Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 3

Skagablaðið - 12.04.1985, Blaðsíða 3
höndum reynir eftir bestu getu að koma sökinni á velgjörðarmann hinnar látnu konu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Fréttir í dagskrárlok. Breskur skemmtiþáttur með söngsveitinni The Flying Pickets. Þeir félagar flytja einkum dægurlög frá árunum milli 1960 og 1970 og líkja eftir hvers konar hljóðfærum með röddum sínum. 22.20 Húsið við Harrowstræti. (Eleven Harrowhouse) Bresk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Aram Avakian. Aðalhlutverk: Charles Grod- in, James Mason, Trevor Howard, John Gielgud og Candice Bergen. Myndin er um bandarískan gimsteinakaupmann sem oft verslar í Lundúnum. í einni ferðinni lendir hann í óvenju- legu ævintýri sem tengist kæn- legu demantaráni. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Dagskrárlok. Laugardagur Laugardagur 13. aprfl 13.45 Enska knattspyrnan Liverpool-Manch. United. Bein útsending frá undan- úrslitum ensku bikarkeppn- innar. 16.30 íþróttir Umsj ónarmaður B j arni Felix- son. 19.25 Þytur í laufi Lokaþáttur. Breskur brúðu- myndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kollgátan Sjötti þáttur spurningakeppn- innar — undanúrslit: Stefán Benediktsson og Vilborg Sigurðardóttir. Umsjónar- maður Illugi Jökulsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkingsson. 21.35 Söngvaseiður STALGRINDAHUS • Mjög hagstætt verð • Selt á öllum byggingarstigum og í einingum • Framleiðum flekahurðir • Öli málmsuða og verkstæðisvinna • Allt fagmenn (hvað annað?) Myndirnar Sýna 220m3 stálgrindahús frá Stuðlastáli frá tveimur sjónarhornum. 300 AKRANESI STUÐLA STAL I hf "" T mm DH f í BHfl

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.