Vanadís - 15.04.1926, Side 2

Vanadís - 15.04.1926, Side 2
VANADfS, 1. blað 1926 kunningja aftur, jafnvel þótt mörg ár hafi liðið á milli þess að þeir hafi sjeð þá. A síðari árum heflr mikið verið gjört til þess, að vekja samúð fólks með dýrunum, lög hafa verið samin til að vernda þau gegn ómannúðlegri grimd, eldri meðferð, horfelli, friðun fugla o. s. frv. En ennþá vantar mikið á að allir hafi tileinkað sjer þá kenningu, að harðyðgi gagnvart skepnunum er engu síður svívirðing, en iil framkoma við umkomulítið og varnarlaust fólk sem engu getur frá sjer hrundið. Ræningj ar — Kyr, ekki fótmál lengra! eða þú fssrð bláar baunir. Förumaður, sem undir lágnætti var einn á ferð langt meðfram Eriebrautinni og hjelt sig við brautarspoiið til áfangans í fjarlægð. Stansaði snögglega, með blótsyrði, er hann heyrði þetta kallað til sín, frá skógarkjarri er var til hægri handar við hann, — Góðir hálsar, hvað er ykkur á höndum spurðí hann reiður, jeg þarf að komast í nótt til Nevvark. Tunglið giamaði á brautarsporið og nú sá hann tvo menn, er voru klæddir eins og verkamenn, komu í ljós á milli skógarrunn anna, þeir stukku yfir á brautina og hjeldu skammbyssum að brjósti hans. — Hver ert þú? — Hvað kemui það ykkur við? spurði förumaðu.iinn. Jeg var ekki að spyrja ykkur neins. — Láttu ekki mikiilega, því þá muntu finnast hjer á sporinu skotinn, og ef til vill hefir þá hraðlestin ekið yfir þig. Förumaðurinn hló fyrirlitlega. StfrmyClub Cigaretta hinna vandlátu Fæst alstaðar — Svei! Hvað varðar mig um skot ykkar? Farið úr vegi og leyfið mjer að halda áfram. — Ekki fyr en þú hefir sagt okkur hver þú ert, og hvert þú ætlar. — Jeg hefi þegar sagt ykkur að jeg ætlaði til Newark! svaraði maðurinn ergilegur. Og hver jeg er, umrenningur, flakkari. — Jeg var kominn vel á veg og leið vel, á öxul eins af dráttarvögnunum, er jeg sof- andi fjell niður. Jeg verð að segja það undar- lega hepni, að jeg skyldi halda limum mínum heilum. Jeg finn að vísu til í öllum skrokn um, en hvað um það. Jeg verð að komast til bæjarins og verð að nota hesta postulanna, það er að vísu slæm meðhöndlun. — Segðu lygasögur þínar, þeim sem á þær vilja hlusta, en svaraðu okkur hreint út, spursmálum okkar. — Góðir hálsar! Hvað er jeg nú síðan þið hafið gripið mig? Segið til þess í stuttu máli svo að þið getið fengið að þekkja þrótt Fred Hawkens. Annar mótstöðumaðurinn hló, en hinn hrópaði:

x

Vanadís

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vanadís
https://timarit.is/publication/1346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.