Skagablaðið - 25.02.1988, Page 2

Skagablaðið - 25.02.1988, Page 2
Smáaug,i ingamar Til sölu 7 mánaöa gamalt vatnsrúm, 21/2 árs birgðir af rotvarnarefni fylgja. Verö kr. 80 þúsund staðgreitt. UDpl. í síma 13335. Til sölu Siclair Spectrum ZX 48 K tölva, ásamt miklu af fylgihlutum og leikjum. Uppl. í síma 12680 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha P 631 hljómborö. Uppl. í síma 12274. Til sölu nýr Epson LX 80 prentari. Uppl. í síma 11099. Til sölu vegna flutninga árs- gamalt Ikea hjónarúm og gamall Zanussi ísskápur. Fæst á góöu verði. Uppl. í síma 11643. Til leigu kjallaraherbergi í blokk. Uppl. í síma 13121. Til sölu Sinclair Spectrum tölva meö turbo, stýripinna og 100 leikjum. Uppl. í síma 12951. Óska eftir að kaupa Commo- dore 64 tölvu með stýripinna og a.m.k. 50 leikjum. Uppl. í síma 13084. Til sölu grár Silver Cross barnavagn eftir eitt barn. Uppl. í síma 13001. Starfs- kraftur óskast Óska eftir starfskrafti til ræstingastarfa. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 13271. Allt fyrir fermingar börnin nfnö KIRKJUBRAUT 4-6 Föstuguðsþjónustur næstu fjögur miðvikudagskvökl Eins og verið hefur undanfarin dagskvöld á föstunni. Hefjast þær ár verða föstuguðsþjónustur í allar kl. 20.30 og reyndar var sú Akraneskirkju hvert miðviku- fyrsta í gærkvöld. Akraneskirkja verður vettvangur föstuguðsþjónusta næstu miðviku- dagana. í ár verður meira lagt í tónlist- ina við þessar guðsþjónustur en venja hefur verið. Sungin verða vers úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar og verður leitast við að hafa sem réttasta tónlist við þá. Einnig verður flutt ein lítil mót- etta, sem samin hefur verið til notkunar á föstu, í hverri föstu- guðsþjónustu og í þeirri síðustu verður sungin aðeins lengri mót- etta. Pá verður Lítanían sungin í annarri hverri föstuguðsþjónustu. Þannig má sjá, að tónlistin verður í heiðri höfð nú á föstunni. A.m.k. tveir aðkomuprestar munu stíga í stólinn, þeir Séra Guðmundur Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi þj óðkirkj unnar, og Séra Jón Einarsson, prófastur í Saurbæ. Safnaðarfólk er eindregið hvatt til þess að sækja þessar guðsþjón- ustur og taka virkan þátt í þeim, sj álfu sér til blessunar og uppbygg- ingar. Fyrir þá, sem ekki vita nákvæmlega hvaða daga þessar guðsþjónustur verða er um að ræða miðvikudaginn 2. mars, síð- an 9. mars, 16. og loks 23. mars. Sem fyrr segir hefjast allar guðs- þjónusturnar kl. 20.30. Nýstárieg fjáröflunarieii íþróttabandalags Akraness: Glæsileg bflasýning með um 30 nýjum stálgæðmgum Óhætt er að segja að íþrótta- bandalag Akraness fari nýstárlega leið til þess að afla fjár um helgina er bandalagið stendur fyrir helj- armikilli bflasýningu í samvinnu við nokkra umboðsmenn hér í bæ. Lætur nærri að á sýningunni verði samankomnir um 30 glæsifákar af ýmsu gerðum. Sýningin sem um ræðir verður opin álaugardagfrákl. 13 til 18 og frá kl. 10 til 17 á sunnudag. Jafn- framt því að boðið er upp á fjölda nýrra bíla gefst almenningi kostur á að skoða hið nýja íþróttahús ÍA, sem tekið verður í notkun í haust. Unnið er af fullum krafti við að ganga þannig frá svölum í öðrum enda hússins, að hægt verði að hafa þar veitingasölu um helgina og verður hún í höndum blak- kvenna. Þá má nefna að auk veit- ingasölunnar verður Sól hf. mec kynningu á Svala. Þau umboð sem verða með bíla á sýningunni eru eftirtalin (í sviga eru bifreiðategundirnar sem við- komandi er með): Ólafur G. Ólafsson (Ford, Fiat, Suzuki, Mercury og Hyundai), Bílás (Volvo, Lada og Mazda), Björn Lárusson (Nissan og Subaru), Bíl- ver (Peugeot og Dodge) og Bifr- eiðaþjónusta Hjalta Njálssonar (Mercedes Benz). Þakkir frá JCAkranes Að gefnu tilefni viljum við í JC Akranes þakka þeim fyrir- tækjum og því fólki hér í bæ sem lagði okkur lið með fram- lögum sínum í fjársöfnuninni til styrktar rannsóknum á arf- gengri heilablæðingu. Undirtektir hér í bænum voru mjög góðar og söfnuðust rúmlega 170 þúsund krónur. Segja má, að söfnunin hafi í heild farið langt fram úr björt- ustu vonum manna því á land- inu öllu söfnuðust um 5 mill- jónir króna. Viljum við því endurtaka þakklæti okkar. Fyrir hönd JC Akranes, Guðmundur Þorvaldsson. Jakkaföt og sófí Ágætu bæjarbúar, okkur bráðvantar h\ít eða ljós jakkaföt á stóran mann. Einnig vantar okk- ur 2ja sæta sófa á meðan leikritinu stendur. Nánari upplýsingar í síma 11657 á millikl. 17- 19 Listaklúbbur NFFA Spuming vikunnar Veist þú hver tíðnin verður hjá Útvarp Akraness, fjár- öflunarútvarpi Sundfélags- ins? (Rétt svar er FM 91,0) Rúnar Pétursson: - Það er eitthvað nálægt FM 90. Ámý Davíðsdóttir: - FM 91,0 Hrönn Hákonardóttir: - Nei, ég veit það ekki. Anna Lilja Daníelsdóttir: - Nei, ég man ekki hver hún er. Skagablaðið Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson ■ Blaðamaðurog Ijósmyndari: Árni S. Árnason ■ Auglýsingar og dreifing: Árni S. Árnason ■ Innheimta: Ellen Blumenstein ■ Setning, umbrot, filmuvinna og prentun: Borgarprent ■ Útlit: Skagablaðið ■ Ritstjórnarskrifstofa er að Skólabraut 21, 2. hæð, og er opin alla virkadaga frákl. 10-17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. 2

x

Skagablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.