Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 2
Föstudagur Föstudagur 12. aprfl 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Knapaskólinn Fjórði þáttur. Breskurmynda- flokkur í sex þáttum um unglingsstúlku sem langar til að verða knapi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.15 skonrokk Umsjónarmenn Haraldur Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Baráttan um brauðið Bresk heimildamynd um Dagbókin Sjúkrahúsið: Heimsóknartími frá kl. 15.30-16.00 og svo aftur frá kl. 19.00- 19.30. Síminn á sjúkrahúsinu er 2311. Heilsugæslusföðin: Upplýsingar um stofuviðtöl og læknavakt í síma 2311 VIKAN 15.-21. MARZ 1985 ¥4DB0T FYLGIBLAÐ SKAGABLAÐSINS MEÐ SJONVARPSDAGSKRANNI AUGLYSINGUM, AFÞREYINGAREFNI OG FROÐLEIKSMOLUM Ritstjóri og ábm. : Sigurður Sverrisson Liósmyndir: Árni S. Árnason Biaðamaður: Steinunn Eva Þórðardóttir Auglýsingar: Steinunn Árnadóttir (heimasími 2955) Móttaka auglýsinga og áskrifta síminn er 2261 eða 1397. frá kl. 8-20. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358 á öðrum tímum. Bókasafnið: Safnið er opið sem hér segir: mánudaga 16-21, þriðjudaga og miðvikudaga 15-19, fimmtudaga 16-21 og föstudaga 15-19. Útlánatími er 20 dagar, dagsektir 50 aurar á bók. Slökkviliðið: Síminn á slökkvistöðinni er2222. Lögregla: Símar 1166, 2266 og 1977. Sjúkrabíll: Símar 1166, 2266. Bvggðasafnið: Sýningartími er frá kl. 11-12 og 14-17 alla virka daga frá maí og fram í ágúst. Frá september og fram í apríl er safnið opið gestum frá ki. 14-16 virka daga. Sundlaugin: Opið er mánudaga-mið- vikudaga sem hér segir: 7-8.45, 17- 18.30 og 20-21.15, fimmtudaga 7-8.45, 17-18.30, 20-21 og 21-21.45 (fyrir konur), föstudaga 7-8.45, 17-18.30 og 20-21.15. Á laugardögum er opið frá 10-11.45 og 13.15-15.45 og á sunnu- dögum frá 10-11.45. Al-Anon: Félagsskapur fyrir aðstand- endur drykkjufólks. Fundir alla mánu- daga kl. 21 að Suðurgötu 102. Bahá’í-trúin: Opið hús að Dalbraut 49, alla fimmtudaga kl. 20.30. offramleiðslu á landbúnaðar- Bogi Arnar Finnbogason. vörum og baráttu vestrænna 22.30 Martröð þjóða um markaði fyrir korn (I Wake up Screaming) og önnur matvæli. Þýðandi Bandarísk bíómynd frá 1941. AKRANESKAUPSTAÐUR Lausar stöður við vinnuskóla Æskulýðsnefnd óskar að ráða í eftirtaldar stöður við vinnuskóla: Vinnustjóra, verkstjóra og vél- stjóra. Störfin eru hlutastörf fram í endaðan maí en fullt starf í júní, júlí og ágúst. Leitað er eftir duglegum og áhugasömum aðilum með hæfi- leika til stjórnunar. Aldurslágmark er 20 ár. Allar nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum fást hjá Æskulýðsfulltrúa í Arnardal. Um- sóknum skal skila þangað í síðasta lagi 17. apríl. Aðrar stöður við vinnuskólann og leiktækjanámskeið verða auglýstar síðar. Æskulýðsnefnd s/h. Leikstjóri: H. Bruce Humberstone. Aðalhlutverk: Bette Grable, Victor Mature, Carole Landis, Laird Cregar. Ung og falleg stúlka á uppleið í skemmtanaheiminum finnst myrt. Lögreglumaðurinn sem hefur rannsókn málsins með Nokkrar smá... Tólf ára telpa óskar eftir að passa barn í sumar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 2204 eftir kl. 19. Tvö stúlknareiðhjól til sölu. Upplýsingar í síma 2343. Tólf ára stúlka tekur að sér að passa barn í sumar. Upplýsingar í síma 2343. Lítið notaður ísskápur óskast til kaups. Upplýs- ingar í síma 1454.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.