Fréttablaðið - 04.04.2019, Qupperneq 18
Ársfundur
Byggðastofnunar 2019
verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl
kl. 13:00 á Kaffi Rauðku, Siglufirði
Dagskrá
13:00 Ávarp formanns stjórnar Byggðastofnunar
– Illugi Gunnarsson
13:15 Ávarp ráðherra – Sigurður Ingi Jóhannsson
samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
13:30 Starfsemi Byggðastofnunar
– Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri
13:45 Afhending Landstólpans, samfélagsviðurkenningar
Byggðastofnunar
14:00 Ferðumst saman – í átt að heildstæðu kerfi
almenningssamgangna
– Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur hjá
samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
14:30 Staða og væntingar fyrirtækja í landsbyggðunum:
Helstu niðurstöður fyrirtækjakönnunar 2018 kynntar.
– Vífill Karlsson atvinnuráðg jafi og dósent,
og Margrét Björk Björnsdóttir forstöðumaður
Markaðsstofu Vesturlands
15:00 Er verðmætasköpun í landsbyggðunum öðruvísi?
– Hilmar Janusson forstjóri Genís
15:30 Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPA)
Þátttaka Íslands í NPA – Sigríður Elín Þórðardóttir
sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar
SmartFish, vöktun vörunnar í framleiðslu og flutningi
– Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor LBHÍ
Mönnun sérhæfðra starfa í dreifbýli
– leiðir til árangurs – Hildigunnur Svavarsdóttir
framkvæmdastjóri SAK
Stafræn leið – áskoranir fyrirtækja fjarri markaði
– Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðg jafi SSNV
16:30 Fundarlok
Allir velkomnir
Tæplega 400 fm einbýlishús á besta stað við Sóleyjargötu 29 í 101 Reykjavík.
Húsið er mjög virðulegt með 10 gistiherbergi og þar af fimm herbergi með
sér baðherbergi inn af herberginu með sturtu og upphengdu salerni. Önnur
herbergi eru með aðgangi að nýuppgerðum baðherbergjum. Sauna á þakhæð,
þaksvalir með heitum potti og fallegu útsýni til suðurs og vesturs. PWC-dúkur
á svalagólfi. Húsið er mikið endurnýjað á vandaðan og smekklegan hátt með
virðingu fyrir uppruna þess en það var byggt fyrir Thor Thors árið 1933.
Vikan
Í vikunni bar hæst að
átökum verkalýðsfélaga
og atvinnurekenda lauk
með samningi, andlát
baráttukonunnar Sig-
rúnar Pálínu Ingvars-
dóttur og aprílgöbb sem
hrekktu marga. Mál
málanna var þó gjald-
þrot WOW air.
Fasteign vikunnar
úr Fasteignablaði Fréttablaðsins
Samningar náðust
Kjarasamningar Sam taka at
vinnu lífsins og VR, Eflingar,
VLFA, VLFG, Fram sýnar og
LÍV auk sam flots fé laga innan
Starfs greina sam bandsins voru
undirritaðir í gær í hús næði
ríkis sátta semjara. Um er að
ræða mjög flókna samninga þar
sem margt spilar inn í. Meðal
þess sem þeir hafa í för með sér
eru 90 þúsund króna hækkun á
lágmarkslaunum fram til ársins
2022.
Báðir aðilar eru sáttir við
samninginn en fyrr í vor blöstu við
langdregin átök með tilheyrandi
verkföllum. Formaður VR sagði
að fall WOW air hefði þjappað
hópnum saman.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráð
herra sagði þær meginlínur sem
aðilar vinnumarkaðarins hefðu
náð saman um ríma vel við yfir
lýsingu stjórnvalda. „Við erum að
horfa á töluverðar samfélagslegar
umbætur. Sumt höfum við kynnt
á fyrri stigum eins og uppbygg
ingu á félagslegu húsnæðiskerfi,
lengingu fæðingarorlofs, skatta
tillögur og fleira.“
Fall WOW air
Flugfélagið WOW air hætti starf
semi að morgni fimmtudagsins
í síðustu viku í kjölfar fjárhags
erfiðleika. Flugrekstrarleyfinu
var skilað inn og öllu starfsfólki
sagt upp. Alls misstu 1.100 manns
vinnuna í einni stærstu hópupp
sögn hér á landi. Alls fékk Vinnu
málastofnun rúmlega þúsund
umsóknir um atvinnuleysisbætur
á fjórum sólarhringum.
