Fréttablaðið - 11.04.2019, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 11.04.2019, Blaðsíða 28
Aðalhönnuður hjá Alexander McQueen er Sarah Burton. Hún vill að konur láti rödd sína heyrast, þær eiga að vera sterkar og óhræddar við hið óhefðbundna. Einnig á það að vera sjálfsagt að sýna varnarleysi ef konan kýs það, vera ögrandi eða hugrökk. Það er val hverrar konu hvernig klæðnaði hún vill ganga í. Sarah Burton hefur sannarlega sett kvenlegan svip á hönnun sína, eiginlega má segja að fötin hafi einhverja skírskotun til leikhússins. Skartgripirnir eru stórir og djarfir, keðjur, stórir hringar og margir eyrnalokkar. Sarah Burton er í miklu uppáhaldi hjá Katrínu hertogaynju af Cambridge. Sumum fannst sýningin svo mögnuð að þeir töluðu um dýrgripi, að Sarah hefði leitað aftur til Viktoríutímabilsins eftir innblæstri og náð þannig að tengja söguna við nýjustu tísku. Einnig má segja að fatnaðurinn og útlit fyrirsætanna hafi verið í got- neskum stíl. Óheflaðir skartgripir hjá McQueen Það var eftir því tekið þegar kynnt var haust- og vetrarlína Alexander McQueen fyrir 2019-2020 að skartgripirnir leika stórt hlutverk. Þeir eru grófir og fyrirferðarmiklir og vísa til sögunnar. Alexander McQueen kynnti haust- og vetrar- tískuna á tískuviku í París nýlega. Skartgrip- irnir voru áberandi. Þessi dama var ekki bara með einn eyrnalokk. Hún er með leðurband um hálsinn og um taglið er vafið leðurband. Talað var um að sumar fyrirsæturnar hefðu gotneskt yfirbragð. Stórt hálsmen og keðja yfir vestið. Sarah Burton, aðalhönnuður hjá Alexander McQueen, er hrifin af stórum skartgripum. NORDICPHOTOS/GETTY Stórir hringar og breið armbönd. Magnað hvernig leðurbandið er vafið utan um taglið. Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna NÝKOMIN SENDING AF KVARTBUXUM OG SÍÐBUXUM FRÁ NETVERSLUN WWW.BELLADONNA.IS Túnikur Kr. 12.990.- Str. 42-56/58 Fleiri munstur Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 1 . A P R Í L 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 1 1 -0 4 -2 0 1 9 0 7 :2 7 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 C C -0 F 6 0 2 2 C C -0 E 2 4 2 2 C C -0 C E 8 2 2 C C -0 B A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 4 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.