Morgunblaðið - 06.02.2019, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og
Kristín Sif rífa landsmenn
á fætur með gríni og
glensi alla virka morgna.
Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og
Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlust-
endum K100 síðdegis alla
virka daga með góðri tón-
list, umræðum um mál-
efni líðandi stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll
virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Næsta föstudag dregur Erna Hrönn á K100 út stóra vinn-
inginn í Heilsudagatali Reebok Fitness og Kilroy. Vinnings-
hafinn fær vikuferð fyrir tvo í Fitness Bootcamp á Balí með
öllu inniföldu. Nýir og núverandi viðskiptavinir Reebok Fit-
ness eru allir í pottinum. Ef þú heyrir nafnið þitt lesið upp
hefurðu 100,5 sekúndur til að hringja í 571-1111 og tryggja
þér ferðina. Náirðu ekki inn á tilsettum tíma verður annað
nafn lesið upp klukkutíma síðar þannig að það er mikilvægt
að hlusta frá klukkan 12- 16. Mundu að þú getur ennþá
komist í pottinn með því að kaupa þér kort í Reebok Fit-
ness í vikunni.
Erna Hrönn gefur ferð fyrir tvo til Balí á föstudag.
Langar þig til Balí?
16.30 Eldhugar: Sería 2
17.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
18.00 Mannrækt
18.30 Eldhugar: Sería 2
19.00 21 – Fréttaþáttur á
þriðjudegi
20.00 Súrefni Fjallaskálar
Íslands er heillandi heim-
ildaþáttur um landnám Ís-
lendinga í óbyggðum.
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
22.00 Súrefni
22.30 Viðskipti með Jóni G.
23.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
24.00 Súrefni
00.30 Viðskipti með Jóni G.
01.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi .
02.00 Súrefni
02.30 Viðskipti með Jóni G.
03.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
04.00 Súrefni
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
EUROSPORT
15.00 Alpine Skiing: World
Championship In Are, Sweden
16.00 All Sports: Watts 16.45
Cycling: Volta A La Comunitat Val-
enciana, Spain 18.00 Alpine Ski-
ing: World Championship In Are,
Sweden 18.50 News: Eurosport 2
News 18.55 Live: Snooker: World
Grand Prix , United Kingdom
22.55 News: Eurosport 2 News
23.00 Alpine Skiing: World
Championship In Are, Sweden
23.45 Cycling: Volta A La Com-
unitat Valenciana, Spain
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Skattejægerne
2015 17.30 TV AVISEN 17.55
Vores vejr 18.05 Aftenshowet
18.55 TV AVISEN 19.45 Løvens
hule 20.30 TV AVISEN 20.55
Kulturmagasinet Gejst 21.20
Mord i skærgården: I kampens
hede 22.05 Taggart: Blodets
bånd 23.45 I farezonen
DR2
0.30 Familien fra Bosnien 1.30
Deadline Nat 8.00 Dyrehospitalet
9.00 Historien om kaffen 9.10
Vanessa Branson – søster til Rich-
ard 9.55 Leon Hendrix – bror til
Jimi 10.40 De udstødte børn
12.10 Hjem for mange millioner
13.50 Skilsmisse bag lukkede
døre 15.50 Galapagos-øerne
19.00 Øen og gåden 20.45
Hvem dræbte Birgitte? 21.30
Deadline 22.00 Bruce Lee and
the Outlaw 23.00 På flugt fra
familien
SVT1
0.35 Rederiet 1.20 Kommissarie
Bancroft 3.45 Sverige idag 4.15
Go’kväll 5.00 Morgonstudion
8.10 Rederiet 8.55 Go’kväll 9.40
Snubbar till sjöss 10.00 Auktions-
sommar 11.00 Alpint: VM Åre
13.00 Dom kallar oss artister:
Ögonblicket 13.05 Biljett till
kärleken 13.35 Subtotal 13.55
Ung man med gitarr 15.40
Hemma igen 16.30 Sverige idag
17.00 Rapport 17.15 Kult-
urnyheterna 17.28 Sportnytt
17.33 Lokala nyheter 17.45 Go’k-
väll 18.30 Rapport 18.55 Lokala
nyheter 19.00 Uppdrag granskn-
ing 20.00 Vinterstudion: Alpina
VM i Åre 21.00 Kommissarie
Bancroft 21.50 Min judiska hi-
storia 22.20 Klartänkt 22.30
Rapport 22.35 Snubbar till sjöss
23.35 Hemma igen
SVT2
1.00 Nyhetstecken 1.10 Histor-
iejägarna 7.30 Vinterdrömmen
8.00 Forum 11.00 Rapport 11.03
Forum 15.00 Rapport 15.05 For-
um 15.15 Ekdal och Ekdal 16.15
Nyheter på lätt svenska 16.20 Ny-
hetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Drömyrke: veterinär
17.30 Morgan Freeman: Jakten
på Gud 18.20 Vykort från Europa
18.30 Förväxlingen 19.00 Hundra
procent bonde 19.45 Jddra med
dn hjrna 19.55 En bild berättar
20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyhet-
erna 20.46 Lokala nyheter 20.56
Nyhetssammanfattning 21.00
Sportnytt 21.15 The Interceptor
22.10 Blind donna 22.35 Ve-
tenskapens värld 23.35 När livet
vänder
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2011-2012 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV:
Mósaík (e)
14.30 Úr Gullkistu RÚV:
Með okkar augum (e)
15.00 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.30 Úr Gullkistu RÚV: Á
tali hjá Hemma Gunn 1987-
1988 (e)
16.30 Úr Gullkistu RÚV: Átj-
ánda öldin með Pétri Gunn-
arssyni (e)
