Skemmtiblaðið - 26.11.1921, Side 3

Skemmtiblaðið - 26.11.1921, Side 3
SKEMMTIBLAÐIÐ 163 götu. — Húsið var hið ásjáleg- ast, vafið vafningsviði hringinn í kring, tjöld fyrir öllum glugg- um, og fagur garður fyrir framan. — Nat Pinkerton nam staðar við garðshliðið, sneri sjer að Rúland og sagði: »Meðan jeg er inni, þá geng- ur þú til og frá fyrir framan garðshliðið. Ef nauðsyn krefur, þá mun jeg blása í pípuna mína, en þú bregður við samslundis og hleypur inn<. Því næst fór Pinkerton gegn- um forgarðinn, nam staðar við aðaldyrnar og bringdi. — Það leið góð stund áður en nokkur hreyfing ljet á sjer bóla fyrir innau. Loksins opnuðust dyrnar hægt og hljóðlaust, og biksvartur negri í þjónsbúningi stóð fyrir innan þær. »Er Barrýl lávarður heima?< spurði Pinkerton. »Nei. Lávarðurinn er ekki heima núna. — Lávarðuiinn er um það bil að halda brúðkaup sitt<, sagði negrinn. »Rjett er það<, sagði Pinker- ton, »svo hússbóndi yðar er um það bil að gifta sig. — En hvar ter veizlan fram?< St. Sigurðss.i ALNIANNARÓMUR. Sjónleikur í fimm þáttum. (Frh. frá nr. 39). (Niðurl.). vitum ekki, nema piitinum sje það nauðsynlegt að hverfa út í heiminn, til þess að mannast og finna köllun sína. H a 11 a : Eu hvers vegna gat hann ekki orðið ritstjóri'í H a n s e n : Vegna þess að engin rödd i n n a n a ð kallaði hanu út á þá braut. (Gunnar og Jafet koma inn). Gunnar: Nú, það er ágætt, að doktórinn er heima, Jafet (undrandi): Og þú komin hingað, Halla! Nú sje jeg, að þú ert ekki svo hölt sem þú hinkrar! Hvaða erindi áttir þú? H a 11 a: í>ú spyr ekki af því, að þú vitir það ekki. H a n s e n : Hún var að tala við mig, um hann son yðar. Jafet (ólundarlega): Já, hann er nú floginn úr hreiðrinu, fuglinn. Gunnar (við Jafet): Láttu konuna þína fara á meðan við tölum við dokt- órinn. J a f e t: Reyndu að skakklappast heim aftur, Halla! Doktórinn vill ekki heyra í þjer volið. H a n s e n (alvarlegur) : Konan er frjáls í mínum húsuin. — En ef þið þurfið eitthvað við mig að tala, þá gerið það undir eins, — annars þarf jeg að tala nokkuð við ykkur. J a f e t (lágt): Seg þú það, Gunnar. G u n n a r : Þjer ber að hreinsa hend- ur þínar. J a f e t: Jæja, það er þá bezt að jeg hreinsi mig. Mjer þykir það fjandans ári hart, að jeg skuli vera grunaður um að hafa farið hjerna inn um glugg- ann um miðja nótt, þó að það hafi fund- ist ókunnugur stígi við húsið, — og Fjer þykir það fjandans ári hart, ef að orlákur segir, að það sje stíginn okkar. H a n s e n (flettir tjaldinu upp): Pjer kannist þó vsentanlcga við þennan stiga? »Það er engin vezla<, sagði negrinn. >Það er einungis fá- mennt borðhald — þar sem að- eins brúðhjónin eru stödd, ásamt foreldrum brúðurinnar, Capley kauphallarstjóra og lrú hans<. >En hvar er fólk þetta sam- aukomið?< spurði Pinkerton. >Á Uníou-hótelinu<, svaraði sá svarti. »Það er svo<, umlaði Pinker- ton og hugsaði sig um stundar- korn. — Þeir horfðust í augu, negrinn og hann. »Það er rjettast að þjer fylg- ið mjer inn á skrifstofu húss bónda yðar. Jeg þarf að skyggn- ast um þar inni eftir litlum hlut<, sagði Pinkerton. Negrinn teygði úr sjer, bljes við nös og leit á andstæðing sinn með ógnandi augnaráði: >Nei!< sagði negrinn, »Þjer verðið að hypja yður á burtu hjeðan samstundis. Jeg hef enga heimild til þess að hleypa yður inn á skrifstofu hans<. »Yður ber að hlýða! — Jeg ber ábyrgðina gagnvart húss- bónda yðar<, »Nei! — Burt, burt!< sagði negrinn og snaraðist að Pinker- Halla: Nei, nú þykir mjer týra! — kemur ekki kjallarastíginn minn þarna! ,T a f e t: Ertu gengin af vitinu, Hallaí — jeg á ekki eina rim í þessum stiga. H a 11 a : Heldurðu, maður, að jeg láti stigann ganga af mjer aftur? — er ekki nóg, að jeg hef drepið mig einu sinni, þó að jeg drepi mig ekki aftur? Gunnar: Konan er brjáluð! — Hún segist hafa drepið sig Hansen: Konan er óbrjáluð! — en henni gremst að heyra sannleik- anum traðkað. J a f e t: Jeg á ekki eina rim í þess- um stiga, — það sver jeg! H a 11 a : Jeg held að þú getir þá skilið eftir þessa einu rim, sem þú átt ekki. Jafet (stappar í gólfið): Skilurðu ekki, manneskja, að jeg á ekki svo mikið sem eina einustu rim? í*óra(í glettni): En hver skyldi þá eiga kjálkana? Gunnar: Pegi þú, vatnsskrimslið þitt? Þóra(í hæðni): Embættismenn geta vorið nógu »stórsnúðugir«. (Porlákur og Tómas koma inn). Þorlákur (undrandi): Hjer er margt manna, — pabbi hjer og mamma hjer! — Þið gjörið mig forviða! — Því hægara fyrir mig að geta kvatt ykkur öll í einu. H a n s e n : Fyrst verður þú að vitna það, sem þú veizt. H a 11 a : Er ekki þetta kjallarastíg- inn okkur, Láki? Porlákur: Jú, vissulega! Hansen: Hverju svarið þjer nú, Jafet? G u n n a r : Halt.u fast við sann- leikann. Jafet: Jeg svara því sama og fyr: — jeg á ekki eina einustu rim í þess- um stiga. H a 11 a (sár): Að þú skulir þræta svona, maður! — Manstu ekki að við lánuðum honum Gunnari þennan stiga, til að setja rúðu í glugga. ton og þreit um leið allkrafta- lega í brjóstmál hans. En þá sló Pinkerton negrann á handlegg- inn og losaði sig við átakið. »Ætlið þjer nú að hlýðnast skipun ininni eða ekki?< spurði Pinkerton. >Nei — aldrei að eilífu!< sagði negrinn og dró ma^ghleypu úr barmi sjer og miðaði þráðbeint á höfuð Pinkertons — en hann hljóp þegar til og þreif marg- hleypuna úr hönd negrans með svo svifhraðri sveifluhreyfing, að ekki varð sjón á fest. Negrinn rak upp hljóð og froðufeildi, því Pinkerton hjelt skammbyssukjaftinum fast að brjósti hans með annarri hönd, — en með hinni seildist hann í vasa sinn og dró úr honum litla hljóðpípu og bljes í — en eftir svo sem drykklanga stund, stóð Bob Rúland við hlið fjelagasíns, — en negrinn starði á hinn ný- komna fjandmann sinn með æðis- gengnu augnaráði. — »BIessaður hafðu nú góða gát á fantinum, Bob!< sagði Pinker- ton. >Jeg veit ekki nema hann sje glæpabróðir hússbúnda s'ns. — Að minnsta kosti er það eitt- hvað grunsamlegt, að þetta svarta svín skuli gera tilraun til þess að skjóta niður forvitinn en meinlausan gest. — Það skyldi þó ekki vera, að við værum á laukrjettri !eið!< (Frh.). G u n n a r: Jeg hef aldrei sett rúðu í glugga á æfi minui. H a n s e n : Ljúgið ekki frammi fyrir konu yðar og barni. Jafet: Jeg á ekki lengur eina ein- ustu rim í þessum stiga. H a n s e n : En þjer h a fi ð átt hann, og þjer hafið lánað hann! J a f e t: Taktu nú við, Gunnar, — jeg er hreint frá að þræta lengur. H á n s e n : Jeg skora á yður að tala, — annars fæ jeg yfirvöldunum málið í hendur, og er þá hvorttveggja í hættu: staða yðar og æra. Jafet: Jæja, — svei því þá öllu saman! Jeg hef líklega einhvern tíma átt stigaíjandann. H a n s e n : Og Gunnar fjekk hann lánaðan ? J a f e t: Jú, en það var allt á hans ábyrgð. Gunnar: Petta er hauga-lygi! P ó r a : Það hefur þá verið Gunnar, sem jeg rak mig á í myrkrinu, með trje á öxlinni! J a f e t: Manatu ekki, að þú fórst hjerna inn nm gluggaun til að finna unnustuna, nóttina sem hann gerði ljÓ8aganginn? — Sigrún veit, hvort það er ekki satt. S i g r ú n : Nei, það er ósatt! Gunnar hefur aldrei komið um næturtíma til þess að finna mig. Það er auðheyrt að það er verið að reyna að steypa honum í glötun með ósannindum, — og gera mjer skömm. H a n s e n : Hann gat átt annað erindi en að finna þig, — þú manst eftir breunda brjefinu. S i g r ú n : Já, brjefi Gunnars til mín! þið baldið þó ekki að hann hafi brent sitt eigið brjef, — óuppnfið og ólesið? Hansen: Það var snjallræði, til þess að koma grun á annan. Jafét: Þarna kemur það! —jeg varð bruuans var. Það var hvorki vasaljós nje hrævareldur, eins og þú sagðir, Gunnar. Guunar; Petta er samsieri!

x

Skemmtiblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skemmtiblaðið
https://timarit.is/publication/1328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.