Fréttablaðið - 11.03.2019, Síða 13

Fréttablaðið - 11.03.2019, Síða 13
KYNNINGARBLAÐ Framhald á síðu 2 ➛ Tíska M Á N U D A G U R 1 1. M A R S 20 19 Maðurinn skapar fötin en ekki öfugt Tónlistarmaðurinn Helgi Sæmundur Guðmundsson hefur í nógu að snúast þessa dagana, bæði sem lista- maðurinn IamHelgi og sem meðlimur rappsveitarinnar Úlfur Úlfur. Hann hefur einfaldan fatasmekk og á sér- staka hillu í fataskápnum með aðeins of litlum fötum. Félagarnir í Úlfur Úlfur hafa alltaf verið mjög skotnir í austur-evrópska retro Adidas-lúkkinu að sögn Helga. MYND/EYÞÓR Nýlega kynntu skipuleggj-endur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves fyrsta hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni í nóvember. Einn þeirra er IamHelgi, sem er listamanna- nafn Helga Sæmundar Guðmunds- sonar, annars meðlima rappsveit- arinnar Úlfur Úlfur. „Ég hef notað listamannanafnið IamHelgi undir Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is 1 1 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :3 2 F B 0 4 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 8 7 -F 1 5 C 2 2 8 7 -F 0 2 0 2 2 8 7 -E E E 4 2 2 8 7 -E D A 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 0 s _ 1 0 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.