Morgunblaðið - 04.02.2019, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.02.2019, Blaðsíða 5
lengi vel en Haukarnir sigu aftur fram úr og leiddu 16:13 í hálfleik. Mest munaði um stórleik Daníels Þórs Ingasonar sem virtist geta skor- að þegar Haukar þurftu mark. Í seinni hálfleik virtust Haukar ætla að sigla nokkuð þægilega í gegn- um leikinn og komust þeir fljótlega í fimm marka forustu. Heimamenn þéttu þá vörn sína og söxuðu jafnt og þétt á Haukana. Á endanum komust Akureyringar yfir og síðustu tíu mín- úturnar var allt í járnum. Mikið gekk á á lokamínútunum og voru bæði lið í tómu basli með sókn- arleik sinn. Nokkrir dómar féllu sem hægt verður að rökræða um og voru eiginlega allir ósáttir á þessum kafla. Daníel Þór Ingason skoraði sig- urmark Hauka í lokasókn þeirra en Akureyringar klúðruðu síðustu sókn sinni þrátt fyrir að vera sex í sókn gegn fimm varnarmönnum Hauka. Sem fyrr segir þá var Daníel Þór öflugur í liði Hauka en hann skilaði níu mörkum. Markvarsla Andra Sig- marssonar Scheving skipti svo Hauka miklu máli á lokametrunum. Í liði heimamanna var sterk vörn þeirra tromp í seinni hálfleik en Garðar Már Jónsson var bestur í sókninni. Ásbjörn með tólf í sigri FH FH vann öruggan sigur á botnliði Gróttu, 27:20, á Seltjarnarnesi. Ás- björn Friðriksson, spilandi aðstoð- arþjálfari FH, stal senunni en hann skoraði tólf mörk fyrir gestina sem eru tveimur stigum á eftir toppliði Valsmanna. Morgunblaðið/Árni Sæberg ur mörk í fyrsta leik sínum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. ÍÞRÓTTIR 5 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2019 KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olís- deildin, sunnudaginn 3. febrúar 2019. Gangur leiksins: 2:1, 4:3, 7:4, 10:7, 12:9, 14:11, 16:12, 17:13, 17:15, 20:18, 24:18. Mörk KA: Tarik Kasumovic 7, Daníel Matthíasson 5, Dagur Gautason 4, Jón Heiðar Sigurðsson 3/1, Allan Norðberg 2, Áki Egilsnes 2, Jóhann Einarsson 1. Varin skot: Jovan Kukobat 10, Svavar Sigmundsson 1/1. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Fram: Þorgeir Bjarki Dav- íðsson 4, Andri Þór Helgason 4/2, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 3, Sig- urður Örn Þorsteinsson 2, Valdimar Sigurðsson 2/1, Aron Gauti Ósk- arsson 2, Þorgrímur Smári Ólafsson 1. Varin skot: Viktor Gísli Hall- grímsson 15. Utan vallar: 0 mínútur. Dómarar: Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson. Áhorfendur: 543. KA – Fram 24:18 Origo-höllin, úrvalsdeild karla, Olís- deildin, laugardaginn 2. febrúar 2019. Gangur leiksins: 1:2, 2:2, 3:5, 7:6, 11:9, 14:12, 16:13, 19:14, 25:16, 27:16, 28:18, 33:21. Mörk Vals: Agnar Smári Jónsson 7, Stiven Tobar Valencia 6, Anton Rún- arsson 6/2, Ýmir Örn Gíslason 4, Sveinn Aron Sveinsson 3, Úlfar Monsi Þórðarson 2, Einar Baldvin Baldvins- son 1, Ásgeir Snær Vignisson 1, Arnór Snær Óskarsson 1, Orri Freyr Gíslason 1, Daníel Freyr Andrésson 1. Varin skot: Einar Baldvin Baldvinsson 9, Daníel Freyr Andrésson 6. Utan vallar: 2 mínútur Mörk Stjörnunnar: Aron Dagur Páls- son 6/1, Andri Már Rúnarsson 4, Egill Magnússon 3, Birgir Steinn Jónsson 2, Sverrir Eyjólfsson 2, Garðar Bene- dikt Sigurjónsson 1, Grímur Valdi- marsson 1, Andri Hjartar Grétarsson 1, Bjarki Már Gunnarsson 1. Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 7, Sigurður Ingiberg Ólafsson 3. Utan vallar: 4 mínútur Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Jón- as Elíasson. Áhorfendur: 183. Valur – Stjarnan 33:21 Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Ol- ís-deildin, laugardaginn 2. febrúar 2019. Gangur leiksins: 2:4, 5:5, 7:8, 9:10, 10:12, 13:16, 15:19, 17:21, 22:23, 24:23, 26:26, 26:27. Mörk Akureyrar: Garðar Már Jóns- son 6, Patrekur Stefánsson 5, Hafþór Vignisson 4, Ihor Kopyshynskyi 4, Gunnar Valdimar Johnsen 3, Leonid Mykhailiutenko 3, Brynjar Hólm Grét- arsson 1. Varin skot: Marius Aleksejev 8/1. Utan vallar: 10 mínútur. Mörk Hauka: Daníel Þór Ingason 9, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 5, Atli Már Báruson 3, Heimir Óli Heimsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 2/1, Adam Haukur Baumruk 2, Darri Aronsson 2, Halldór Ingi Jónasson 1. Varin skot: Grétar Ari Guðjónsson 10, Andri Sigmarsson Scheving 6. