Farandsalinn - 01.02.1923, Page 3

Farandsalinn - 01.02.1923, Page 3
FARANDSALINN 3 „Nei, nei, geymdu þínar ham- ingjuóskir. En aftur á móti hef- ir komið dálítið undarlegt fyrir mig. Eg hefi fengið vitneskju um að mjög ríkur föðurbróðir minn, sem var piparsveinn, sé dauður“. „Án þess að eftirláta þér nokkra peninga“, greip Prand- sen framí. „Hann arfleiðir mig að auði sínurn, en með því skilyrði, sem eg ómögulega get fullnægt. Hann var vesæll og gamall nirfill, sem lét mig aldrei frá sér heyra, nema þegar hann gat betlað eða stolið frímerki frá einhverjum, til þess að geta skrifað mér. — Hann eyddi 10 aurum á viku til þess að kaupa „Halastjörn- una“, sem átti, eftir því sem fólk segir, að vera mjög hrifinn við lestur þess“. Frandsen fleygði sér í hæg- indastól. „Það byrjar að verða eftir- tektarvert“, sagði hann. „í morgun fékk eg bréf frá málafærslumanni hans“, hélt Laursen áfram, „þar sem hann tilkynnir mér dauða hans og bætir við, að föðurbróðir minn arfieiði mig að auði, 5000 kr. tekjur um árið og 18000 kr. strax, ef eg vildi gifta mig — með hverri heldur þú?“ „Það hefi eg ekki hugmynd um“. Frh. Edvard Knutzen Kvenhatarinn. Eftir nákvæma aðgæslu gat Örn hughreyst prestinn með því að nú fyndi hann ekki fleiri ytri meiðsli. En hann var hræddur um, að hún mundi hafa meiðst eitthvað innvortis, er hún datt af hestinum og hann áleit rétt að skýla því fyrir föður hennar. Þeir sátu við rúm hennar, er stóð í miðju hinu stóra svefn- herbergi, á hverju augnabliki skifti presturinn um hin köldu umslög á enni hennar, en Tóm- as var af og til að gefa henni inn kælandi og fróandi meðul. í andliti föðursins lýsti sér ákaf- leg sorg, en út úr andliti Tóm- asar skein alvara og meðaumk- un, með hinni fögru og sjúku mey, hverrar kvalar hann naum- ast gat sefað. Skyldi roðinn í kinnum hennar, af hinum ákafa hita, ekki brátt hverfa, en hinn bleiki dauðans litur líða yfir á- sjónu hennar? Hann skalf og titraði við þá hugsun, og í fyrsta sinn í mörg ár sendi hann heita bæn, — sem kom frá hjarta hans, sem í mörg ár hafði verið freð- ið — upp til lífsins og dauðans föðurs og bað liann hjálpar; bað hann að hlífa föður og dóttur — og sér. Síðan hann tók upp hinn

x

Farandsalinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Farandsalinn
https://timarit.is/publication/1334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.