Bæjarblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 2

Bæjarblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 2
2 BÆJARBLAÐIÐ Laugardagur 18. desember 1954. e.. —..........— .. » BÆJARBLAÐIÐ Ritnefnd: DR. ARNI ARNASON, KARL HELGASON, RAGNAR JÖHANNESSON OG VALGARÐUR KRISTJANSSON AfgreiSslumaSur: ODDUR SVEINSSON Sirni 74. 2 ' • v •>. ' f ..... - | - ' V i .- f - .. . BlaSiS kemur út annan hvern fimmtudag. PrentaS í Prentverki A kraness h.f. JóUtósk „FriSarins Guð, in hœsta hugsjón min, höndunum l-yfti ég í bœn til þín!“ ÓfriSur. Hve oft heyrum viS ekki eSa lesum þetta orS: ófriSur. DagblöSin fylla dálka sína meS lesmáli — oft feitletr- uSu — urn ófriS einhvers stáSar í heiminum og útvarpiS þylur hinar sömu fregnir í eyra manns. Enginn dagur líSur svo, aS hann ékki beri yfirskriftina: ófriSur, aS meira eSa minna leyti. Satt er þaS, aS oft eru ófriSarfregnirnar komnar aS langa vegu, og margur lœtur sér fátt um finnast. „ÞaS má svo illu venjast, aS gótt þyki“, segir máltœkiS. En ófriSur er allra þjóSa böl, og þar sem hann fœr aS dafna, er lífiS saurgáS og lífsgléSi fleiri éSa færri tröSin fótum. ÞaS sorglega er: mannkyniS ræktar þennan bölvald lífsins. Og oft sjáum viS hann þar sem sízt skyldi. En hvar sem hann birtist og í hvaSa mynd sem er, allt frá blóSugum átökum þjóSanna á vígvöllunum og inni á heim- ilinu, þar sem hann læsir któnum í vé heimilislífsins og rífur þaS og flekkar, sem heilt skyldi vera og heilagt, —— alls staSar á hann rót sína á einum og sama staSnum: í hjarta mannsins. Og þar nærist hann á því, sem heitir: eigingirni. Þetta er ofur einfalt mál, en hitt getur hugur okkar ekki rúmaS hversu mik- itli bölvun ófriSurinn hefur valdiS í mannheimi — og gerir enn. Þarf nú þetta aS vera svona? Nei, og aftur nei, svarar kristindómurinn. Hans hugsjón er: friSur. Og er þaS ekki friSur, sem mennirnir þrá, þrátt fyrir allt? En þaS er ekki nóg aS tala um friS. Ef mannshjörtun eiga ekki kærleikann, ríkir ekki friSur á jörS. Eigingirnin þarf aS hverfa, en kærleikurinn aS koma í staSinn. FriSur og kærleikur eiga saman aS sínu leyti eins og lindin og uppsprettan. — Og nú skulum viS — hvert og eitt — líta nœst okkur — líta í okkar eigin barm. HvaS býr í hjarta mínu og þínu? Þar er rótin til ills eSa góSs. Innan stundar fagna kristnir menn jólum um gjörvallan heim. Frelsarinn er fœddur og meS honum kom kærleikurinn í líf mannanna. Og enn kemur hann til þín og mín. Munum viS hafa ráS á aS ala eigingirnina öllu lengur í brjósti okkar? ÞaS borgar sig betur aS bjóSa kœrleikanum inn, vertu viss. Fyrir sjálfan þig og áSra: Hállgrímur baS: „Upplýstu hug og hjarta mitt, herra minn Jesú sæti, svo aS ég dýrSar dœmiS þitt daglega stundaS gæti“. MéS sama hug ættum viS áS krjúpa viS jötu jólabarnsins á þessum jólum. / raun og sannleika á enginn gléSileg jól, sem ekki hefur mætt Frelsaranum og finnur kœrleika hans hræra hjarta sitt. Og friSflytjandi getur enginn veriS, sem ekki á hans friS. ÞáS skal því vera ósk mín til þín og þjóSar minnar um þessi jól, áS GuS gefi þér og henni sinn kœrleika — sinn friS. „FriSarins GuS, ég finn þitt hjarta slá föSurmilt, blítt og sterkt í minni þrá, brennandi þrá aS mýkja meinin hörSu. því finn ég mínum vængjum vaxa flug, viljanum traust og strengnum mínum dug til þess áS syngja — syngja friS á jörSu“. Jórt M. Guðjónsson. DR. ÁRNI ÁRNASON: