Morgunblaðið - 05.12.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. DESEMBER 2018
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni
og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les
traustar fréttir á hálftíma
fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja
hlustendum K100 síð-
degis alla virka daga með
góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Tómas Ingi Tómasson, yfirþjálfari yngri flokka Fylkis og
aðstoðarþjálfari 21 árs landsliðs Íslands, hefur ekki náð
bata frá því hann fékk gervimjöðm í ársbyrjun 2015.
Síðastliðið ár hefur verið einstaklega erfitt fyrir hann
og fjölskyldu hans, þar sem Tommi hefur eytt yfir 200
dögum inni á spítala frá því í apríl. Hann bíður þess nú
að komast í aðgerð í Þýskalandi þar sem síðustu fjórar
aðgerðir hérlendis hafa ekki skilað árangri. „Tomma-
dagurinn“ verður haldinn honum til styrktar nk. sunnu-
dag og var Sigurður Ágústsson, einn skipuleggjenda, á
línunni hjá Huldu og Loga á K100. Nánar á k100.is.
„Tommadagurinn“ í Egilshöll
20.00 Fjallaskálar Íslands
Fjallaskálar Íslands er
heillandi heimildaþáttur
um landnám Íslendinga
upp til fjalla.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.20 King of Queens
12.40 How I Met Your
Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Ally McBeal
14.35 LA to Vegas
15.00 A Million Little Things
15.50 Jólastjarnan 2018
16.25 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Life in Pieces
20.10 Survivor
21.50 Bull Lögfræðidrama
af bestu gerð. Dr. Jason
Bull er sálfræðingur sem
sérhæfir sig í sakamálum
og notar kunnáttu sína til að
sjá fyrir hvað kviðdómurinn
er að hugsa. Aðalhlutverkið
leikur Michael Weatherly
sem lék í NCIS um árabil.
22.35 Elementary Banda-
rísk sakamálasería. Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í New
York borg nútímans.
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Spjallþáttakóngurinn Fall-
on tekur á móti gestum og
slær á létta strengi.
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.50 NCIS
01.35 9-1-1
02.25 Law & Order: Special
Victims Unit
03.15 Trust
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
18.45 Live: Snooker: Uk Cham-
pionship In York, United Kingdom
22.30 Snooker: Uk Champions-
hip In York, United Kingdom
23.25 News: Eurosport 2 News
23.35 Biathlon: World Cup In
Pokljuka, Slovenia
DR1
18.30 Theo & Den Magiske Tal-
isman 18.55 TV AVISEN 19.00
Forsvundne arvinger: Løftet 19.45
En sang fra hjertet 20.30 TV AV-
ISEN 20.55 Kulturmagasinet
Gejst: Rock- og popstjerner i kir-
ken 21.20 Sporten 21.30 Inden
vi dør 23.25 Taggart: Retfærdig-
hed og hævn
DR2
19.00 Babylon Berlin 20.25 Det
skjulte 21.30 Deadline 22.00
Seniormagasinet 22.05 Revolu-
tionens børn råber på forandring
23.05 Sandheden om vores elek-
troniske affald
NRK1
12.10 Under hammeren 12.40
Hygge i Strömsö 13.10 V-cup ski-
skyting: 20 km menn 15.00 Gull
på Godset 16.00 NRK nyheter
16.15 Motorsøstre 16.30 Odda-
sat – nyheter på samisk 16.45
Tegnspråknytt 16.55 Mord i pa-
radis 17.50 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.45 Latterlig
smart: Dag Sørås – En standup
om svartedauen 19.25 Norge nå
19.55 Distriktsnyheter 20.00
Dagsrevyen 21 20.20 Helene
sjekker inn: Barnebolig 21.20 Lis-
enskontrolløren og livet: Image
