Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.04.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 04.04.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —8 0 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 4 . A P R Í L 2 0 1 9 Millimál í fernu VÍTAMÍN& STEINEFNIPRÓTEIN GLÚTENS LAKTÓSAORKA ÁN ÁN Næring+ er orku- og próteinríkur næringardrykkur sem hentar vel þeim sem þurfa að þyngjast eða sporna við þyngdartapi. KJARAMÁL Laun þeirra sem fá greitt samkvæmt lágmarkstöxtum hækka um 90 þúsund krónur á mánuði á samningstíma nýrra kjarasamn- inga. Almennar launahækkanir munu á samningstímanum nema 68 þúsund krónum á mánuði. Þá er í samningum ákvæði sem tryggir launafólki hlutdeild í aukningu á þjóðarframleiðslu. Lögð er áhersla á að samningar og aðgerðir stjórnvalda muni leiða til hagstæðra skilyrða fyrir vaxtalækk- un Seðlabankans. Í samningum er að finna endurskoðunarákvæði komi ekki til vaxtalækkunar. Einnig á að stytta vinnuvikuna þannig að virkir vinnutímar verði 36 að jafnaði. Þá eru aðgerðir stjórn- valda boðaðar, skattkerfisbreyt- ingar, aðgerðir í húsnæðismálum og hækkun barnabóta. Lækkun skatta á að skila þeim tekjulægstu tíu þúsund króna hækk- un ráðstöfunartekna á mánuði. „Við vitum að lífskjör snúast um margt f leira en laun. Þau snúast um að búa í góðu umhverfi, að hafa tíma fyrir fjölskylduna og sjálfan sig,“ sagði Halldór Benjamín Þor- bergsson, framkvæmdarstjóri Sam- taka atvinnulífsins, eftir undirritun samninganna. Hann segir forsendur vera til að samningarnir standi undir því nafni að bæta lífskjör allra. Í tilkynningu á vefsíðu Eflingar segir að félagið sé stolt af þeirri breiðu samstöðu sem skilað hafi samningunum. „Þessi styrka sam- staða mun í framhaldinu gefa tóninn fyrir launastefnu gagnvart öðrum hópum bæði á almennum og opinberum markaði,“ segir í yfir- lýsingunni. – sar / sjá síðu 4 Samningar loks klárir Nýir kjarasamningar voru undirritaðir hjá ríkissáttasemjara seint í gærkvöld. Lægstu laun hækka um 90 þúsund á samningstímanum. Vinnuvikan styttist. TILVERAN Eldri borgurum hefur fjölgað til muna og fólk er yfirhöfuð hraustara fram eftir aldri. Margir hafa getu og vilja til að vinna lengur og ljóst er að ellilífeyrisaldur þarf að endurskoða. Þeir sem þurfa á þjónustu heil- brigðiskerfisins að halda bíða lengi í brota- k e n n d u kerfi. Eitt af áherslumál- um ársins, segir land- læknir. – sjá 12, 16 Hlúa þarf betur að öldruðum DÓMSMÁL Fyrrverandi og núver- andi meðlimir Sigur Rósar eru sakaðir um að koma sér hjá því að greiða hátt í 300 milljónir króna í skatta. Stórri ákæru á hendur Jónsa var bætt við, við þingfestingu mál- anna í gær. Lýstu allir yf ir sakleysi sínu. Að þi ng fe st i ng u lokinni gengu þeir fylktu liði út um dyr héraðsdóms, féllust í faðma og hurfu loks saman niður A u s t u r s t r æ t i ð . B ja r t s ý n i r, ef t ir a l lt annað en á g æ t i s byrjun. – smj / sjá síðu 6 Allt annað en ágætis byrjun Skrifað var undir kjarasamninga á almennum vinnumarkaði á ellefta tímanum í gærkvöld. Búist hafði verið við að það yrði gert klukkan 15 í gær en það tafðist nokkrum sinnum. Samn- ingurinn mun gilda frá 1. apríl síðastliðnum til 1. nóvember 2022 og nær til um hundrað þúsund launamanna hér á landi. Áhersla er lögð á hækkun lægstu launa. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Lífskjör snúast um margt fleira en laun. Þau snúast um að búa í góðu umhverfi, að hafa tíma fyrir fjölskylduna. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA 0 4 -0 4 -2 0 1 9 0 9 :3 7 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 B D -E D 6 C 2 2 B D -E C 3 0 2 2 B D -E A F 4 2 2 B D -E 9 B 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 6 4 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.