Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 08.10.2015, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2015 Kjarnameðferðir - Regndropa meðferð - Tarot - Heilun. Frábær leið til að takast á við verki, fá út hreins ­ un eða einfaldlega slökun. Olí um nuddað innað hrygg og undir iljar í meðferðunum. Sanngjarnt verð fyrir vandaða meðferð. Uppl. 8440009. þjónusta Óska eftir íbúð á Hafnarfjarðar- svæðinu eða nágrenni ca 80-140 m² að stærð. Þarf að vera á jarðhæð og helst ekki í blokk þar sem að við erum með smáhund og kött. Skoða einungis langtímaleigu og get lagt fram meðmæli 10 ár aftur í tímann. Frank Höybye sími 844 5222 eða frank@eldklar.is þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 ­ hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Nú er rétti tíminn til að bóna bílinn. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa þær yfir á(vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is Vantar Betamax video. Sigurður Þorleifsson. Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Hrein húsgögn og bílasæti án ryks, lyktar og bletta. Djúphreinsun á borðstófustólum, hægindarstólum, sófasettum, rúmdýnum og teppum. Djúphreinsun á bílasætum. Einnig leðurhreinsun á áklæði. Kem á staðinn og hreinsa, s. 780 8319. bílar Toyota Corolla árg. 1997 í mjög góðu ástandi til sölu. Ekinn 200 þús. km. Þrisvar ryðvarinn. Verð 250 þús. kr. Uppl. í s. 517 4935. tapað - fundið Brúnn karlmanns sparihattur ritstjórans tapaðist fyrir alllöngu. Viti einhver um hattinn eru upplýsingar vel þegnar í síma 896 463. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Aðgangur 8 - 22 alla daga ársins 564-6500 - Steinhellu 15 Geymsla frá 1 til 17 m² www.geymslaeitt.is geymsla eitt ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn Bókasafnið lokað á morgun Bókasafn Hafnarfjarðar verður lokað á morgun, föstudaginn 9. október vegna hreingerninga. Starfsfólk safnsins biðst velvirðingar á óþæg­ indum sem kunna að skapast. Kökubasar Kökubasar Kvennakórs Hafnarfjarðar í Samkaupum Miðvangi á morgun, föstudag kl. 13­17. Kaffisala Fríkirkjukvenna Á sunnudaginn verður kaffisala Kvenfélags Frí kirkjunnar að lokinni messu sem hefst kl. 14. Kaffisalan er í safnaðarheimili Fríkirkjunnar. Hafnarborg Haustsýning Hafnarborgar 2015 er sýningin Heimurinn án okkar. Á sunnudaginn kl. 20 hefst nýtt starfsár tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg. Þá flytur Kristín Þóra Har­ aldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, nýja útfærslu tónleikhúsverksins, Orðin, eftir Þórunni Grétu Sigurðar­ dóttur tónskáld. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Voff, voff ÉG man eftir því þegar það var gott, duglegt og málefnalegt fólk í Samfylkingunni í Hafnarfirði. Þá naut flokkurinn gríðarlegs stuðnings og hafði hreinan meiri­ hluta, með miklum yfirburðum. Bæjarbúar voru sáttir við þá Samfylkingu. Nú er stað an önnur og Sam­ fylkingin er ekki lengur með þennan stuðning og hefur reyndar tapað svo miklu fylgi að bæjarfulltrúi þeirra segir að næst minnsti flokk urinn, Björt fram­ tíð, hafi verið sigur veg­ ari seinustu kosn inga. Það er sérstakt viðhorf en skýrir e.t.v. hvernig fulltrúum Samfylkingar líður núna. Á fyrri kjörtímabilum var minni hlutinn líklega óþægur ljár í þúfu Samfylkingar sem sat undir stöðugum árásum Rósu Guðbjartsdóttur og hennar fólks í Sjálfstæðisflokknum sem gerðu öll störf tortryggileg og tóku senni lega upp öll mál, jafnvel þó að þau væru í hjarta sínu sam­ þykk þeim, og hjóluðu í þau í þeirri trú að stjórnarandstaða eigi umfram allt að vera andstaða. Kannski vilja pólitíkusar vinna svona og kannski vilja bæjarbúar hlusta á svona tal í kjörnum fulltrúum. Ef fólk trúir því þá kann það að vera skýringin á því hvernig Samfylkingin vinnur núna, hún er svona hinsegin Sjálfstæðisflokkur. Ef fólk vill öðruvísi stjórnmál þar sem fólk getur unnið saman að því að gera sitt besta til hagsmuna fyrir samfélagið þá verður einhver að rjúfa þennan vítahring árásastjórnmála. Það þarf einhver flokkur að neita að vera í slagsmálum. Björt framtíð ætlar ekki inn í þennan leðjuslag. Það er ekki víst að það sé fallið til vinsælda að svara ekki skítkasti með skítkasti. Skoðana kannanir benda til þess að Björt framtíð skori ekki hátt fyrir að fara ekki í samtalið á þessum for send um. Það er allt í lagi, ef fólk vill velja slags mála­ pólitík þá vel ur það bara þannig. Núverandi minni­ hluti í bænum hefur fengið fjölmörg tilboð um samstarf og sam­ vinnu. Þannig var minni hlutanum t.d. boð in varaformennska í öllum ráð um og nefndum, Því var hafn að. Þeim var boðið að sitja alla fundi til undirbúnings fjár hagsáætlunar. Þeim var boðið að sitja samráðsfundi til að undirbúa meðferð á tillögum í rekstrar­ úttekt Capacent á bæjar félaginu, því var hafnað. Þess í stað finnst mönnum við­ eigandi og smekklegt að skrifa greinar þar sem fólki úr öðrum flokki er líkt við hunda í bandi og láta teikna skopmyndir í sama dúr í vefmiðlana sína. Íslensk stjórn málaumfjöllun hefur ekki risið „hærra“ síðan Mogginn birti látlaust skopmyndir af Jóni Baldvin Hannibalssyni með drullusokk í hendi. Ef bæjarbúum finnst þetta málefnalegt og vera það sem bæjarfulltrúar eiga að gera, þá sigrar Samfylkingin með yfirburðum í næstu kosn ingum og fólkið í Bjartri framtíð fer að gera eitthvað annað en leggja sig fram við að gera gagn fyrir bæjarfélagið. Gaman að því, eða ekki. Höfundur er félagi í Bjartri framtíð í Hafnarfirði. Hörður Svavarsson MD bókhald ehf Alhliða bókhaldsþjónusta Bókhald - Laun - Virðisaukaskattur Uppgjör - Stofnun fyrirtækja - Ráðgjöf Sími 616 9480

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.