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Ramunas Mikalonis og Þorleifur Árni Björnsson. Áhorfendur: 530. Akureyri – Haukar 26:27 vantaði upp á EM-lágmarkið er Haf- dís bjartsýn enda ætlar hún sér á Evr- ópumótið í mars. „Það er nóg af mótum framundan og ég mun halda áfram að reyna við lágmarkið fyrir Evrópumeistaramótið. Mér finnst það vera raunhæfur mögu- leiki hjá mér, eins og staðan er í dag, að ná þessu lágmarki og ef ég fæ góða keppni, góðan stuðning og dagsformið er í lagi hlýtur þetta að koma. Ég er komin með alveg nóg af 6,49 metr- unum og vonandi dettur þetta hjá mér á endanum,“ sagði Hafdís í samtali við Morgunblaðið í Laugardalnum í gær. Kom skemmtilega á óvart Spretthlauparinn Ari Bragi Kára- son og liðsfélagar hans í 4x200 metra boðhlaupssveit Íslands gerðu sér lítið fyrir og slógu tæplega tveggja ára gamalt Íslandsmet á Reykjavíkurleik- unum í gær. Íslenska sveitin hljóp á tímanum 1:26,40 og tryggði sér þar með gullið eftir harða keppni við bandarísku boðhlaupssveitina. Ís- lenska sveitin bætti gamla metið um rúmlega eina og hálfa sekúndu en það var boðhlaupssveit FH sem átti gamla metið og var Ari Bragi einnig með- limur í þeirri sveit en hann segir að ár- angurinn í gær hafi komið honum skemmtilega á óvart. „Þetta var hrikalega gaman. Þrír af fjórum í boðhlaupssveitinni voru búnir að gefa allt sitt í einstaklingskeppninni á Reykjavíkurleikunum þannig að menn komu hálfsjúskaðir inn í þetta. Okkar sterkasti hlaupari, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, meiddist aðeins í úrslitum í 60 metra hlaupi þannig að við vorum hálfvængbrotnir fyrir hlaupið og árangurinn kom okkur þess vegna skemmtilega á óvart. Þetta sýn- ir manni líka að um leið og maður fer að leggja meiri áherslu á boðhlaupin og skiptingarnar er árangurinn fljótur að koma. Það hefði verið gaman að reyna við bandarísku sveitina með ferskt og ólaskað lið og við hefðum ef- laust bætt Íslandsmetið ennþá frekar.“ Ari segir að mikill uppgangur sé í boðhlaupi á Íslandi og að ekki sé langt í að íslensk boðhlaupssveit tryggi sér þátttökurétt á stórmóti í bæði kvenna- og karlaflokki, eins og unnið hefur ver- ið markvisst að. Frantíðin björt á Íslandi „Þetta er frábær þróun og það er mikið afrek að koma þessari sveit frá Bandaríkjunum til Íslands fyrir þetta litla mót. Þetta er lítið mót fyrir þá en stórt fyrir okkur Íslendinga að fá þá hingað og við þurfum að nýta svona tækifæri til þess að bæta okkur ennþá frekar og vonandi, einhvern tímann í framtíðinni, koma okkur inn á stórmót. Við eigum frábæra hlaupara og mark- miðið í dag er að koma bæði karla- og kvennasveitunum inn á stórmót í 4x100 metra hlaupi. Bara með því að vinna ennþá frekar í skiptingunum getum við bætt okkur enn meira.“ arinn langþreyttur á 6,49 yrir EM innanhús í Glasgow  Ari Bragi átti alls ekki von á því að setja Íslandsmet ð í 4x200 metra boðhlaupi þar sem et þrátt fyrir skakkaföll. Þriðja Aníta Hinriksdóttir hafnaði í 3. sæti í 800 metra hlaupi. Í viðtali á mbl.is segir hún hafa vantað aðeins upp á grimmdina hjá sér í harðri keppni. Spánn Barcelona – Valencia................................ 2:2 Real Betis – Atlético Madrid................... 1:0 Real Madrid – Alavés............................... 3:0 Eibar – Girona .......................................... 3:0 Villarreal – Espanyol ............................... 2:2 Celta Vigo – Sevilla .................................. 1:0 Staðan: Barcelona 22 15 5 2 60:23 50 Atlético Madrid 22 12 8 2 32:14 44 Real Madrid 22 13 3 6 37:26 42 Sevilla 22 10 6 6 36:23 36 Getafe 22 8 8 6 25:18 32 Real Betis 22 9 5 8 26:26 32 Alavés 22 9 5 8 22:27 32 Valencia 22 6 12 4 24:20 30 Real Sociedad 22 8 6 8 27:25 30 Eibar 22 7 8 7 29:30 29 Levante 22 7 6 9 32:40 27 Athletic Bilbao 22 5 11 6 23:28 26 Real Valladolid 22 6 7 9 19:28 25 Espanyol 22 7 4 11 25:36 25 Celta Vigo 22 6 6 10 34:36 24 Girona 22 5 9 8 23:31 24 Leganés 21 5 8 8 20:26 23 Rayo Vallecano 21 6 5 10 25:36 23 Villarreal 22 3 10 9 23:31 19 Huesca 22 3 6 13 21:39 15 B-deild: Real Oviedo – Cadiz ................................ 2:1  Diego Jóhannesson skoraði seinna mark Real Oviedo og lék fram á 90. mínútu. Ítalía Juventus – Roma...................................... 1:0  Kristrún Rut Antonsdóttir var á vara- mannabekk Roma. Frakkland Angers – Dijon ......................................... 1:0  Rúnar Alex Rúnarsson sat allan tímann á varamannabekk Dijon. Holland AZ Alkmaar – Emmen ............................ 5:0  Albert Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk AZ Alkmaar. Excelsior – Feyenoord............................ 2:1  Mikael Anderson kom inn á hjá Excelsi- or á 72. mínútu en Elías Már Ómarsson var á bekknum. Willem II – Groningen ............................ 1:2  Kristófer Ingi Kristinsson var ekki í leikmannahópi Willem II. Tyrkland B-deild: Eskisehirspor – Genclerbirligi .............. 3:2  Kári Árnason lék allan leikinn fyrir Genclerbirligi. Adana Demispor – Gazisehir ................. 3:2  Theódór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahópi Gazisehir. Aserbaídsjan Qarabag – Neftchi Bakú......................... 1:1  Hannes Þór Halldórsson var á vara- mannabekk Qarabag. Grikkland Larissa – Atromitos................................. 0:1  Ögmundur Kristinsson varði mark Lar- issa. AEK Aþena – PAOK ............................... 1:1  Sverrir Ingi Ingason var ekki í leik- mannahópi PAOK. Fótbolti.net mót karla Úrslitaleikur: Breiðablik – Stjarnan............................... 2:0 Leikir um sæti: 5-6: FH – Grindavík ................................. 3:2 7-8: Keflavík – ÍBV................................... 0:1 Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – Valur .................................. 0:13 KR – Fylkir............................................... 2:3 Fjölnir – HK/Víkingur............................. 3:3  Valur 12, Fylkir 6, Fjölnir 4, HK/Vík- ingur 4, Þróttur R. 3, KR 3. Faxaflóamót kvenna Keflavík – Breiðablik ............................... 1:7 ÍBV – Stjarnan ......................................... 0:1  Breiðablik 12, Stjarnan 6, Keflavík 6, HK/Víkingur 3, Selfoss 3, ÍBV 0. KNATTSPYRNA KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Njarðvík ................ 19.15 Smárinn: Breiðablik – Keflavík........... 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Haukar ... 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Selfoss .............. 19.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR ...................... 20 Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Valur ................. 18 1. deild karla, Grill 66 deildin: Origo-höllin: Valur U – FH U ............. 19.45 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Digranes: HK U – FH.......................... 19.30 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla, úrslitaleikur: Egilshöll: KR – Fylkir .............................. 20 Í KVÖLD!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.