Morgunblaðið - 23.11.2018, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Zumba 60+ kl. 10.30.
BINGÓ kl. 13.30, spjaldið kostar 250 kr. Kaffi kl. 14.30-15.20.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Botsía með Guðmundi kl. 10. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur
við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Áskirkja Jólahlaðborð Áskirkju verður fimmtudaginn 29. nóvember
kl. 19. Húsið opnað kl. 18.30. Verð 6000 kr. Miðinn er happadrætti.
Hlaðborð frá Laugaási. Söngur og notaleg samverustund. Allir vel-
komnir. Skrá sig hjá kirkjuverði fyrir mánudaginn 26. nóvember í
síma 581-4035/588-8870. Safnaðar-félag kirkjunnar.
Boðinn Vöflukaffi kl. 14.30. Línudans kl. 15.30.
Bólstaðarhlíð 43 Notendaspjall kl. 9.30-10. Heimsókn frá leikskól-
anum Stakkaborg kl. 10.30. Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi
kl. 10-10.30. Leikfimi kl. 12.50-13.30. Opið kaffihús kl. 14.30-15.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi með Rósu kl. 10.15.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Leikfimi kl. 13.45. Kaffiveitingar kl.
14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi kl. 9-10, Heilsuefling kl. 10-
11, Föstudagshópurinn kl. 10-11:30, Handaband, skapandi vinnustofa,
öllum opin, bingó kl. 13.30-14.30, öllum opið og aðeins 250 krónur
spjaldið. Vöfflukaffi kl. 14.30-15.30.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Glervinnustofa með
leiðbeinanda kl. 9-12. Prjónakaffi kl. 10-12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-
10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30. Qigong kl. 11.30. Bókband
með leiðbeinanda kl. 13-16. Kóræfing kl. 13-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9 botsía, kl. 9.30 postulínsmálun, kl.
12.45 tréskurður, kl. 20 félagsvist. - FEBK.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Leikfimi kl. 10. Ljósmyndaklúbbur kl. 13.
Bingó kl. 13.30.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Botsía kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Bingó kl.
13.15. Kaffi kl. 14.30. Svavar Knútur og Aðalsteinn Ásberg mæta um
kl. 14.45, lesa upp úr bókum, segja sögur og syngja.
pp gj g g y gj
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, blöðin og
púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl. 9.45
hádegismatur kl. 11.30, brids í handavinnustofu kl. 13, bingó kl. 13.15
og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður Við byrjum daginn við Hringborðið, heitt á könnunni.
Mikil stemning verður í félagsmiðstöðinni, því undirbúningur vetrar-
hátíðar er í gangi. Listasmiðjan er opin öllum. Thai chi með Guðnýju
kl. 9. Botsía kl. 10.15. Myndlist hjá Margréti frá kl. 12.30. Zumba dans-
leikfimi kl. 13. Vetrarhátíðin hefst kl. 18 með fordrykk, húsið opnað kl.
17.30. Uppselt.
Korpúlfar Hugleiðsla og létt jóga kl. 9 í Borgum, sundleikfimi kl. 9 í
Grafarvogssundlaug, brids kl. 12.30 í Borgum og hannyrðahópur
Korpúlfa kl. 12.30 í Borgum. Hið rómaða vöfflukaffi kl. 14.30 til 15.30 í
dag í Borgum. Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfsstöðum í dag. Minnum á
sölu og handverkssýningu Korpúlfa í Borgum á morgun laugardaginn
24. nóvember, margt fallegt og pönnukökukaffisala frá kl. 14 til 15.30.
Allir vekomnir.
