-
æfingar, kl. 16 myndlist, kl. 19 Bridsfélag Kópavogs.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Handavinna / brids kl. 13.
Jóga kl. 17.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Bænastund kl. 9.30-10. Jóga kl. 10-11.
Hádegismatur kl. 11.30. Brids kl. 13. Sögustund kl. 13-13.30. Upplestur
- Hólmfríður Helga Sigurðardóttir les upp úr bók sinni Amma -
Draumar í lit, allir velkomnir að koma og hlusta. Hægt verður að
kaupa bókina á staðnum. Prjónakaffi kl. 14. Kaffi kl. 14.10.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, handavinnustofan er
opin frá 9-16, útvarpsleikfimi kl. 9.45, botsía með Elínu kl. 10, jóga
með Ragnheiði kl. 11.10, hádegismatur kl. 11.30. Jóga með Ragnheiði
kl. 12.05, félagsvist kl. 13.15, eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Við hefjum daginn við hringborðið kl. 8.50, boðið upp
á kaffi. Málað á steina kl. 9-12, leikfimi með Guðnýju frá kl. 10. Lista-
smiðjan er opin frá kl. 12.30, hádegismatur frá kl. 11.30. Selmuhópur-
inn, myndlist kl. 13-16. Sönghópur Hæðargarðs mætir hress kl. 13.30.
Eftirmiðdagskaffi kl. 14.30, línudans kl. 15. Jólabingóið verður á
morgun, föstudag. Allir alltaf velkomnir.
Korpúlfar Tiffanis/mosaiknámskeið kl. 9 í Borgum, fleiri velkomnir í
hópinn, pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, Sverriskaffi á eftir, leikfimishóp-
ur Korpúlfa kl. 11 í Egilshöll, skákhópur kl. 12.30 í Borgum, tréútskurð-
ur á Korpúlfsstöðum kl. 13 og bókmenntahópur Korpúlfa, Bryndís
Björgvinsdóttir rithöfundur mun kynna nýútkomna bók Krossgötur,
álfatrú og bannhelgi kl. 13 í Borgum. Botsía kl. 16 í Borgum.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.10. Bókband Skóla-
braut kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknun kl. 10.30. Jóga
með Öldu í salnum á Skólabraut kl. 11. Kvennaleikfimi í Hreyfilandi kl.
11.30. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðar-
heimilinu kl. 140. Ath. Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur söngstund-
in niður á morgun, föstudag.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-16. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Kaffi og meðlæti er til
sölu frá kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 Zumba Gold – byrjun kl. 9.30–11.15. Zumba Gold
fyrir dömur og herra kl. 10.30-11.30. Sterk og liðug, leikfimi fyrir
dömur og herra kl. 11.30-12.15. Leiðbeinandi Tanya. Bókmenntir kl. 14-
15.30 mun Bjarni Harðarson halda fyrirlestur um bók sína „Í skugga
Drottins” um efni og baksvið sögunnar, umsjón Jónína Guðmunds-
dóttir. Allir velkomnir.
Félagsstarf eldri borgara
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Háaleitisbraut 117, Reykjavík, fnr. 201-5375, þingl. eig. Auðbjörg
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóri, mánudaginn 3. desember
nk. kl. 10:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
28. nóvember 2018
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Atvinnuhúsnæði
Verslunar eða skrifstofuhúsnæði til leigu
Til leigu gott skrifstofu-/verslunarhúsnæði á
jarðhæð á frábærum rótgrónum stað við
Bæjarhraun 24, örstutt frá Fjarðarkaup og
helsta verslunar- og atvinnuhúsakjarna
bæjarins, mikið auglýsingagildi og góð
aðkoma, samtals 263 fm, möguleiki að fá 200
fm sambyggt lagerhúsnæði til viðbótar.
Uppl. í síma 8933347
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Smáauglýsingar
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
Kassagítara
r
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
LOK
Á POTTA
HEITIRPOTTAR.IS
HÖFÐABAKKA 1
SÍMI 777 2000
Fasteignir
Nýbýlavegi 8 Kópavogi
og Austurvegi 4 Selfossi - Sími 527 1717
Frítt verðmat!
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Verkfæri
Giftingar- og trúlofunarhringar
frá ERNU
Dæmi um handsmíðað par úr silfri
með alexandrite-steini, sem gefur
mikið litaflóð. Verð 27.500 á pari
með áletrun.
ERNA, Skipholti 3, sími 5520775,
www.erna.is
Bátar
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Tek að mér
ýmis smærri
verkefni fyrir
jólin
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com