Skagablaðið - 17.08.1989, Side 9

Skagablaðið - 17.08.1989, Side 9
Skagablaðið 9 í brennidepli Fullt nafn? Valdimar Sól- bergsson. Fæðingardagur? 26. júní 1952. Fæðingarstaður? Vestur- gata 61, Akranesi. Fjölskylduhagir? Kvæntur Huldu Helgadóttur. Börn: Adda Rúna 15 ára, Helgi Magnús 11 ára óg Sólberg Bjarki4 ára. Bifreið? Ford Sierra 1986. Starf? Vélvirki. Fyrri störf? Lærlingur í vél- virkjun. Helsti veikleiki þinn? Þykir góður matur of góður. Helsti kostur þinn? Læt aðra dæma um það. Uppáhaldsmatur þinn? Blóðug nautakjöt með öllu. Versti matur sem þú færð? Hákarl. Uppáhaldsdrykkur þinn? Vatn. Uppáhaldstónlist? Djass og barrokktónlist. Uppáhaldsblað/tímarit/ bók? DV. Uppáhaldsíþróttamaður? Adda Rúna. Uppáhaldsstjórnmálamað- ur? Enginn. Uppáhaldssjónvarpsefni þitt? Spennumyndir og jass- þættir. Leiðinlegasta sjónvarpsefni að þínu mati? Skíðaganga. Uppáhalds útvarps- og sjónvarpsmaður? Páll Magn- ússon. Uppáhaldsleikari? Laurence Olivier. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Engin sérstök. Hvernig eyöir þú frístund- um þínum? Úti í garði. Fallegasti staður á íslandi? Þórsmörk. Hvað metur þú mest í fari annarra? Stundvísi og heiðar- leika. Hvað angrar þig mest í fari annarra? Óstundvísi og óheiðarleika. Hvað líkar þér best við Akranes? Rólegur og góður staður. Hvað líkar þér verst við Akranes? Malbikið á Voga- brautinni. Hvað myndir þú vilja fá í afmælisgjöf? Gróðurhús. Hvað veitir þér mesta af- slöppun? Gufubað eftir vinnu. Hvaða mál vilt þú að bæjar- stjórn leggi höfuðáherslu á? Ganga frá gangstéttum og götum í gamla bænum. Móttaka er nú hafin á vinnslunni hf. Annars vegar móttökustaði þar sem umbúðirnar eru taldar og greiddar út á staðnum (eins og hér á Akranesi). Þar þurfa umbúðirnar að vera flokk- aðar í plastflöskur, áldósir og glerflöskur. Hins vegar söfnunaraðilar sem munu taka við pokum (ca. í stærð rusla- poka, 75 x 120 sm) og flytja þá til Reykjavíkur í talningu þar sem greiðsla verður send í pósti. Þá þarf fólk að vera búið að safna í a.m.k. hálfan stór- an plastpoka eða ca. 100 umbúðum áður en pokanum er skilað. Þá þurfa umbúðirnar ekki að vera flokkaðar. Á móttökustöðunum verða fljótlega til sölu sterkir plastpokar. Tekið verður við bæði BEYGLUÐUM og ÓBEYGLUÐUM umbúðum. Greiddar verða 5 krónur fyrir hverja móttekna einingu. Vinsamlegast verið búin að TÆMA umbúðirnar áður en þeim er skilað. AKRANES Verndaöur vinnustaður, Smiðjuvöllum 3 Móttaka alla virka daga kl. 9 -17 BORGARNES Leifur Guðjónsson, flutningar Borgarbraut 55, vöruafgreiðsla Móttaka alla virka daga kl. 17 -18 STYKKISHOLMUR Guðmundur Benjamínsson Móttaka fimmtudaga kl. 13 -17, Ártúni 2 GRUNDARFJORÐUR Ragnar Haraldsson, vörufl. Móttaka mánudaga kl. 17 -18 OLAFSVÍK/ HELLISSANDUR Örn & Birgir, flutningar Móttaka i Ólafsvík alla virka daga kl. 15 -17 BÚÐARDALUR Svanur Haraldsson, vörufl. Móttaka föstudaga kl. 13 - 15 I vöruafgreiðslu Vesturbraut 12

x

Skagablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.