Börnin - dýrmiEtnsto eignin Enginn mun treysta sér til að neita því, að börnin eru dýr- mætasta eignin. Þjóðfélagið lít- ur svo á, að börnin, æskulýður- inn séu dýrmætasta eign þess til frambúðar og er ekki erfitt að skilja, að svo hlýtur að vera. Börnin og æskulýðurinn eru framtíð þjóðfélagsins. Þau eru þjóðin, sem koma skal og erfa landið. Þau eru þjóðin í næsta lífi, framhaldslíf þjóðarinnar. Hvert þjóðfélag leggur því mikla rækt við hina uppvax- andi kynslóð og leggur hart að sér til þess að sjá henni fyrir góðu uppeldi. Forráðamenn og forsjármenn þjóðfélagsins vita það vel, að sú er sýkin verst og örlagarikust, þegar óáran kem- ur í mannfólkið. Allir góðir og heilbrigðir ‘for- eldrar líta svo á, að börnin séu dýrmætasta eignin og það er þeirra stolt og yndi, að eiga góð og mannvænleg börn. Þeir foreldrar, sem ekki elska börn sín og láta sér annt um þau, eru að þessu leyti verri en skyn- lausar skepnur, og verður sú hlið þessa máls ekki rædd hér. Heilbrigðir og skynsamir for- eldrar vilja heill og hag barna sinna í hvívetna af heilum huga. En það er svo í þessum efnum, að tilfinningarnar eru ekki einhlítar, þótt góðar séu og göfugar, heldur er vits þörf hér sem annars staðar. I þessu greinarkorni skal leitazt við að benda á atriði, sem varða framtíðarheill barnanna. Hvert barn fær líkamlega og andlega eiginleika sína að erfð- um. Gamalt orðtæki segir, að f jórðungi bregður til fósturs, en það merkir, að það sem maður- inn er, hæfileikar hans og eig- inleikar séu að einum fjórða hluta undir uppeldinu komnir. Vitanlega ber ekki að skilja þetta bókstaflega, en hér er settur fram sá sannleikur, að uppeldi og umhverfi hefir mik- il áhrif og mótar, lagar eða af- lagar hvert barn og ungmenni. Um það eru skiptar skoðanir, hve mikill þáttur uppeldisins er í þessu efni, en það er vafa- laust, að meðfæddir, arfgengir eiginleikar eru mikilvægir. Það gjörir enginn góðan smíðisgrip úr ónýtu efni eða þvi efni, sem ekki á við. Hvert barn erfir eiginleika sína frá báðum foreldrunum, en að vísu 1 misjöfnum mæli og er það alkunna, að barn líkist ýmis meir föður sínum eða móður. Foreldrarnir hafa aftur erft eiginleika sína frá sínum foreldrum og þannig eru það ættaeinkennin, sem erfast. Sumir þessara eiginleika koma í ljós hjá hverjum einstakling og mann fram af manni, en aðrir eru duldir og koma ekki í ljós nema við og við. Þannig getur barn erft eiginleika, sem ekki hafa komið í ljós hjá for- eldrunum, en aftur á móti hef- ir borið á hjá afa eða ömmu eða öðrum fyrirrennurum Verður ekki farið hér lengra út í þá sálma, en þessa er hér getið til að minna á, að faðerni, móðerni og ætterni yfirleitt á mikinn þátt í allri gerð hvers barns. Það er undirstaðan und- ir allri andlegri og líkamlegri gerð hvers manns. Það er þess vegna hið mesta happ hverj um manni, að vera af góðu fólki kominn, og það er þjóð- félaginu hin mesta nauðsyn, að sem mestur hluti fólksins sé af góðu bergi brotinn. Margir góð- ir menn hafa þvi fyrr og síðar rætt í fullri alvöru inn kynbæt- ur á mannfólkinu. Það er alkunnugt, að forfeð- ur vorir lögðu á það hina mestu áherzlu, að synir þeirra hlytu gott gjaforð, að konan væri vel ættuð. Margt bendir einnig til þess, að þeir létu sig það ekki litlu skipta, hverjum þeir gáfu dætur sinar. Sjálfsagt má gjöra ráð fyrir því, að þar hafi verið litið á riki og göfgi