Seltjarnarnes Kaffispjall í króknum kl. 10.30 Leikfimi með Evu á
Skólabraut kl. 11. Spilað í króknum á Skólabraut kl. 13.30 og brids í
Eiðismýri 30, kl. 13.30. Ath. söngstundin fellur niður í dag. Skráning-
arblöð liggja frammi vegna skráningarinnar á jólahlaðborðið á Hótel
Örk sem verður fimmtudaginn 6. desember. Önnur bæjarfélög sem
verða þar þetta sama kvöld eru Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes,
Siglufjörður og Reykjavík.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10-14. Heitt á
könnunni frá kl. 10-11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30-12.15, panta þarf matinn daginn áður. Framhaldssaga eða bíó
kl. 13. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Stangarhylur 4 Íslendingasögu-námskeið kl. 13, Hávarðarsaga
Ísfirðings, kennari Baldur Hafstað. Dansað sunnudagskvöld kl. 20-23.
Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Bókmenntir fimmtudaginn 29.
nóvember kl. 14-15.30, Bjarni Harðarson mun halda fyrirlestur um
bók sína „Í skugga Drottins” um efni og baksvið sögunnar, umsjón
Jónína Guðmundsdóttir.
569 1100 www.mbl.is/smaauglRaðauglýsingar
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrif-
stofu sýslumanns, Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir:
ALMA KATRÍN, ÍS, Ísafjarðarsýslur og Ísafjörður, (FISKISKIP), fnr.
6889, þingl. eig. Vaggarahóll ehf., gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
22. nóvember 2018
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Seljalandsvegur 68, Ísafjarðarbær, fnr. 212-0213, þingl. eig. Stein-
grímur Jón Steingrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 10:30.
Lækur lóð, Ísafjarðarbær, fnr. 212-5888, þingl. eig. Sigmundur Þórir
Jónsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, fimmtu-
daginn 29. nóvember nk. kl. 14:15.
Túngata 4, Ísafjarðarbær, fnr. 212-6843, þingl. eig. Oddur Alexander
Hannesson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 29. nóv-
ember nk. kl. 13:30.
Aðalgata 2A, Súðavíkurhreppur, fnr. 212-7028, þingl. eig. Aðalgata 2A
ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóri,
fimmtudaginn 29. nóvember nk. kl. 15:30.
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
22. nóvember 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Efstaleiti 12, Reykjavík, fnr. 203-2769, þingl. eig. Pétur Gunnlaugs-
son, gerðarbeiðendur Efstaleiti 10,12,14,húsfélag og Lífeyrissjóður
verslunarmanna og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 27. nóvember
nk. kl. 10:30.
Hagamelur 25, Reykjavík, fnr. 202-7583, þingl. eig. Kári Þór Arn-
þórsson, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Hagamelur 25,
húsfélag, þriðjudaginn 27. nóvember nk. kl. 11:30.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
22. nóvember 2018
Tilkynningar
Seyðisfjarðarkaupstaður
Deiliskipulag við
Hlíðarveg - skipulags-
lýsing - kynning
Umhverfisnefnd auglýsir hér með
opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér
skipulagslýsinguna skv. ákv. gr. 5.2 í
skipulagsreglugerð.
Deiliskipulag við Híðarveg. Lýsing skipu-
lagsáforma um deiliskipulag við Hlíðarveg.
Skipulagssvæðið er um 3,5 ha að stærð og
er staðsett sunnan Dagmálalækjar, vestan
við Múlaveg og austan við Garðarsveg.
Auk þess eru lóðir við Múlaveg utan
Dagmálalækjar innan svæðisins. Með deili-
skipulaginu er verið að skapa svæði til
frekari uppbyggingar íbúða á Seyðisfirði og
auka framboð á lóðum fyrir íbúðarhús.
Opið hús verður í fundarsal Hafnargötu 28,
Seyðisfirði, fimmtudaginn 29. nóvember nk.
kl. 16:00 - 18:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma
með ábendingar á kynningunni og/eða
senda inn ábendingar til skipulags- og
byggingarfulltrúa, Hafnargötu 44, 710
Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur@sfk.is
til og með 14. desember 2018.
Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á
heimasíðu Seyðisfjarðarkaupstaðar og á
bæjarskrifstofunni að Hafnargötu 44.