17.05 Paradísarheimt (e)
17.35 Bækur sem skóku
samfélagið (Babel: Böc-
kerna som skakade folk-
hemmet) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Gló magnaða
18.18 Sígildar teiknim.
18.25 Gullbrá og Björn
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.40 Nálspor tímans (A
Stitch in Time) Þættir frá
BBC þar sem Amber
Butchart skoðar líf sögu-
frægra persóna út frá föt-
unum sem þær klæddust.
21.10 Nútímafjölskyldan
(Bonusfamiljen) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Leyndardómar al-
heimsins – Merkir vís-
indamenn segja frá (Secrets
of the Universe: Great Sci-
entists in Their Own Words)
Heimildarmynd sem veitir
innsýn í líf nokkurra merk-
ustu eðlisfræðinga tutt-
ugustu aldarinnar, þeirra Al-
berts Einstein, Pauls Dirac,
Freds Hoyle, Martins Ryle,
Richards Feynman, Jocelins
Bell-Burnell og Stephens
Hawking.
23.30 Kveikur Vikulegur
fréttaskýringaþáttur sem
tekur á málum bæði innan
lands og utan. (e)
00.05 Kastljós (e)
00.20 Menningin (e)
00.30 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Newsroom
10.30 Jamie’s 15 Minute
Meals
10.55 Enlightened
11.25 Bomban
12.10 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef
13.45 Kórar Íslands
15.35 Svörum saman
16.15 Kevin Can Wait
16.40 The Big Bang Theory
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
Fréttastofa Stöðvar 2 flyt-
ur fréttir í opinni dagskrá.
18.55 Ísland í dag
Skemmtilegur og fjöl-
breyttur dægurmálaþáttur.
19.10 Sportpakkinn
Íþróttafréttamenn fara yfir
það helsta úr heimi
íþróttanna.
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.50 Jamie’s Quick and
Easy Food Vandaðir þættir
með Jamie Oliver í for-
grunni en hér sýnir hann
okkur einfalda en sérlega
gómsæta rétti sem hann
töfrar fram á mettíma.
20.15 Grey’s Anatomy
Fimmtánda þáttaröð þessa
vinsæla dramaþáttar um
lífið á Grey Sloan Memori-
al- spítalanum í Seattle-
borg þar sem skurðlækninn
Meredith Grey og sam-
starfsfélagar hennar þurfa
daglega að taka ákvarðanir
upp á líf og dauða. Flókið
einkalíf læknanna á það svo
til að gera starfið enn þá
erfiðara.
21.00 The Good Doctor
21.45 Lovleg
22.10 Suits
22.55 The Truth About
Killer Robots
00.15 NCIS
01.00 The Blacklist
01.45 Magnum P.I
02.30 Counterpart
03.25 Room 104
03.45 Six Feet Under
05.35 Camping
18.55 An American Girl:
Chrissa Stands Strong Hin
11 ára Chrissa flytur með
fjölskyldu sinni til Minne-
sota og lendir upp á kant
við vinsælu stúlkurnar í
skólanum. En Chrissa er
úrræðagóð og reynir allt til
þess að falla í hópinn.
20.25 Phil Spector Drama-
tísk mynd frá 2013 sem
byggð er á sönnum atburð-
um með Al Pacino og Helen
Mirren í aðalhlutverki.
22.00 Lily & Kat
23.30 Sleepless
01.05 The Program
02.50 Lily & Kat
20.00 Eitt og annað: úr tón-
listarlífinu 2 Hér skoðum
við eitt og annað skemmti-
legt sem gerðist í ferða-
þjónustu í fyrra.
