Morgunblaðið - 29.01.2019, Síða 34

Morgunblaðið - 29.01.2019, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2019 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann og Hulda Bjarna Logi og Hulda fylgja hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tón- list, umræðum um mál- efni líðandi stundar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Það kemur kannski einhverjum á óvart að forsprakki hljómsveitarinnar Valdimars, einnar vinsælustu hljóm- sveitar síðustu ára, skuli hafa verið rólegur og feiminn unglingur sem þoldi ekki að vera í sviðsljósinu. Frá þessu sagði Valdimar Guðmundsson í Lögum lífsins hjá Sigga Gunnars á K100. „Ég var nett feiminn. Ég man að ég mætti rosa lítið ef það voru diskótek í skólanum eða eitthvað. Samt átti ég alveg vini en var aldrei gaurinn sem var mættur alls staðar í stuði,“ sagði Valdimar, sem í dag hefur það að aðalstarfi að standa uppi á sviði og skemmta fólki. Nánar á k100.is. Feiminn unglingur 20.00 Mannrækt 20.30 Eldhugar: Sería 2 Í Eldhugum fara Pétur Ein- arsson og viðmælendur hans út á jaðar hreysti, hreyfingar og áskorana lífs- ins. 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Life in Pieces 14.15 Charmed 15.05 Ally McBeal 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Crazy Ex-Girlfriend 20.30 Lifum lengur 21.05 Code Black 21.55 The Gifted 22.40 Salvation Bandarísk spennuþáttaröð. Ungur háskólanemi kemst að því að loftsteinn stefnir á jörðina. Yfirvöld vita af hættunni og standa ráða- laus en almenningur fær ekkert að vita. Milljóna- mæringurinn Darius Tanz fær háskólanemann í lið með sér í von um að bjarga mannkyninu. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 NCIS 01.35 NCIS Los Angeles 02.20 Chicago Med 03.10 Bull 03.55 Elementary Sjónvarp Símans EUROSPORT 18.15 Equestrian: Fei World Cup In Amsterdam, Nether- lands 19.10 News: Eurosport 2 News 19.15 Alpine Skiing: World Cup In Schladming, Austria 19.30 Live: Alpine Ski- ing: World Cup In Schladming, Austria 20.45 Alpine Skiing: World Cup In Garmisch Par- tenkirchen, Germany 21.30 Formula E: Fia Championship In Santiago, Chile 22.25 News: Eurosport 2 News 22.35 Alpine Skiing: World Cup In Schladming, Austria 23.30 Tennis: Australian Open In Melbourne DR1 19.00 Kender Du Typen? – Med ånder og mundskyl 19.45 Danmarks bedste port- rætmaler 20.30 TV AVISEN 20.55 Sundhedsmagasinet 21.20 Wallander: Mørket 22.50 Taggart: Bersærkergang DR2 19.00 Anne og Anders i Brexit- land: Skotland 20.30 Mord i forstæderne 21.30 Deadline 22.55 Sandheden om søvn 23.55 Google – Verdens hjerne NRK1 17.50 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Jens i vill- marka: Revejakt 19.25 Norge nå 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.20 Debatten 20.50 Ukjent arving 21.50 Norge fra lufta 21.55 Distriktsnyheter 22.00 Kveld- snytt 22.15 Studio Sápmi 22.45 Utrulege ritual: Store feir- ingar 23.35 Lottomillionærane NRK2 18.45 Kroppens kamp mot klokka 19.40 V-cup alpint: Sla- låm 2. omgang, menn 20.50 Brenners bokhylle: Benny Borg og Fredrik Høyer 21.20 Urix 21.40 113 22.20 Slaveriets historie: Industriens slaver 23.10 IQ i fare SVT1 12.00 SM-veckan 14.30 Nit- tiotalisterna: Första, största kärleken 14.45 Världens natur: Barriärrevet 15.45 Hemma igen 16.40 Alpint: Världscupen 17.00 Rapport 17.15 Kulturnyheterna 17.28 Sportnytt 17.33 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Auktionssommar 20.00 Besegra berget – en film om störtlopp 21.00 Butterfly 21.45 Rapport 21.50 Skavlan 22.50 Bandet och jag 23.50 Biljett till kärleken SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Agenda 16.00 Bygg- nadsvårdarna 16.10 Mitt i nat- uren – tittarfilm 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Alpint: Världscupen 18.00 Skeppet Ponape – en dröm om havet 18.30 Förväxlingen 19.00 Ekdal och Ekdal 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.56 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Ketanes/Tillsammans 21.45 Shapeshifters 22.45 Kiss och gitarristen som försvann 23.45 När livet vänder RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2011-2012 (e) 14.00 Úr Gullkistu RÚV: Andraland (e) 14.30 Úr Gullkistu RÚV: Eldað með Ebbu (e) 15.00 Bækur og staðir (e) 15.05 Basl er búskapur (Bonderøven) (e) 15.35 Bækur sem skóku samfélagið (Babel: Böck- erna som skakade folk- hemmet) (e) 15.40 Ferðastiklur (e) 16.30 Menningin – saman- tekt (e) 17.00 Íslendingar (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin (Super Human Challenge) 18.28 Hönnunarstirnin (Designtalenterne II) 18.45 Hjá dýralækninum (Vetz) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Íslensku bókmennta- verðlaunin 2019 Bein út- sending frá Bessastöðum þar sem forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, af- hendir Íslensku bók- menntaverðlaunin. 20.45 Tíundi áratugurinn (The Nineties) 21.30 Trúður (Klovn VII) Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Kóðinn (The Code II) Önnur þáttaröð þessara áströlsku spennuþátta um bræðurna Ned og Jesse Banks. Bannað börnum. 23.20 Skarpsýn skötuhjú (Partners in Crime) Bresk- ur spennumyndaflokkur byggður á sögum Agöthu Christie. Hjónin Tommy og Tuppence elta uppi njósn- ara í Lundúnum á sjötta áratugnum. Það reynist hjónunum erfiðara að segja skilið við heim njósna og kalds stríðs en þau nokk- urn tíma óraði fyrir. (e) Stranglega bannað börnum. 00.15 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Lína Langsokkur 07.45 Friends 08.10 The Middle 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Save With Jamie 10.20 Suits 11.05 Veep 11.40 Einfalt með Evu 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 14.25 So You Think You Can Dance 15.50 Age of Loneliness 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Modern Family 19.50 Lose Weight for Good 20.20 Hand i hand 21.05 The Little Drummer Girl Nýir hörkuspennandi þættir frá framleiðendum The Night Manager byggðir á metsölubók John Le Carré. 21.50 Blindspot 22.35 Outlander 23.30 Grey’s Anatomy Fimmtánda þáttaröð þessa vinsæla dramaþáttar. 00.15 The Cry 01.15 Lovleg 01.35 Sally4Ever 02.05 The X-Files 02.45 NCIS 03.25 Black Widows 04.55 John McCain: For Whom the Bell Tolls 12.10 Victoria and Adbul 14.00 Wilson 15.35 Cry Baby 17.00 Victoria and Adbul 18.55 Wilson 20.30 Cry Baby 22.00 King Arthur: Legend of the Sword 00.05 Miss Sloane 02.15 Inferno 04.15 King Arthur: Legend of the Sword 07.00 Barnaefni 16.59 Strumparnir 17.24 Ævintýraferðin 17.36 Kormákur 17.46 Hvellur keppnisbíll 17.58 Stóri og Litli 18.11 Tindur 18.21 Mæja býfluga 18.33 Víkingurinn Viggó 18.47 Zigby 19.00 Ísöldin 2 07.10 Brighton – WBA 08.50 Girona – Barcelona 10.30 Espanyol – Real M. 12.10 Atletico Madrid – Ge- tafe 13.50 Spænsku mörkin 14.20 Atalanta – Roma 16.00 Torino – Inter 17.40 Empoli – Genoa 19.20 Ítölsku mörkin 2018/2019 19.50 Newcastle – Man- chester City 22.00 Arsenal – Cardiff 23.40 Wolves – West Ham 08.30 Football League Show 2018/19 09.00 Haukar – Selfoss 10.15 Messan 11.20 NFL Gameday 11.45 Shrewsb. – Wolves 13.25 Wimbledon – West Ham 15.05 Millwall – Everton 16.45 Ensku bikarmörkin 17.15 Barnet – Brentford 18.55 NFL: Road to the Super Bowl 19.50 Man. U. – Burnley 22.00 Huddersf. – Everton 23.40 Bournemouth – Chelsea 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hjóð- ritun frá tónleikum Jerúsalem- kvartettsins í Southbank-lista- miðstöðinni í London 8. desember síðastliðinn. Á efnisskrá eru strengjakvartettar eftir Joseph Haydn, Claude Debussy og Ludwig van Beethoven. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Góði dátinn Svejk eftir Jar- oslav Hasek. Gísli Halldórsson les þýðingu Karls Ísfeld. Hljóðritun frá árinu 1979. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Ragnhildur Thorla- cius. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Anna Marsibil Clausen. (Frá því í dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar „Þú getur ekki þrammað hérna um eins og björn í til- vistarkreppu,“ sagði Hinrika (Ilmur Kristjánsdóttir) lög- reglustjóri við Andra rann- sóknarlögreglumann (Ólaf Darra) í síðasta þætti af Ófærð 2. Einhver magnað- asta setningin í þessari þáttaröð, þegar Andri er tek- inn á beinið fyrir utan lög- reglustöðina, orðinn bug- aður af áhyggjum af dóttur sinni. Önnur serían af Ófærð rær á allt önnur mið en sú fyrsta en þar sem sögusviðið er sami bærinn og áður, og sömu löggurnar, þá er auð- velt að fara ósjálfrátt í samanburð. Hvar er t.d. íbú- inn handan fjarðarins með sjónaukann, sem Sigurður Skúlason lék svo ágætlega? Maðurinn sem sá inn í skúmaskot bæjarbúa og reyndist lögreglunni ágætur liðsauki. Ljósvaki hefur misst af því ef hann var drep- inn eða skrifaður með öðrum hætti út úr handritinu. En krúttlegast af öllu er mjólkurást Andra. Ósjaldan sést hann þamba mjólk og líklega er þetta fyrsta skáld- aða löggan í sögunni sem elskar mjólk, en sú starfstétt er yfirleitt að þamba bjór eða þaðan af sterkara á öldur- húsum. En Ljósvaki skilur Andra mjög vel. Mjólk er góð, t.d. með pylsum – líka fyrir birni í tilvistarkreppu. Björn í tilvistar- kreppu með mjólk Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Ljósmynd/Lilja Jóns Ófærð Hér fær Andri bara vatn að drekka, enga mjólk. Erlendar stöðvar 20.50 One Born Every Min- ute 21.40 Flash 22.25 Game of Thrones 23.20 Supernatural 00.05 It’s Always Sunny in Philadelpia 00.30 Gotham 01.15 Becoming Warren Buffett 02.45 Mom 03.05 Friends 03.30 Seinfeld Stöð 3 Fyrrverandi American Idol sigurvegarinn Kelly Clarkson var heldur betur í essinu sínu á þessum degi árið 2009. Þá setti hún met í sögu Billboard-vinsældalistans þar sem hún stökk upp listann um heil 96 sæti. Lagið henn- ar „My Life Would Suck Without You“ fór úr 97. sæti og upp í það fyrsta á einni viku. Því var halað niður hvorki meira né minna en 280 þúsund sinnum fyrstu vikuna eftir að það kom út. Það hjálpaði eflaust til að brot úr myndbandi lagsins var sýnt í auglýsingahléi American Idol þættinum þá vikuna sem gríðarlegt áhorf var á. Setti met K100 Stöð 2 sport Omega 20.00 Blessun, bölv- un eða tilviljun? 20.30 Charles Stanl- ey 21.00 Joseph Prince- New Creation Church 21.30 Tónlist 22.00 Gömlu göt- urnar Valdimar var gestur Sigga Gunnars í Lögum lífsins. Kelly Clarkson hoppaði um 96 sæti milli vikna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.