Vanadís - 15.04.1926, Page 5

Vanadís - 15.04.1926, Page 5
"VANADÍS; 1. blað 1926 Ritdómur. Maður frá Suður-Ameríku. Söguútgáfan V- n: SQGUUTGAFAN Maöur £rá Suður-Ameríku, eftir Viktor Bridges, er eins og nafnið bendir til frá œfintýri landsins mikla, þar sem hinir margháttuðu atburðir gerast í sambandi við leit manna eftir auðæfum, virðingu og völdum, þar sein ástin er eins og driffjöður er knýr áfram hið mikla sigurverk lífsins, með ómótstæðilegu afli.

x

Vanadís

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vanadís
https://timarit.is/publication/1346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.