21.55 Distriktsnyheter 22.00
Kveldsnytt 22.15 Torp 22.45 Gå-
ten Orderud: Noen vet 23.35
Unge inspektør Morse
NRK2
20.35 Vikinglotto 20.45 Ishavs-
blod 21.20 Urix 21.40 Flyulykken
ved Amalfi-kysten 22.40 Liv og
Horace 23.10 Biebbmo – sam-
iske mattradisjoner 23.50 Anjas
reiser
SVT1
16.30 Sverige idag 17.00 Rap-
port 17.13 Kulturnyheterna
17.25 Sportnytt 17.30 Lokala
nyheter 17.45 Julkalendern:
Storm på Lugna gatan 18.00
Go’kväll 18.30 Rapport 18.55
Lokala nyheter 19.00 Det slutna
sällskapet 20.00 Livet på Drama-
ten 20.30 En familjehistoria
21.00 Vägen till Fredspriset
21.15 PK-mannen 21.30 Liv med
autism 22.00 Kolla myten 22.10
Rapport 22.15 Onda aningar
23.15 Familjen Hammarström
SVT2
15.00 Rapport 15.05 Forum
15.15 Pensionärsvloggen 15.45
Poddilainen 16.15 Nyheter på
lätt svenska 16.20 Nyhetstecken
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Mat med Mosley 17.50
Det stora kriget – svenska öden
18.00 Slavnationen Danmark
18.30 Förväxlingen 19.00 Nobel-
studion 20.00 Aktuellt 20.39
Kulturnyheterna 20.46 Lokala
nyheter 20.55 Nyhets-
sammanfattning 21.00 Sportnytt
21.15 Bruce Springsteen – The
ties that bind 22.15 Vetenska-
pens värld 23.15 Plus 23.45
Konsten att fånga en dröm
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2010-2011 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Gott kvöld (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV:
Ferðastiklur (e)
15.45 Úr Gullkistu RÚV:
Sjónleikur í átta þáttum
16.30 Úr Gullkistu RÚV:
Fjórar konur (e)
17.00 Jólin hjá Claus Dalby
(Jul hos Claus Dalby) (e)
17.10 Annar heimur (Den
anden verden) (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jóladagatalið: Hvar
er Völundur?
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir Helstu fréttir
dagsins af innlendum og er-
lendum vettvangi.
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Annar heimur (Den
anden verden)
20.30 Kiljan
21.10 Rívíeran (Riviera)
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Ég heiti Kuba (I am
Kuba) Heimildarmynd sem
segir þroskasögu pólska
drengsins Kuba. Þegar
hann er tólf ára gamall
neyðast foreldrar hans til
að flytja frá Póllandi til að
finna vinnu eftir að fjöl-
skyldufyrirtæki þeirra
verður gjaldþrota.
23.15 Kveikur (e)
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Ævintýri Tinna
07.45 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Spurningabomban
11.05 Jamie’s 15 Minute
Meals
11.30 The Big Bang Theory
11.50 Deception
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.45 Hugh’s War on
Waste
14.50 The Night Shift
15.35 PJ Karsjó
16.10 Léttir sprettir
16.35 Friends
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.25 Fréttayfirlit og veður
19.30 Víkingalottó
19.35 I Feel Bad
20.00 Jamie Cooks Italy
20.50 Ísskápastríð
21.30 The Good Doctor
22.15 Camping
22.45 Wentworth
23.35 Lethal Weapon
00.20 Counterpart
01.15 Alex
02.00 Humans
17.55 Phil Spector
19.30 Mr. Turner
22.00 Sleepless
23.35 Hancock
01.10 The Girl With All the
Gifts
03.00 Sleepless
20.00 Eitt og annað: Húna-
þing vestra
20.30 Nágrannar á norður-
slóðum (e) Í þáttunum
kynnumst við grönnum
okkar Grænlendingum
betur.
21.00 Eitt og annað: Húna-
þing vestra
21.30 Nágrannar á norður-
slóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.37 Gulla og grænj.
