Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - 20.11.1996, Blaðsíða 7
Frá þingi WCPT-EUROPE í Eastbourne í Englandi
Minningar frá Eastbourne
Þórunn Björnsdóttir lýsir sinni upplifun af þinginu
Það að vinnuveitandi hafni ósk
umferðastyrk hindrarekki
sjúkraþjáifara í öldrunarþjónus-
tu að leggjast í fimm daga vík-
ing á suðurströnd Stóra
Bretlands. Yfirskrift
Evrópuþings W.C.P.T. að þessu
sinni var physiotherapy for best
effect og er þingið haldið á
tveggja ára fresti víðs vegar um
álfuna.
Líta upp úr dagiega
amstrinu
Tilgangur ferðarinnar í mínum
huga var að líta upp úr hinu
daglega amstri og að fá tækifæri
(frh af bls. 6)
Umræðumarvoru líflegarog
niðurstöðumar vom þær að
sjúkraþjálfarar verða að geta
sannað gildi fagsins og hvert
hlutverk okkar er í þveríag-
legum hópi heilbrigðisstarfs-
manna sem að sjúklingum
koma. Við verðum að geta
metið hvar sérstaða okkar er og
hafa þroska til að kunna að tak-
marka okkur víð meðferð og
úrræði sem sannað er skili
árangri og að vísa sjúkiingi
annað ef við teljum að meðlérð
og úrræði skili ekki árangri.
Aðeins með árangursríkri
meðferð getum við sannað gildi
fagsins og þörf fyrir sjúkraþjálf-
un. Gæði þjónustunnar og gildi
rannsókna er grundvallaratriði í
starfi sjúkraþjálfara.
Sigrún Knútsdóttir.
FRETTABREF FÍSÞ
VETTVANGUR
ÞINNAR REYNSLU!
til að vera með sjálfri mér og
mínum líkum um tíma. Finna í
besta ialii einhvem samhljóm í
hugmyndafræðinni, taka púls á
stefnu mála í faginu almennt og
leiðrétta kompásinn ef svo ber
við. Sú uppiifun sem ég varð
fyrir í Eastboume var eins og
lífið sjálft - mótsagnakennd.
Sjálf drottningin
Elísabet Bretadrottning tók
brosandi á móti mér á baksíðu
kynningarbæklings þingsins
með allar íjórar raðir perlufes-
tar sinnar á réttum stað. Svipuð
ró og hefð var yfir litla
öldrunarbænum sjálfum þar
sem hjólastólum var raðað fall-
ega fyrir utan kaupfélög bæjar-
búa. Ég var því aldeilis óttalaus
og eins og heima hjá mér
þarsem ég tipplaði á hælaskón-
um mínum ágangstéttum að
loknum hefðbundnum veislu-
höldum eftir blómum skreyttri
strandlengju að hótelinu mínu.
Ég fylltist mjúkri von um bjarta
framtíð við að sjá aldraðar turt-
ildúfur svífa fram hjá mér í
myrkrinu með deltagrindumar
sínar. Þinghaldið sjálft gerði
mér enn og aftur ljóst að
maður er manns gaman og það
var ánægjulegt að endumýja
kunningsskap við góða kollega,
ræða sameiginleg hugðarefni
og finna til samkenndar þar
sem gæði samskipta en ekki
magn skiptir máli, og síðast en
ekki síst að læra af reynslu
annarra. Umræðan fjallaði m.a.
um gmnn fagsins og stöðu.
Hvað er gott mál og fyrir hvern?
Hvemig samræmum við sveigj-
anleika og stöðuleika, leiðrétt-
ingu og festu, þannig að við
náum sjálfstæðri heild. Fagið
þarf að hafa kjark og getu til að
endurmeta aðferðir og út-
komu, finna ákveðið jafnvægi
milli listar og vísinda,
heiðarlegs innsæis og rann-
sókna, og hafna því sem ekki
gagnast.
Iljakitf Alzheimer sjúkra
Við erum sérfræðingar í
mannlegum samskiptum og
þegar best lætur Iesum bæði
líkama og sál. "Þannig hafa
mælanleg boðefni myndast
þegar góð samskipti myndast
mill sjúkraþjálfara og skjól-
stæðings" segir Thomas
Lundeberg prófessor í tauga-
líféðlisfræði við Karolínska, en
hann hefur einnig sýnt fram á
örfandi áhrif snertingu húðar á
ýmsa innkirtlastarfsemi.
Þannig hefur hann m.a. aukið
blóðflæði í heila alzheimers
sjúkiinga með örvun húðar ilja.
Dr. Lundeberg benti einnig á
neikvæð áhrif streitu og kaffi
drykkju í verkjameðferðum þar
sem rafmagn var notað.
Mikið var fjallað um gæðamál
tra öllum hliðum samfara skert-
um fjárútlátum til sjúkraþjálf-
unar. Breskir sjúkraþjálfarar
létu í ljósi mikla óánægju með
samvinnu við heimilisiækna
sem þeir stjgðu meina sjúkl-
ingum aðgang að sjúkraþjálfún
í skjóli sparnaðar. Einnig fannst
ntér áberandi óánægja rneð
aukið vinnuálag sjúkraþjálfara,
óánægja með laun og skerta
framgangsmöguleika.
Möguleikar sjúkraþjáifara
almennt til að fara á milli landa
og vinna hafa rýmað vegna
hræðslu þeirra við að geta ekki
horfið aftur að stöðu sinni og
vegna ósamræmi löggjafa í
hinum ýmsum löndum. Það var
eftirtektarvert að sjá Bretann
heiðra sína eigin fyrir starfs-
iramlag í þágu fagsins og
fólksins og slyrkja þannig
samkennd og móral stéttar-
innar.
Alþjóðasamstarf
lífsnauðsyn
Fyrir litla þjóð á hafi úti eins og
okkur er ekki einungis æskilegt
heldur lífsnauðsyn að hafa
glugga sem opnast í báðar áttir
í alþjóðlegum samskiptum, að
vera virkur þátttakandi eins og
formaðurinn okkar hún Sigrún
var iýsandi dæmi um á þessu
þingi okkur öllum til sóma og
heilla.
P.S.
- Beate byður að heilsa þeim
sem muna eftir henni,
hún vinnur nú í
Hollywood.
- Álag á sjúkraþjálfara í
öldrunarþjónustu í
Noregi ergífurlcgt.
- Danir álíta að aldraðir fari of
seint inn á stofhun þar í
landi.
-Tyrkir eiga óhemju marga
unga doctora í
sjúkraþjálfun.
-Bretar sýna mikinn samstarfs-
vilja í öldrunannálum.
-og
Hollenskir kollegar eru alltaf
jafn skemmtilegir og
klárir, -EKKISAIT
SIGRÚN?
KOLLEGÍAL KVEÐJA
ÞÓRUNN.
Fréttabréf Félags íslenskra sjúkraþjálfara - áttundi árgangur
7