Bæjarblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 6

Bæjarblaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 6
6 BÆJARBLAÐEÐ Laugardagur 18. desember 1954. Höfum á boðstólum allar algengar NÝLENDUVÖKUR Einnig seljum við MJÓLK OG BRAUÐ — GLEÐLEG JÓL! — VERZLliNIN HOLT Sími Í23 SELJUM: Jarðarberjasultu í lausri vigt á 12.00 kr. kg. KAUPFÉLAGIÐ leiUfónQ Höfum sérstaklega fallegt og gott úrval af B ARN ALEIKFÖN GUM. JÓLAÁVEXTIRNIR, nýir og niðursoðnir. •X-X--X--X--X-X--X--X--X--X--K--X--X ★ GLEÐILEG JÓL! gott og farsœlt nýtt ár. K--H"H--H--K"X*-H-"«*-}í--H**X*-ít--H- VERZL. Sigurður Hallbjarnarson h.f. Sími 70. LÆHNAVAL Þeir samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Akraness, sem kynnu að óska eftir því að skipta um heimilislækni um næstu áramót, eru áminntir um að láta skrifstofu Sjúkra- samlags Akraness, Kirkjubraut 8, vita, og útfylla þar beiðni um læknaskiptin. fyrir i. janúar 1955. Engin ábyrgð er tekin á því að samlagsmenn geti fengið þann lækni, sem þeir óska eftir, en það !fer eftir þvi hvort hlutaðeig- andi læknar geta bætt við sig fleiri númerum en þeir þegar hafa fengið. Akranesi 15. des. 1954 Samlagsstjórnin. Qóðar jólngjflfir.' Kuldajakkar á karla, konur og börn. Veiðistengur, Veiðistígvél, Hjól og línur, Svefnpokar, Bakpokar, T jöld. HOLLENSKIR GANGADREGLAR — FÖLDUM ENDANA — GLEÐILEG JÓL! iUsl SWlNB-JÖRHSftOM <U Allt í lagi með gluggatjöldin RENNIBRAUTIRNAR komnar GLERSLlPUN AKRANESS n SPEGLAR til í miklu úrvali. Fyrsta flokks GLER slípað og pólerað GLERSLÍPUN AKRANESS Nýkomnir ótrúlega fallegir MYNDARAMMAR í miklu úrvali. GLERSLÍPUN AKRANESS □-★-□ Gleðileg Jól. — Farsœlt komandi ár. Þökkum ánœgjuleg viðskipti á líðandi ári. Glerslípun Akraness Myndatökur aðeins í heimahúsum milli jóla og nýjárs (sími 220). ★ Óska öllum GLEÐILEGRA JÓLA og góðs árs. Þakka viðskiptin. LJÖSMYNDASTOFA Ól. Árnason JÓLAINNKAUP. Bæjarfréttir Messur: / Akraneskirkju: aðfangadag (aftansöngur) kl. 6. jóladag kl. 2. gamlaárskvöld (aftansöngur) kl. 6. nýjársdag kl. 11. / Innra Hólmskirkju: annan í jólum kl. 2. nýjársdag kl. 2. Á Elliheimilinu: jóladag kl. 11. Sókrmrprestur. Læknarnir: Nætur- og helgidagsvakt: Vikan: 18.—25. desember: Hall- grímur Björnsson. Vikan 25. des. til 1. janúar 1955: Dr. Ámi Árnason. Vikan 1. jan.—-8. jan. Hallgrimur Bjömsson. Hjónavígslur: 25. nóv.: Haraldur Valtýr Magnús- son, vélstjóri, og Rannveig Jóna Elías- dóttir. Heimili briiðhjónanna er á Suðurgötu 19. 28. nóv.: Karl Sigurðsson (Hall- björnssonar), sjóm. og Kristín Gisl- ína Sigurðardóttir (frá Aðalbóli í Hveragerði). Heimili brúðhjónanna er i Akurgerði 14, Reykjavík. Frá sóknarpresti. Afmæli: Nýlega átti níræðisafmæli Sigurð- ur Jörundsson, Melteig i6b. Leiðrétting; 1 greininni sjórinn í síðasta Bæjar- blaði stóð þaletta i stað þalatta.

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1341

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.