Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2015 Mikil mildi að ekki fór verr er ungur ökumaður náði ekki beygju við leikskólann Arnar­ berg og endaði á ljósastaur sem stendur við skólalóðina. Ljósa­ staurinn féll inn á lóðina og lampas kermir þeyttist inn á leiksvæði barnanna og lenti á milli róla þar sem börn voru að leik. Oddfríður Jónsdóttir leik­ skólastjóri segir að rétt áður en þetta gerðist hafi starfsfólk af öðrum leikskóla gengið þarna framhjá með hóp af ungum börnum. Segist hún ekki geta hugsað það til enda hefðu þau verið þarna þegar bíllinn kom aðvífandi. Ökumaðurinn var að koma inn Haukahraunið og náði ekki beygj unni í átt að húsi Fim­ leikafélagsins Bjarkar. E.t.v. hindraði ljósastaurinn að bíllinn endaði inni á lóðinni. Knattspyrna: Úrslit karlar: Fylkir ­ FH: 3­2 Handbolti: 8. okt. kl. 18.30, Vestm.eyjar ÍBV ­ FH úrvalsdeild karla 9. okt. kl. 19.30, Ásvellir Haukar - ÍR úrvalsdeild karla 12. okt. kl. 19.30, Mosfellsbær Afturelding ­ Haukar úrvalsdeild karla 12. okt. kl. 19.30, Kaplakriki FH - Valur úrvalsdeild karla Úrslit konur: ÍR ­ Haukar: 14­14 FH ­ ÍBV: 21­31 Úrslit karlar: FH ­ Víkingur: 27­26 Grótta ­ Haukar: 22­24 Körfubolti: 14. okt. kl. 19.15, Ásgarður Stjarnan ­ Haukar úrvalsdeild kvenna 15. okt. kl. 19.15, Haukar ­ Snæfell úrvalsdeild karla Úrslit konur: Haukar ­ Grindavík: 96­49 Keflavík ­ Haukar: 47­70 Úrslit karlar: Þór. Þ. ­ Haukar: 83­82 Íþróttir Bæjarhrauni 2 • Sími 437 0000 Íslenskur ís með ítalskri hefð Opið kl. 12-23 Ljósastaur féll inn á leikskólalóð Glæfraakstur ungs ökumanns Bíllinn hefði getað endað inni á leikskólalóðinni. Fiskur í Læknum Vænir fiskar í vandræðum Töluvert er um fisk í Læknum og þegar lokað var fyrir útstreymi úr Reykdalsstíflunni lentu vænir fiskar í vandræðum þegar lækjar­ farvegurinn þornaði. Einhverjum náðist þó að bjarga og þegar fór að flæða um yfirfallið og fiski­ stigann voru vandamálin úr sögunni. Stíflan var fyllt í síðustu viku eftir að steinum hafði verið komið fyrir við yfirfallið til að koma í veg fyrir slysahættu. Þessum litla fiski var bjargað. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Að búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19.00 – 21.00. Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundinum stendur. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan อาศัยอยูรวมกันกับวัฒนธรรมที่หลากหลาย : เคารพ, แลกเปล่ียนทัศนคติ ,และติดตอส่ือสารซ่ึงกันและกัน Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Жизнь в интернациональном обществе: уважение, диалог, общение Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Enska Spænska Að búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19.00 – 21.00. Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundinum stendur. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan อาศัยอยูรวมกันกับวัฒนธรรมที่หลากหลาย : เคารพ, แลกเปล่ียนทัศนคติ ,และติดตอส่ือสารซ่ึงกันและกัน Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Жизнь в интернациональном обществе: уважение, диалог, общение Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Enska Spænska Íbúafundur í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15. október kl. 19 - 21 AÐ BÚA SAMAN Í FJÖLMENNINGU: VIRÐING, VIÐRÆÐUR, SAMSKIPTI Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar af erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta. Á fundinum ræðum við það sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu. Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar og barnadagskrá á meðan fundinum stendur. Nánari upplýsingar á átta tungumálum á www.hafnarfjordur.is More information in eight languages on www.hafnarfjordur.is Living together in multicultural community: respect, dialogue and communication Żyć razem w wielokulturowośći: respekt, negocjace, kontakty Gyvenimas tarptautinėje bendruomenėje: pagarba, dialogas ir komunikacija Sama-sama sa multikultural na pamumuhay: Paggalang, Pag-uusap, Ugnayan La convivencia en el multiculturalismo: el respeto, el diálogo, la comunicación

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.