Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Blaðsíða 5

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Blaðsíða 5
Frá þingi WCPT-EUROPE í Eastbourne í Englandi „Physiotherapy - for best effecf Annað þing WCPT-Europe haldið í Eastborne í Englandi 12.til 15. september 1996. Sigrún Knútsdóttir formaður FÍSÞ og Þórunn Björnsdóttir sóttu þingið fyrir íslands hönd. Eitt af markmiðum Evrópu- deiidar Heimssambands sjúkraþjálfara, WCPT- EUROPE, er að standa fyrir Evrópuþingum. Ailt frá stofnun WCPT-EUROPE var ákveðið að slík þing skuli haldin á tveggja ára fresti - milli heimsþinga - og að á þessum þingum verði íjailað um ákveðið efni, sem þó höfði til margra sjúkraþjál- fara. Fyrsta Evrópuþingið var haldið í Kaupmanna- höfn árið 1994 og var þar fjallað um meðferð heila- bióðíálls. Tókst það þing mjög vel. Árangursrík sjúkraþjálfun Annað þingWCPT-EUROPE var haldið i Eastboume í Englandi í september s.l. Þema þingsins vasÁrang- ursrík sjúkraþjálfun - Physiotherapy for best effect. Rúmlega 400 þátttakendur vom á þinginu og komu flestir þátttakendumir frá Bretiandi, Hollandi og frá Norðurlöndunum. Við Þema þingsins er mjög mikil- vaegt í allri umræðunni um mikilvægi gæða og árangurs í heilbrigðisþjónustu. Mikilvægi rannsókna Gestafyndesari á þinginu var Diane Newham professor í sjúkraþjálfun við King College í London. Erindi hennar tjallaði um mikilvægi rannsókna í sjúkraþjáifun. Hún lagði áherslu á að til þess að þjátfara byggi á þekkingu og rannsóknum. Þróun faglegrar þjónustu A C* j u /V) i £ „y Aberdeen •/ 4V / 5)4 4 44 *Edinb urgh \ > Newcastle •Liverpool n \ < X U. K. Hreyfing er undirstaða alls lífs og sjúkraþjálfarar hafa því mikilvcegu hlutverki aðgegna innan heilbrigðis- kerfisins. vomm tveirsjúkraþjáifarar frá íslandi, Þómnn Bjöms- dóttirogundirrituð. r" sjúkraþjálfarargeti veitt árangursríka meðferð og náð markmiðum - sínum, verða rannsóknir að liggja til gmndvallar meðferðinni. Hún taldi þó augljóst að ekki munu allir sjúkra- þjálfararstunda vísindarannsóknir í sjúkraþjálfun en hins vegar er nauðsynlegt fyrir alla sjúkraþjálfara að vera meðvitaðir um gildi rann- sókna, gildi mats í “klínisku” starfi og gildi þess að nota niðurstöður rannsókna í staríi með sjúklingum. Markmið er að allt starf sjúkra- U ,Cardiff London , O v---- * = Eastboume Dorit Holten Pind. rektor írarn- haldsnáms í sjúkra- og iðju þjálfun í Árósum í Danmörku hélt erindi um hvemig við getum þróað faglega þjónustu og faglega hæfni til að mæta kröfum til sjúkraþjálfara í framtíðinni. Hún lagði áherslu á mikilvægi þess að sjúkraþjálfarar taki virkan þátt í að þróa og móta þörf fyrir sjúkraþjálfun í framtíðinni. Hún lagði enn- fremur áherslu á að sjúkraþjálf- arargreini kjamann í faginu, þ.e. hverem helstu einkenni fagsins og hvað aðskilur sjúkra- þjálfara frá öðmm faghópum innan heilbrigðiskerfisins. Greining hreyfinga og hreyi- ing í allri sinni mynd em einkennandi fyrir sjúkra- þjálfun. Hreyfing er undir- staða alis lífs og sjúkraþjálf- arar hafa því mildlvægu hlut- verki að gegna innan heilbrigð- iskerfisins. Nauðsynlegt er að sjúkraþjálfarar markaðsfæri sig og kynni fagið eins og þeir vilja að það verði í framu'ðinni. Við megum ekki markaðssetja sjúkraþjálfun fom'ðar heldur verðum við að horfa til fram- tíðar. Hreyfing er okkarfag. 300.000 sjúkra- þjálfarar í Evrópu Antonio Lopez tbrmaður Portúgalska félagsins og varaformaður SLCP ræddi um sjúkraþjálfun íEvrópu og frjálsan vinnumarkað í Evrópu. Sjúkraþjálfarar í Evrópu em u.jí.b. 3()0.000 talsins og em sjúkraþjálfarar þriðji stærsti heilbrigðishópurinn í Evrópu. 83% þeirra em á meginlandi Evrópu og í Bretlandi. Fjöldi sjúklinga pr. sjúkraþjál- fara em 1000 pr. 0,73 sjúkraþjál- fara. Til samanburðar em læknar 2,7 talsins pr. 1000 íbúa. lain Chalmers forstjóri Cochrane stofnunarinnar í Englandi skýrði frá starfi stofn- unarinnar sem er alþjóðleg stofnun sem safiiar upplýs- ingum um rannsóknir og árang- ur innan heilbrigðiskerfisins og setur þær upp á kerfisbundinn hátt. Sjúkraþjálfiin er eitt af Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur 5

x

Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara
https://timarit.is/publication/1331

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.