Vanadís - 15.04.1926, Side 1
1. Blaé 1926
**■
VORVlSA
Nú vorifi þjer heilsar með sumri og sól
og síunga vonin þess bjarta;
Svo klæðist í fegursta blómskrúða ból
er biður þjer faðm sinn og hj&rta.
V a n a d í s
Blað þetta sem nú hefir göngu sína,
kemur framvegis út einu sinni í viku. Það
mun flytja lesenduin sínum smávegis tilfróð-
leiks og skemtunar svo sem stuttar sögur,
fróðleiksmola, skrítlur og vísur, einnig mun
blaðið geta um allar nýjar bækur er því
berast, eður fær færi á að kynnast.
Nýr söguflokkur
Með sögunni „Haförninn" eftir Sabatine
sem nú er í prentun, byrjar nýr söguflokkur
að koma út sem í verða allar sögur þessa
vinsæla höfundar.
Söguútgáfan Bjer um útgáfuna á öllum
bókunum.
Hestar í kolanámum
Það hafa verið sögð örlög margra íslenskra
hesta er út hafa verið fluttir, að kolanámu-
eigendur hafa keypt þá til að hafa þá fyrir vagni
í kolanámum, og að í þeim enda þeir lífdag-
ana. Ömulreg hlýtur sú æfi að vera, sem
skepnunar eiga í námum þessum, ekki síðui-
en fólksins, sem í þeim vinna, og álla er það
gjört, þegar hestáeigendur selja hesta sína
í þá ánauð, sem hafa unnið þeim árum sam-
an.
Hestar efú minnug dýr, og þekkjá gamla
LANOS&ÓKASAFN
■Xi 13106 1
~ÍSLANB8