ættarinnar og mannaforráð, en hitt hefir vafalaust einnig verið haft fyr ir augum, að erfingjarnir yrðu mannvænlegt fólk en engir ættlerar, enda kom hitt að litlu haldi að öðrum kosti. Vér vit- um það líka beinlínis, að feð- urnir höfðu það í sínu svari, er þeir réðu sonum sínum til á- kveðins kvonfangs, að kona sú væri hinn bezti kvenkostur. Þeir hafa áreiðanlega litið jafn- framt á þá hlið málsins. Vér vitum ekki, hve mikinn þátt þessi fasti siður hefir átt í því að halda við þrótti og góðum hæfileikum beztu ætta þjóðar vorrar. Allir góðir foreldrar vilja börnum sínum alh hið bezta. Það er þeirra heitasta ósk, að þau megi verða dugandi og hamingjusöm. Það má því oft og tíðum vera undrunarefni, hve mikið er um hugsunarleysi í þeim efnum, sem nú var vik- ið að, hve lítið margir virðast hugsa um, að velja börnum sín- um gott faðerni og móðerni. Þetta á við, enda þótt um dug- andi og skytnsamt fólk sé að ræða, bæði yngra og eldra. Og þetta er ekki nútíma fyrirbæri, heldur hefir það löngum viljað við brenna. Vér vitum þess þá líka dæmin, að börn gáfaðra og merkra manna hafa orðið aumustu ættlerar, af því að hinn makinn var litils verður. Orsakanna er vitanlega að leita í því, að í þessum málum ráða tilfinningarnar svo miklu, en einnig mun vanþekkingu og hugsunarleysi um að kenna. Hverjmn manni, karli og konu, á að vera það ljóst, að barn ha'ns er ekki eingöngu barn hans sjálfs, heldur einnig barn hins aðilans. Hann á ekki nema helminginn af barninu. Stúlka eignast bam, els'kar barn sitt og er hamingjusöm af þvi að eiga það. Hún ætlar sér að lifa fyrir barnið sitt og gjöra það að góðum, nýtum og ham- ingjusömum manni. En hún verður að gæta þess, að þetta er ekki eingöngu hennar barn. Hún á ekki nema hluta af því, ef til vill helming, ef til vill meira eða minna. — Hinn hlutann af öllum eigin- leikum barnsins á faðirinn, og e'f hún hefir eignazt barnið með einhverju ómenni eða jafnvel ræfli, þá má hún búast við því, að það komi í ljós gall- ar og jafnvel þverbrestir i þess- um dýrgrip hennar, og að ham- ingjuvonir hennar rætist ekki Ég nefndi hér stúlku, en hefði einnig getað tekið pilt til dæm- is, að því er aðalatriði málsins snertir. Allir góðir og heilbrigðir for- eldrar elska böm sín. Þau em hold af þeirra holdi, sál af þeirra sál, líf af þeirra lífi. En þess ber að gæta, að hluti hvors foreldrisins er sameinaður slík- um hluta af holdi, sál og lífi annars, manns eða konu, og líf og hamingja barnsins getur oltið á því, hvernig sá hlutinn er. Sá, sem vill reyna að tryggja mannkosti og velferð bams síns, verður að hugsa fyrir því áður en barnið verður til. Menn og konur eru ýfirleitt ekki fús á að blanda eigum sínum og fjár- munum við eigur og fjármuni hvers sem er, sem ef til vill eyðir því og spillir. En sumir ungir menn og ungar konur virðast ekki hafa jafn mikla gát Framhald á 3. síðu r--------------------------------------------------n HÚS TIL SÖLU! Húsið nr. 7 við Kirkjubraut hér í bænum er til sölu. -— Húsið er járnklætt timburhús, og eru í því 3 herbergi og eldhús á hæð og 3 herbergi í rishæð.. Húsið á að flytjast fyrir mánaðamót maí—júni 1955, og er þegar fengin góð lóð fyrir það. Nánari upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson © Jaðarsbraut 5 — Sími 398. ------------------------------- ->

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.