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
21.00 Eitt og annað: úr tón-
listarlífinu 2
21.30 Ungt fólk og krabba-
mein (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.12 Tindur
17.22 Mæja býfluga
17.33 Zigby
17.44 Víkingurinn Viggó
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Gnómeó og Júlía
07.35 Burnl. – Southampt.
09.15 Crystal P. – Fulham
10.55 Brighton – Watford
12.35 Football League
Show 2018/19
13.05 Everton – Wolves
14.45 Leicester – Man-
chester United
16.25 Haukar – Stjarnan
17.55 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
19.35 Everton – Manchest-
er City
21.45 Kappræður KSÍ
22.35 Super Bowl LIII: LA
Rams – New England Pat-
riots
08.00 Haukar – Stjarnan
09.30 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
11.10 Real Sociedad –
Athletic Bilbao
12.50 Levante – Getafe
14.30 Barcelona – Valencia
16.10 Spænsku mörkin
2018/2019
16.40 Juventus – Parma
18.20 SPAL – Torino
20.00 WBA – Brighton
22.30 UFC Fight Night: Ass-
uncao vs Moraes
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Myrkir músíkdagar 2019:
Nordic Affect, Radkje og Dúplum
Dúó. Hljóðritanir frá tvennum tón-
leikum á Myrkum músíkdögum, ný-
afstaðinni tónlistarhátíð Tónskálda-
félags Íslands. Frá tónleikum
Nordic Affect og Maju S.K. Ratkje í
Gamla bíói 1. febrúar. Frá tón-
leikum Dúplum Dúó í Iðnó 29. jan-
úar. Frumflutt verk eftir Björk Níels-
dóttur, Svein Lúðvík Björnsson,
Sóleyju Stefánsdóttur og Aart
Strootman. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Ör eftir Auði Övu
Ólafsdóttur. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eftir að hafa horft á nærri
fjórar seríur af Game of
Thrones er ég loksins búin
að læra að fara rétt með
hvað þættirnir heita. Vissu-
lega er ég nokkuð sein til
leiks, nú þegar áttunda serí-
an nálgast óðfluga en eftir
nokkrar atrennur að þátt-
unum náðu þeir mér, um það
bil undir lok fyrstu seríu, á
því augnabliki sem ég sættist
á það að þættirnir væru víst
góðir þótt þar væri verið
með kynlíf og klám á heil-
anum. Enda er minna um
slíkar senur í næstu seríum á
eftir. Þetta er ekki tepru-
skapur vel á minnst, kynlífs-
atriðin í fyrstu seríu voru
einfaldlega svo ódýrt og
hvimleitt bragð til að laða að
skjánum án þess að það þjón-
aði sögunni.
En hvað ég var lengi að
fara rétt með nafnið! Lengi
vel spurði ég hvort við ættum
ekki að horfa á Lord of the
Rings í kvöld, kannski ekkert
skrýtið þar sem efnið er ekk-
ert svo ýkja ólíkt. Verst þótti
svo þegar ég fór að spyrja
hvort við ættum að horfa á
þættina þarna (komin á
þriðju seríu) Crown of the
Town. Dóttur fannst þetta í
það minnsta það fyndnasta
sem gerst hafði frá því að
nýtt ár hófst. Einhvers konar
Sex’n the City-útfærsla af
ævintýraþáttunum. Crown of
the Town er allt of gott gott
til að láta lífið líða án þess.
Hin elskaða
krúna bæjarins
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Bestir Game of Thrones-
þættirnir eru langlífir.
Erlendar stöðvar
19.35 Mom
20.00 Seinfeld
20.45 Friends
21.10 Man Seeking Woman
21.35 All American
22.20 Game of Thrones
23.15 Gotham
24.00 Little Britain USA
00.25 Little Britain USA
00.55 The New Girl
01.20 Friends
01.45 Seinfeld
Stöð 3
Breski tónlistarmaðurinn Billy Idol slasaðist alvar-
lega i mótorhjólaslysi á þessum degi árið 1990.
Slysið varð með þeim hætti að rokkarinn var á
heimleið úr hljóðveri á Harley-Davidson-hjólinu sínu
og virti ekki stöðvunarskyldu. Hann lenti í mjög
hörðum árekstri við fólksbíl og skall í götuna með
þeim afleiðingum að hann slasaðist illa; fótbrotn-
aði, skarst og marðist. Þurfti hann að gangast undir
stóra aðgerð sem tók um þrjár klukkustundir. Idol
var lánsamur að ekki fór verr þar sem hann var ekki
með hjálm.
Billy Idol lenti í hörðum árekstri fyrir 29 árum.
Var ekki með hjálm
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn Tón-
list og prédikun.
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada