Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Blaðsíða 2

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Blaðsíða 2
Fréttabréf FlSÞ FréttabréfFÍSÞermálgagn Félags íslenskra sjúkraþjálfara. Efnisöflun, umbrot, útlit og umsjón með útgáfú fyrir FÍSÞ annast Þjálfi ehf. LárusJónGuðmundsson sjúkraþjálfari er ábyrgðarmaður Fréttabréfsins. Öllum er frjálst að senda bréf eða greinar til Fréttabréfsins. Allar skoðanir einstakra greinarhöfunda er alfarið á ábyrgð þeirra sjálfra. Efni sem berst Fréttabréfinu verður ekki ritskoðað en ábyrgðarmaður áskilur sér rétt til að vísa bréfum og greinum sem falið gætu í sér ærumeiðandi ummæli eða rógburð, til umsagnar stjómar FÍSÞ og í framhaldi af þvi neitað birtingu eða leyft eftir atvikum. Fréttabréfið er unnið í Macintosh og PC tölvum. Stensill hf í Reykjavík annast prentun og frágang. Upplag er 415 eintök. Skilið efni á tölvudiskum, það er svo sniðugt... Viltu birta hugverk þín í Fréttabréfmu? Þá er þægi- legast að nota lntemetið eða senda efnið á disklingi (minni gerðinni) ásamt útprenti. Það skiptir ekki máli hvort um PC eða Macintosh er að ræða svo fremi að notað sé ritvinnsluforrit, t.d. Word eða WordPerfect. Saltið í grautinn Tafla nr. 3 Frá Tryggingastofnun Ríkisins, gildirfrá 1. júní 1996 2.0/4.0 5.0 3.0 100% 60% 40% 100% TR sjúkl. alls 1 1818 1091 727 3636 130 415 545 2 3636 2182 1454 7272 260 830 1090 3 5454 3273 2181 10908 390 1245 1635 4 7272 4364 2908 14544 520 1660 2180 5 9090 5455 3635 18180 650 2075 2725 6 10908 6546 4362 21816 780 2490 3270 7 12726 7637 5089 25452 910 2905 3815 8 14544 8728 5816 29088 1040 3320 4360 9 16362 9819 6543 32724 1170 3735 4905 10 18180 10910 7270 36360 1300 4150 5450 11 19998 12001 7997 39996 1430 4565 5995 12 21816 13092 8724 43632 1560 4980 6540 13 23634 14183 9451 47268 1690 5395 7085 14 25452 15274 10178 50904 1820 5810 7630 15 27270 16365 10905 54540 1950 6225 8175 16 29088 17456 11632 58176 2080 6640 8720 17 30906 18547 12359 61812 2210 7055 9265 18 32724 19638 13086 65448 2340 7470 9810 19 34542 20729 13813 69084 2470 7885 10355 20 36360 21820 14540 72720 2600 8300 10900 Forsíðan Sú eðla kvinna sem forsíðuna prýðir heitir Nanna Ilauks- dóttir og hefur undanfama mánuði unnið að skipu- lagningu sjúkraþjálfúnar í Heilsugæslunni í Reykjavík. Hún er senn á fömm til Noregs og Fréttabréfrð þakkar henni störfin hér og óskar henni gæfu og gengis. Heyrst hefur að engar tillögur hafi borist í samkeppninni um nafn á nýtt blað FÍSÞ. Dattengum í hug að spyrja mig, Kviðbein? ,Félagsbréf“ skal króinn heita. Kviðbeinn K. Kúpan Skrifstofa FÍSÞ Skrifstofa FISÞ er að Lágmúla 7 í Reykjavík. Hún er opin mánudagafrá 13.00 til 17.00 og miðvikudaga frá 10.00 til 17.00. Símatími formanns er mánudaga frá kl. 15.00 til 17.00. Síminn er 568 7661. Póstfangið er FÍSÞ, pósthólf 5023, 125 Reykjavík. Kollegar vorir í rafgeimum Netfangalistinn Atli Ágústson Anna Kristín Ágúst Jörgensen Guðrún Sig LSP Gunnar Svanbergs. Hilmir Ágústson Helga Bogad. (vinna) Helga Bogad. (heima) Hrafnhildur Broddad. Hulda Ólafsdóttir Inga MargrétRób. Jóhanna K.Kristjánsd. Jóhanna Konráðsd. Jóhanna Konr. (heima) Kristín Briem Nanna Hauksdóttir Lárus Jón Guðm. Magnús Ólafsson Ólöf A.Steingrímsd. Steinunn A. Ólafsd Sigrún Vala Bj. Sólveig Árnad. Valgerður Gunnarsd. Þórunn Sveinsdóttir atli@centrum.is hheiddal@if.is sigh@ismennt.is gudrsig@rsp.is arnados@med.unc.edu hilmir@centrum.is helgabo@eudora.rsp.is quist@vortex.is jonthorb@spomet.is hkg@itn.is imr@rsp.is peturh@rhi.hi.is joka@rsp.is gudjonhe@treknet.is Briemkvist@ aol.com Nanna. Hauksdottir@ helse.hitos. no larusjg@treknet.is mho@centrum.is Olof.A.Steingrimsdottir@stami.no egud8331 ©uriacc.uri.edu sigrun @gpu4.srv. ualberta.ca arnados@med.unc.edu vgu@who.dk hkg@itn.is Fréttabréf FÍSP larusjg@treknet.is (Það verður að slá inn netföngin nákvæmlega). 2 Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.