Byggingarfulltrúinn á
Seyðisfirði
DEILISKIPULAG MIÐHLUTA
HAFNARSVÆÐIS Á
VOPNAFIRÐI,
drög að nýju deiliskipulagi
fyrir svæðið – kynning tillögu
á vinnslustigi.
Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps auglýsir hér
með opið hús þar sem íbúar geta kynnt sér drög
að að nýju deiliskipulagi fyrir miðhluta hafnar-
svæðis á Vopnafirði ásamt umhverfisskýrslu,
skv. ákv. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð.
Skipulagstillagan er kynnt á vinnslustigi í sam-
ræmi við 4.mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Skipulagssvæðið er um 8.5 ha. að stærð og skiptist
annars vegar í um 5.8 ha. hafnar- og iðnaðarsvæði
og hins vegar í um 2.7 ha. miðsvæði og er landið í
eigu Vopnafjarðarhrepps.
Í gildi er deiliskipulag fyrir umrætt svæði og verður
hluti þess sem er innan sama svæðis fellt úr gildi
við gildistöku nýs skipulags. Gildandi deiliskipulag
hafnar- og miðsvæðis á Vopnafirði er dagsett 6.
nóvember 2008.
Opið hús verður í Miklagarði á Vopnafirði,
þriðjudaginn 27. nóvember n.k. kl. 15:00 - 18:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma með
ábendingar á kynningunni og/eða senda inn
ábendingar til skipulags- og byggingarfulltrúa
Vopnafjarðarhrepps Hafnargötu 28, 710 Seyðisfirði
eða á netfangið sigurdur.jonsson@efla.is til og með
10. desember 2018.
Hægt er að nálgast drög að nýju deiliskipulagi
ásamt umhverfisskýrslu á heimasíðu Vopnafjarðar-
hrepps og á skrifstofu hreppsins að Hamrahlíð 15
Vopnafirði.
Byggingarfulltrúinn í
Vopnafjarðarhreppi
Vopnafjarðarhreppur
Seyðisfjarðarkaupstaður
Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar
2010 -2030. Aðalskipulagsbreyting –
tillaga á vinnslustigi og breyting á
deiliskipulagi í Lönguhlíð - tillaga á
vinnslustigi – kynning
Umhverfisnefnd Seyðisfjarðar-
kaupstaðar auglýsir hér með opið hús
þar sem íbúar geta kynnt sér sér drög
að breytingu á aðalskipulagi ásamt
drögum að breytingu á deiliskipulagi í
Lönguhlíð á Seyðisfirði skv. ákv. gr.
4.6.1 í skipulagsreglugerð.
Aðalskipulag Seyðisfjarðarkaupstaðar 2010 -
2030. Breyting á skilmálum fyrir íbúðasvæði
og atvinnu- og iðnaðarsvæði. Breytt land-
notkun í Lönguhlíð.
Samkvæmt tillögunni verður skilmálum
landnotkunar á atvinnu- og iðnaðarsvæðum
og íbúðasvæðum breytt.
Einnig verður gerð breyting á landnotkun í
Lönguhlíð þar sem landnotkun samkvæmt
breytingunni verður viðskipta- og þjónustu-
lóðir í stað frístundalóða.
Opið hús verður í fundarsal Hafnargötu 28,
Seyðisfirði, fimmtudaginn 29. nóvember nk.
kl. 16:00 - 18:00.
Almenningi verður gefinn kostur á að koma
með ábendingar á kynningunni og/eða
senda inn ábendingar til skipulags- og
byggingarfulltrúa, Hafnargötu 44, 710
Seyðisfirði eða á netfangið sigurdur@sfk.is
til og með 10. desember 2018.
Hægt er að nálgast tillögurnar á heimasíðu
Seyðisfjarðarkaupstaðar og á bæjarskrif-
stofunni að Hafnargötu 44.
Byggingarfulltrúinn á Seyðisfirði
Félagsstarf eldri borgara
!
"#$
!%&