Alþýðublaðið - 16.03.1925, Side 3

Alþýðublaðið - 16.03.1925, Side 3
XLfrY&ttftCXBlS ' | — ■ - - — -— ---------: — Þingvísnr. Msgnútsoa er makaiáua — manna helzt í snerrom. Þá má sjá, að þessi haus þjónar tveimur herrum. * Þingmenn lifa’, ojf það er nógf. Þeir við hrossakaupin nna, en herra Júdas hatðl þó hengt sig tyrir sámvlzkuna. * Verlð ekki’ að ergja’ hann Manga, af því hann er mæðustrá. Var það ijótt að seðja svanga sildarkónga norður frá? * Er á þlngi eftirspurð inst« kró við atsllinn. Þ.ar við sáina-ssmanburð sigraði Júdás kallinn. * Ekki er sverðið ölium hent. Iðraðist sankti Pétnr. Oss mun túians túrniment takást lanrt um betur. nn. Samvinna og sameign. Leiðið fram ráttiætis- og slð- gæðis-hugsjónir, sem eru ötlum tU heilla, eg sviftið enga lífi né réttum iögum! Stotnið alþjóða-samúðarhreyf- log i,eteki m«ð máttlausum gerðar- dómstóli og þvingunariíígabálk um, haldur með liistrjórri sam■ vinnu\ Afnemlð öll þegnféiags- ranglndi og skrælingjaháttinn f sambúð þjóðannaí Breytlð stjórnleysi í skipulág! Aiþjóða-samband er ágætt, at- vopnun og gerðardómstóil skyn- samleg ákvæði, en það er alt gagnslaust, nema áð fyrst og fremst verði stofnað fjárhagslegt samband, same glnleg búsraðs- menská iyrir ailar þjóðir. »Réttur<. W. Rathenau. Frnmvarp nm iræðslnspell. Þá er þó svo komið, að menta- málanefnd Nd. Usggur í einu hljóði til, að frv. stjórnarinnar um breyt ingar á kennaralögunum verði fslt. Pó að gera megi ráð fyrir, að frumvarpið verði ekki að lögum, er pó rétt fyrir alþýðu manna að gefa gaum að, hvert því er stefnt. Við það eru að vísu bnýttar ein eða tvær greinar, sem út af fyrir sig gætu verið gagnlegar fyrir bsrnafræðsluna og kennarastóttina; en aðalatriðið er tvent, að flytja allmikið af kennaralaununum yfir á beejar- og sveitar-sjóði, og að skylda kennara (og börn) til að vera 6 stundir á dag að kenslu (og námi) í stað 5 nú.1) 1) Um frv. þetta heflr „Vegfarandi" skrifafi' nokkuö hér 1 blaöinu. Sjá greinina „Hnefl afturhaldain**, 2., 16. f. m. Það er vitaDlegt öllum, sem þekkingu hafa á því máli, að því þreyttari serti börnín og kennannn > eru, því minni not verða að nám- inu. Sórstaklega er ófært, að sömú börhin sitji 6 stundir samfleytt á skólabekk dag eftir dag; en svo yrði víða að vera, ef þessu færi fram. Þetta er sama meinlokan og situr í þeim, sem halda, að bezt só að hafa vinnutíma sem allra lengstan á hverjum degi við hvert starf sem er, og hyggja, að hlé milli kenslustunda sé tíma- spillir. Slíkar meinlokur stafa að jafnaði af skorti á sálfræðilegri þekkingu, en geta þó sprottið af drottnunargirni, sem er þeim mun verri, sem kúgunarándinn er heimskunni afieitarl. Hór geri óg þó ráð fyrir, að vanþekkingin hafi ráðið meíru um. Þannig er von að fari, þegar ein- hver ætlar sér þá dul að setja reglur um mál, sem bann hefir að eins nasasjón af. Gerla mega menn vita, hver yrði afleiðing þeas, ef sveitirnar skyldu greiða kennaralaunin, þó ekki væri nema að hálfu, en skóla- og fræðslu-nefndum er jafnframt í sjálfsvald sett með undanþágunni sælu, hvort þær vilja halda uppi nokktum skólum eða engum. Til þess eru margar þeirra alls ekki nógu þroskaðar enn sem komið er a. m. k. Nú er aðalkostur undan- þágulausra fræðslulaga sá, að eng- inn verður út undan fyrir sakir fátæktar eða trassaskapar annara. Hitt sji og fleatir, ef þeir nenna að hugsa, að fræðaiukostnaðurinn .......................... ■ "-■■HB.-llll JIKILl I I). im . ii Edgar Eice Burroughs: Vllti Tarzan. Tarzan þekti, að þetta var sama ljónið, sem hann hafði bundið og hleypt i skotgrafir Þjóðverja; hann vænti þess, að ljónið þekti sig lika og hefði ekki gleymt spjótsoddinum né annari meðferö haös á þvi. Hann nálgaðist Núma óg kallaði til hans á máli apanna að hafa sig burtu frá stúlkunni. Það er efasamt, hvort ijónið skildi mál Tarzans, en þáð skildi spjótið, 8cm Tarmanganinn hélt á i hendinni, og hörfaði urrandi undan í vafa um, hvort það skyldi flýja eða gera á-i'ás, Apamaðurinn færðist nær og nær ljóninu. „Parðu, Númi!“ hrópaði hann, „eða Tarzan bindur þig aftur og dregur þig matarlausan um skóginn, Sjáðu spjótið mitt! Manstu, hvernig ég stakk oddi þess i þig, og hvernig ég barði þig i trýnið með skafti þess? Faröu, Númi! Ég er Tarzan apabróðir!* Númi bretti upp á trýnið, öskraði og urraði, og þegar spjótsoddurinn kom fast að honum, sió hann ákaflega til þess með löppinni, en hann hörfaði þó undan. Tarzan stó yíir hrossskrokkinn, og stúlkan, sem lá undir skrokk- num, horfði undrandi á nakinn manninn, sem rak ljónið á iiótta. Þegar Númi var kominn skamt burtu, kallaði Tarzan á þýzku til stúlkunnar: „Eruö þér illa særb?“ „Ekki held ég,“ svaraði hún, „en ég get ekki dregið fótinn undan hestinum." „Reynið aftur!“ skipaði Tarzan. „Ég veit ekki, hve lengi óg get haldið ljóninu þannig." Stúlkan brauzt um, en loksins féll hún um koll og studdist við olnboga. „Ég get það ekki,“ kallaði hún. Tarzan gekk aftur á bak, unz hann kom yfir fyrir hestinn aftur; greip hann þá i makka hans og reisti hann upp með annari hendi. Stúlkan dró að sér fótinn og stóð á fætur. „Getið þér gengið?“ spurði Tarzan. „Já, fóturinn er dofinu, en hann er vist ekki meiddur,“ svaraði hún. „Ágætt; hörflð hægt aftur á bak fyrir aftan mig; — engar snöggar hreyfingar! Ég held, það stökkvi ekki.“ Þau hörfuðu með mestu varkárni að runnauum. Númi stóö fyrst urrandi; svö eiti hann þau. Tarzan visíi ekki, i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.