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Grettir
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Artúr
08.15 Selfoss – Stjarnan
09.45 Valur – Haukar
11.15 Seinni bylgjan
12.45 Meistaradeild Evrópu
– fréttaþáttur
13.10 Bournemouth –
Huddersfield
14.50 Brighton – Crystal
Palace
16.30 West Ham – Cardiff
18.10 Watford – Manchest-
er City
19.50 Manchester United –
Arsenal
22.00 Everton – Newcastle
23.40 Tottenham – South-
ampton
07.25 Levante – Athletic
Bilbao
09.05 Atalanta – Napoli
10.45 Watford – Manchest-
er City
12.25 Girona – Atl. M.
14.05 Barcelona – Villar-
real
15.45 Spænsku mörkin
16.15 Chievo – Lazio
17.55 Roma – Inter Milan
19.35 Burnley – Liverpool
21.45 Ítölsku mörkin
22.15 WBA – Brentford
23.55 Wolves – Chelsea
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Huldufólk fullveldisins.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Camerata Var-
iable Basel á Bach-hátíðinni í
Schaffhausen í Sviss í maí sl. Á
efnisskrá eru verk eftir Johann Seb-
astian Bach, Dmitríj Shostakovitsj
og Helenu Winkelmann. Einleikari
og stjórnandi er fiðluleikarinn Hel-
ena Winkelmann. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir.
21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar-
oslav Hasek.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sigurgísla-
dóttir og Eiríkur Guðmundsson.
(Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Allir þekkja teiknimynda-
þættina um Simpson-
fjölskylduna enda eru þeir
langlífustu þættirnir í banda-
rísku sjónvarpi sem gerðir
eru eftir handriti. Færri
þekkja hins vegar þættina
Futurama sem eru úr smiðju
sama höfundar, Matts Groen-
ings, og er það miður því
þetta eru frábærir þættir.
Fjölskyldan fór nýlega að
horfa saman á Futurama á
kvöldin en þættirnir eru inni
á Sjónvarpi Símans Premi-
um. Framleiddar hafa verið
sjö þáttaraðir.
Pítsusendillinn Philip J.
Fry verður fyrir því á alda-
mótunum að verða óvart
frystur og rankar við sér ár-
þúsundi síðar, eða árið 3000.
Hann sendist ekki lengur
með pítsur heldur vinnur á
geimskutlu og fer í mis-
hættulegar sendiferðir um
alheiminn. Hinar aðalsögu-
hetjurnar eru vélmennið
Bender, sem bæði lýgur og
stelur en er samt besti vinur
Frys, eineygði kapteinninn
Leela, langlífi prófessorinn,
ríki neminn Amy, bókhald-
arinn Hermes og síðast en
ekki síst vinalega úrhrakið
Zoidberg.
Þættirnir eru hrikalega
fyndnir og framtíðin sem
þeir segja frá virkar ekki
alltaf mjög fjarlæg þótt það
sé ekki enn hægt að planta
auglýsingum í drauma.
Fjarlæg framtíð
og fyndin
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Teymið Fremst eru þau
Leela og Fry.
Erlendar stöðvar
16.50 Holland – Króatía
(EM kvenna í handbolta)
Bein útsending frá leik
Hollands og Króatíu á EM
kvenna í handbolta.
19.50 Noregur – Rúmenía
(EM kvenna í handbolta)
Bein útsending frá leik
Noregs og Rúmeníu á EM
kvenna í handbolta.
RÚV íþróttir
19.35 Baby Daddy
20.00 Seinfeld
20.45 Friends
21.10 It’s Always Sunny in
Philadelpia
21.35 All American
22.20 American Horror
Story 8: Apocalypse
23.05 Supergirl
23.50 Arrow
00.40 The New Girl
01.05 Schitt’s Creek
01.30 Seinfeld
Stöð 3
Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið
verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru
hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um
tvær milljónir króna. Heildverslunin Halldór Jónsson
gefur glaðninginn í fimmta glugganum sem er Baby-
liss-hárblásari, -sléttujárn, -keilujárn, -hitabursti og
-hárklippur. Auk þess fær vinningshafinn „möndlu-
gjöf“ sem inniheldur malt og appelsín, Merrild-kaffi,
Myllu-jólakökur, Lindt-nammi, Willamia-sælkeravörur,
gjöf frá Leonard og happaþrennur. Skráðu þig á
k100.is.
Dregið verður daglega fram að jólum.
Jóladagatal K100
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada
Styrktar-
dagurinn
verður haldinn
næstkomandi
sunnudag.