Ríkisstjórnin virkjaði aðgerða
áætlun sem fólst í því að koma
öllum til síns heima. Nokkur reiði
ríkti í samfélaginu, þá sérstaklega
hjá fyrrverandi starfsfólki WOW,
vegna þess að ríkisstjórnin skyldi
ekki koma flugfélaginu til bjargar.
Ráðgjafar ríkisstjórnarinnar höfðu
mælt eindregið gegn því.
Ekki eru öll kurl komin til
grafar. Skiptastjórar hafa gefið
kröfuhöfum fjóra mánuði til að
lýsa yfir kröfum í þrotabúið, telja
þeir ólíklegt að eitthvað fáist
upp í allar kröfur, þar á meðal
launakröfur. Óljóst er hver
áhrifin verða á ferðaþjónustuna,
sem og þjóðarbúið, til lengri og
skemmri tíma.
Sigrún Pálína lést
Sig rún Pá lína Ingvars dóttir,
þroska þjálfi og braut ryðjandi í
bar áttunni gegn kyn ferðis of beldi
á Ís landi, lést í vikunni 63 ára að
aldri á sjúkra húsi í Dan mörku eftir
erfið veikindi.
Sigrún Pálína, eða Pála eins og
hún var alltaf kölluð, fæddist í
Reykjavík þann 8. nóvember árið
1955. Foreldrar hennar voru þau
Ingvar Alfreð Georgsson og Elísa
bet Óskarsdóttir.
Pála varð landsþekkt er hún
steig fram og sakaði Ólaf Skúlason
biskup um kynferðisofbeldi. Hún
sýndi mikla þrautseigju og hug
rekki með því að segja sögu sína,
þrátt fyrir ítrekaðar og öflugar
þöggunartilraunir. Eftir áratuga
baráttu tókst henni að fá
viðurkenningu kirkjunnar á
misgjörðunum sem hún var
beitt.
Hún lætur eftir sig eigin
mann, þrjú börn og sjö barna
börn.
Aprílgöbb
Margir fjölmiðlar og ýmis fyrir
tæki létu landsmenn hlaupa
apríl á mánudaginn.
Fréttablaðið sagði fólki að
stilla sér upp í einfaldri röð
við strætóskýli til að eiga
möguleika á að fá far með
eðalbílum sem kæmu í staðinn
fyrir strætisvagna í verkfalli.
Morgunblaðið vildi fá fólk í súkku
laðiverksmiðjuna Freyju til að
smakka súkkulaðimola fyllta með
béarnaisesósu. Vísir.is reyndi að
plata aðdáendur Krúnuleikanna
upp í Öskjuhlíð. DV vildi fá fólk
inn á skrifstofu sína til að skoða
Klausturssamning Báru og Fram
sóknarflokksins. CocaCola vildi
líka fá fólk til sín að smakka Coca
Cola Zero með brokkólíbragði.
Aprílgabb Heimkaupa fékk síðan
nokkra fjölmiðla, þar á meðal
RÚV, til að hlaupa apríl með því að
tilkynna að bandaríska verslunar
keðjan Target hefði keypt net
verslunina. Þeir sem hlupu fengu
10 prósent afslátt.
Óvíst er hversu margir féllu fyrir
göbbunum í ár enda vilja fáir aug
lýsa slíkt.
TILVERAN
4 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R18 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
4
-0
4
-2
0
1
9
0
9
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
B
D
-F
C
3
C
2
2
B
D
-F
B
0
0
2
2
B
D
-F
9
C
4
2
2
B
D
-F
8
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
6
4
s
_
3
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K