Fréttablaðið - 04.04.2019, Síða 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 550 5000
Ritstjórn 550 5070 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild 550 5050 auglysingar@frettabladid.is
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Prentun Torg. ehf
FJÖLDI ANNARRA TILBOÐA Í VERSLUN
20%
30%
Tilboðsverð
Rafhlöðuborvél
Easy 1200 2 x 1,5Ah
13.226
74864070
Almennt verð: 18.895
Nýtt
blað
á byko.is
Ánægðustu viðskiptavinir byggingavöruverslana 2 ár í röð!
Frábær
HELGARTILBOÐ
4.-10. apríl
Tilboðsverð
TravelQx Pro
Glæsilegt ferðagrill frá Napoleon með stóru
grillsvæði þar sem 20 hamborgarar komast
fyrir í einu. Það eru handföng á hliðunum á
grillinu og er því auðvelt að flytja það á milli
staða. Það er hægt að leggja grillið niður á
hvaða flata flöt sem er. Þarf ekkert að gera til
að setja grillið upp fyrir utan að tengja gasið.
55.995
506600020
Almennt verð: 69.995
Tilboðsverð
Kolagrill 22 K-leg
Flott kolagrill sem getur grillað
allt að 23 hamborgara í einu.
Lokið opnast til hliðar. Með
kolagrind úr stáli og öskupott
sem tekur við útbrunnum kolum
og er auðvelt að fjarlægja.
49.995
506600090
Almennt verð: 62.995
Tilboðsverð
Rogue R425
Hágæðagrill með 3 brennara og 10,6 kW
kraft og grillflöt 60x45 cm. Grillið er með Lift
Ease™ tækni og því auðvelt að opna og hægt
að vera með grillið alveg upp að vegg.
84.995
506600036
Almennt verð: 99.995
b
re
nn
arar
3kí
ló
vö
tt
10,6 br
en
narar
2kí
ló
vö
tt
4,1
15%
20%
Auka
rafhl.
fylgir
Tilboðsverð
Rafhlöðuborvél
TE-CD, 18V tvær 1,5 Ah
rafhlöður fylgja með.
17.636
74826002
Almennt verð: 25.195
Tilboðsverð
Sláttuorf og borvél
RYOBI sett með sláttuorfi og
rafhlöðuborvél 18V, 2,0Ah
rafhlaða og hleðslutæki fylgir með.
29.396
7133003727
Almennt verð: 41.995
30%
30%
Auðvelt að versla á www.byko.is
Allir í
bátana!
Síðsumars 1905 birti Daily Graphic grein um vinnukonu sem hengdi sig með þvotta
snúru. Í vasanum á vinnufötum
hennar fannst rifinn maskínu
pappír með lokaorðum hennar.
Here lies a poor woman who was
always tired, / She lived in a house
where help was not hired. / Her
last words on earth were: Dear fri
ends, I am going / To where there’s
no cooking, or washing, or sewing,
/Everything there is exact to my
wishes, / For where they don’t eat
there’s no washing of dishes. / I’ll
be where loud anthems will be
ringing, / But having no voice I’ll be
clear of the singing, / Don’t mourn
for me now, don’t mourn for me
never, / I’m going to do nothing for
ever and ever.
Kviðdómur í Jórvík áleit ein
róma að Catherine hefði framið
sjálfsvíg vegna tímabundinnar
geðveiki. Maskínupappírinn
var skýrt sönnunargagn. Ekkert
minnst á ævilanga byrði hennar
sem vinnandi móður við slæman
efnahag. Engum datt í hug að skoða
hendurnar á henni.
Heilu dagarnir hjá Catherine
fóru í að handþvo föt, skrúbba gólf,
þrífa potta, fæða og klæða börn.
Hún var með grófa fingur sem
líktust döðlum.
Eftir líkfundinn fann ungur
lögreglumaður úrklippu úr blaði
á stofuborði hennar; grein eftir
heimspeking sem bar fyrirsögnina:
Why does a woman look old
sooner than a man?
Lokaorðin hennar rötuðu í
útfararsöng eftir Anthony Hedges,
saminn 1972. Ég fann nótnablaðið
hjá götusala á rölti um Cecil Street í
London. Efst á blaðinu stóð:
Words anonymous.
Sextíu og sjö ár milli þess að
Catherine Allsopp skrifaði niður
síðustu skilaboð sín til alheimsins
til þess að Anthony Hedges skráði:
Höfundur óþekktur. Skilaboðin
hennar komust aldrei áleiðis. Þau
svifu í lausu lofti, í biðstöðu.
Epitaph
Inngunnar Láru
Kristjánsdóttur
BAKÞANKAR
0
4
-0
4
-2
0
1
9
0
9
:3
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
B
D
-E
D
6
C
2
2
B
D
-E
C
3
0
2
2
B
D
-E
A
F
4
2
2
B
D
-E
9
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
4
_
2
0
1
9
C
M
Y
K