Skagablaðið - 12.03.1986, Page 10

Skagablaðið - 12.03.1986, Page 10
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR Leigjumút álvinnupalla 43T) og stigaH HALLUR BJARNASON. MALARAMEISTARI jfMÁLNINGARBÚDIN KIRKJUBRAUT40 - SIMI2457-300AKRANES ■ NNR.: 3685-4642 Spónaplötur allar þykktir ■ Krossviður, þakjárn og stál ■ Margskonar byggingarvörur ■ Alhliða byggingaþjónusta. TRESMIÐJA SIGURJONS & ÞORBERGS Þjóðvegi 13 ■ Akranesi ■ Sími 1722 MÚRBROT Tekað méralhliða múrbrotsvinnu. Geri föst verðtilboð. Hef dráttarvél og sturtuvagn til leigu. MÚRBROT SF. Skagabraut 23, sími 1253 SÓLBREKKA Opið frá 8.00-22.00 PANTID TÍMA íSÍMA 2944 j BÓLSTRUN Klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný. GUNNAR GUNNARSSON, Hjarðarholti 9, s. 2223 Byggingavörur: timbur, - spónaplötur - krossviður - panell. Ein- ingahús og sumarbústaðir. Trésmiðjan Akur hf. sími 2666. ■ ■ 011 almenn trésmíði Trésmíðaverkstæði Bjarna Guðmundssonar KALMANSVÖLLUM 3, Sími 1612 Ah Þ Mf Sk, iðahúsamáun órður Jónsson, kLARAMEISTARI, irðsbraut 15, sími 1884 s/' Viðjmnum —7 ódýrosta farcjjaídið. Samvinnuferóir-Landsýn Umbm. Kristján Sveinsson ■ S. 2586 & 1986 Éfb ÚííWíii ';úíhJ ■SL Ldrfáaííarim i ýW J MELTEIGI Htsrex ÖKUKENNSLA Ólafur Ólafsson Vesturgötu 117, s. 93-1072 Allar alhliða klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Knúts K. Gunnarssonar Sóleyjargötu 6A, sími 1360 Hórgreiðslustofan >(1 011 Vesturgötu 129 — Simi 2776 X Opið: mánudaga-föstudaga 9-18 laugardaga 8.30-12 Hórgreiðslumeistori nf* Lína D. Snorradóttir O _ d) n í [ Lr U Lr Pál pípu Furugrur 1 Skúíason lagningameistari id 15, sími 2364 Sólbaðsstofan Sirrý JÖRUNDARHOLTI 108, SÍMI 2360 Verið velkomin. Bílaleiga - bílaverkstæði Allar almennar viðgerdir. Réttingar og sprautun. mm [E^bI [jcj BRAUTIN HF. DALBRAUT 16, S. 2157 Vélavinna Við önnumst alla kranavinnu hverju nafni sem hún nefnist. Einnig alla jarðvegsvinnu og jarðvegsskipti Útvegum möl, sand og mold eftir óskum. Vinnum ettir tímagjaldi eða gerum tilboð. Fljót og örugg vinna. ni/nn iiih Faxabraut 9 Sími 1224 Öll almenn renni- Rf;ími2743 %A) smíðiogskerpingar \ \-í \\ HAFSTEINNBALDURSSON RENNISMIÐAM H ft ' l~\ JADARSBRAUT13 - 300 AKRANES )-| F Hreingerningarþjónusta Tökum að ókkurhreingerningar, teppahreins- un, húsgagnahreinsun og kísilhreinsun. Aukum endingu dúka með nlðsterkri akrílhúðun. Ekki hált I bleytu. Dúkamir breyta um svip og dagleg þrif verða leikur einn. HREINGERNINGAÞJONUSTA VALSGUNNARSSONAR SlMI 1877 Karl Elíasson Helga Jóna Ársælsdóttir. Það má með sanni segja að eins dauði sé annars brauð hér í getraunaleiknum. Á meðan spámennirnir vega hver annan í mesta bróðerni situr Ornólfur Þorleifsson, útibússtjóri Samvinnubankans, eflaust glottandi álengdar og hugsar með hlýju til verðlaunanna sem bíða hans í vor ef allt fer sem horfir. Eftir að Lea Björnsdóttir hafði rutt Halldóri Jónssyni úr vegi um fyrri helgi varð hún að lúta í lægra haldi fyrir Karli Elíassyni, hinum eina og sanna Kalla El, um síðustu helgi. Hann fékk 6 rétta en Lea ekki nema 4. Til þess að slá hvergi slöku við í hinni eilífu baráttu kynjanna tilnefndi Lea Helgu Jónu Ársælsdóttur sem arftaka sinn og það kemur því í hennar hlut að reyna að slá Karli við. „Nei, ég tippa nú ekki oft en þegar ég geri það á annað borð þá vinn ég a.m.k. alltaf eiginmanninn,“ sagði Helga Jóna hress að vanda. Hún sagðist nú ekki horfa mikið á ensku knattspyrnuna, helst þegar um beinar útsendingar væri að ræða. Að sjálfsögðu er Liverpool uppáhaldsliðið hennar. Nóg um málæðið en vindum okkur beint í spár spekinganna. Arsenal - West Ham Birmingham - Tottenham Coventry - Sheffield Wed. Manch. City - Watford Newcastle - Ipswich QPR- Manch. United Southampton - Liverpool WB A - Leicester Brighton - Stoke Charlton - Portsmouth Fulham - Wimbledon Hull-Sunderland Karl X 2 2 1 1 2 2 2 1 X 2 1 Helga 2 2 2 1 1 2 2 1 1 2 1 2 Efna til herra- kvölds að Þyrli á föstudaginn Herrakvöld knattspyrnufélags IA verður haldið í veitingaskálan- um Þyrli, Hvalfjarðarströnd á föstudagskvöld og hefst kl. 19.30. Skagablaðið ræddi stuttlega við þá Áka Jónsson og Hörð Jóhann- esson sem eru í forsvari fyrir skemmtuninni og spurði þá hvort þetta væri ný stefna hjá knatt- spyrnufélaginu. Þeir sögðu að Árnarflug og veitingaskálinn Þyr- ill stæðu fyrir skemmtuninni en knattspyrnufélagið væri fram- kvæmdaaðili fyrir þeirra hönd. Aðspurðir hvernig dagskráin væri sögðu þeir að fyrir magann yrði sjávarréttaborð en fyrir and- legu hliðina yrði boðið upp á ýmislegt. Arnarflug verður með stutta ferðakynningu, Halldór E. Sigurðsson fyrrverandi fjármála- ráðherra, verður með létt rabb og þá verða ýmsar uppákomur. Ferðavinningauppboð verður og einnig afhentur vinningur í aðgöngumiðahappdrætti. Þeir félagar sögðu, að upplag miða væri aðeins 115 svo ef menn ætluðu sér að krækja í einn væri ráðlegt að hafa samband við ann- an hvorn þeirra sem fyrst, en þeim er hægt að ná í símum 2004 (Áki) og 2243 (Hörður). Miða- verð er kr. 1200 og er rútuferðin innifalin. Rúturnar leggja af stað frá Skaganesti kl. 19. Rútuferðir verða frá Reykjavík fyrir brott- flutta Skagamenn og aðra þá sem áhuga hafa á að mæta. 10

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.