Fréttablaðið - 11.03.2019, Page 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —5 9 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R M Á N U D A G U R 1 1 . M A R S 2 0 1 9
Fréttablaðið í dag
SKOÐUN Guð
mundur Ingi
Guðbrands
son umhverf
isráðherra
skrifar um
ósjálf bæra
neyslu. 8
KRINGLUKAST
Allskonar nýjasta nýtt
20-50%
Fimmtudag til mánudags
AFSLÁTTUR
Nú eru allar 55
stöðvar Orkunnar
þínar stöðvar.
Glæsilegir þjóðbúningar fengu að njóta sín á hinum árlega þjóðbúningadegi í Safnahúsinu í gær. Almenningur var hvattur til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi og sýna sig og sjá aðra.
Því kalli svöruðu fjölmargir og mættu prúðbúnir. Hér má sjá svipmynd af því þegar Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýndi dans og gestir fengu sér þjóðlega sveif lu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK
STJÓRNMÁL Katrín Jakobsdóttir
forsætisráðherra lítur Samherja
málið alvarlegum augum. Segir
hún ljóst að stjórnsýsla Seðlabank
ans hafi ekki verið fullnægjandi í
ljósi dóms Hæstaréttar.
Tryggvi Gunnarsson, umboðs
maður Alþing is, fór hörðum
orðum um framferði Seðlabank
ans í máli Samherja á fundi stjórn
skip un ar og eft ir lits nefndar í
síðustu viku. Lagði hann fyrir
nefndina álit ríkissaksóknara
frá árinu 2014 þar sem fram kom
að reglur Seðlabankans kæmu í
veg fyrir beitingu refsiheimilda.
Tveimur árum síðar ákvað Seðla
bankinn að sekta Samherja um 15
milljónir.
Hæstiréttur felldi sektina úr
gildi í nóvember síðastliðnum.
Í kjölfarið óskaði forsætisráð
herra eftir greinargerð frá banka
ráði Seðlabankans. Fram kemur í
bókun tveggja bankaráðsmanna
með greinargerðinni að skýringar
bankans á hvers vegna Samherji
var sektaður standist ekki. Katrín
telur mikilvægt að málin sem
fjallað er um í greinargerð banka
ráðs verði skoðuð ofan í kjölinn,
ásamt því sem fram hefur komið í
bréfi umboðsmanns Alþingis.
Katrín segir að óskað verði eftir
frekari skýringum frá Seðlabank
anum, meðal annars um eftirfylgni
með umbótum í stjórnsýslu bank
ans og um samskipti bankans við
fjölmiðla.
Már Guðmundsson seðlabanka
stjóri mætir á fund stjórnskipunar
og eftirlitsnefndar á fimmtudag.
Þingmaður Viðreisnar hlakkar til
að heyra útskýringar Seðlabank
ans. Þingmaður Pírata segir ekki
hægt að leiða málið til lykta þar
sem kerfinu sé stillt upp til að verja
auðvaldið. – ab /sjá síðu 4
Lítur framgöngu SÍ alvarlegum augum
Forsætisráðherra mun óska eftir frekari skýringum frá Seðlabankanum í tengslum við mál Samherja. Kveðst hún líta málið alvar-
legum augum. Ljóst sé að stjórnsýsla Seðlabankans hafi ekki verið fullnægjandi en þingmaður segir málið áfellisdóm yfir henni.
Katrín Jakobs-
dóttir, forsætis-
ráðherra.
SAMKEPPNI Fækkun einkaréttar
bréfa samtímis miklum fjárfest
ingum virðist hafa stuðlað að lausa
fjárþurrð Póstsins að mati Póst og
fjarskiptastofnunar.
Stofnunin segir eftirlit með fjár
hag fyrirtækisins tak
markast við þætti er
lúta að einkarétti
og a lþjónu st u .
Vandinn hafi ekki
legið fyrir fyrr en
á haustmánuðum
síðasta árs.
– jóe / sjá síðu 6
Fjárhagsstaða á
ábyrgð stjórnar
Hrafnkell V. Gíslason,
Póst- og fjarskiptastofnun.
SPORT Valur og FH urðu
bikarmeistarar um helgina eftir
sannfærandi sigra í Höllinni. 10
MENNING Kristín Gunnlaugs
dóttir sýnir stór, krefjandi og
hlaðin verk. 17
LÍFIÐ Leikfélag Menntaskólans
í Reykjavík setur upp Rent.
Stærsta verkefni leikstjórans. 20
PLÚS 2 SÉRBLÖÐ l FÓLK
l FASTEIGNIR
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
1
1
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:3
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
8
7
-D
3
B
C
2
2
8
7
-D
2
8
0
2
2
8
7
-D
1
4
4
2
2
8
7
-D
0
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
1
0
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K