Skagablaðið


Skagablaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 2

Skagablaðið - 23.05.1991, Blaðsíða 2
2 Sautján ára stúlka óskar eft- ir vinnu í tvo mánuði, frá 24. júní til 31. ágúst. Allt kemur til greina. Hef ágæta ensku- og þýskukunnáttu. Uppl. í síma 13124. Óska eftir ódýrri barnaleik- grind úr tré. Uppl. í síma 12989. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu í eitt ár. Uppl. í síma 11752. Til sölu Silver Cross barna- vagn undan einu barni. Hvít- ur og grár að lit. Uppl. í síma 11990. Til leigu falleg 2ja herbergja íbúð í tvíbýli. Laus strax. Uppl. i síma 12074. Tilsölu Eurostar24“ 10gíra reiðhjól. Uppl. í síma 11595 eftir kl. 19. Til sölu sjónvarpsskápur úr speglagleri og annar úrfuru. Ennfremur lítill fataskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13310. Par óskar eftir íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 94 - 1240 eða 1159. Óska eftir góðri barnakerru. Uppl. í síma 12130. Til sölu eldavél, vifta og ís- skápur (allt samstætt), 5 ferm. af þvottahússgólfflís- um, 12 feta vatnabátur og karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 11910. Óskum eftir sófasetti fyrir I ít- innpeningeðagefins. Uppl. í sí ma 12992 (Árný eða Bjarni) Köttur tapaðist frá Furu- grund 38 fyrir nokkru. Hann er svartur með rauða flauels- ól. Ef einhver hefur séð til ferða hans vinsamlegast hringið í síma 11126. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Reykjavík. Lág leiga. Uppl. í síma 11562 eða 11982. Óska eftir ódýrum óskráðum bíl. Verður að vera gangfær. Uppl. í síma 12130. Til sölu stórt 4ra manna Walker-tjald. Selst á hálf- virði. Uppl. í síma 11623. Til sölu Daihatsu Charade árg. '82. Selst á kr. 85 þús. Einnig Daihatsu Charmant árg. ’87, ekinn 40 þús km. Fimm gíra, ABS og annar aukabúnaður. Uppl. í síma 11215 (Valur). Óska eftir að passa barn á Akranesi í sumar. Er með RKÍ námskeið. Uppl. í síma 91 - 38539 eða 93- 12617 eftir kl. 18. Gáfu Sambýlinu Þrír ungir strákar komu á rit- stjórnina fyrir stuttu og höfðu meðferðis kr. 160 sem þeir höfðu safnað handa Sambýlinu við Vesturgötu með því að efna til hlutaveltu. Strákarnir heita Bjarki Þór Guðmundsson, Heið- ar Þórisson, Óli Þór Þórisson og Sturlaugur Gunnarsson. Með þeim á myndinni eru vinir Jreirra, Gunnar Gunnarsson og Isleifur Örn Guðmundsson. FéhandaRKl Þessir ungu krakkar komu á ritstjórn Skagablaðsins í fyrradag og höfðu meðferðis kr. 974 sem þeir höfðu safnað handa Rauða krossi íslands með því að efna til hlutaveltu á annan dag Hvítasunnu. Krakkarnir eru frá vinstri talið: Hildur Jónsdóttir, Knútur Örn Bjarnason og Hjör- leifur Ragnarsson. Fremstur fyrir miðju er svo Þorgeir Ragnars- son. Ómar Daníel Halliwell og Runólfur Óttar Kristjánsson voru einnig með í hlutaveltunni en komust ekki með í mynda- tökuna. mn til solu ettirtarandi viöitegundir: Gljávíði, Brekkuvíði og Alaskavíði. Þessar plöntur hef ég ræktað hér á Skaganum svo þær hafa búið við seltu og vindnæðíng frá upphafi, þær eru því harð- Ef þig vantar góðar og fallegar plöntur )u þá samband sem fyrst. Jón Sverrisson, sími 11992 STÆLTIR STEGGIR! Vinsamlegast mætið í inntöku- próf hjá Syngjandi Svölum, föstudaginn 24. maí kl. 20.00. Inntökunefnd T( frá Dlvupappír Odda. Diskettur — blekbönd. BÓKASKEMMAN Alhliða pípulagnir Nýlagnir — Viðgerðir — Breytingar Sími 12584 frá kl. 9 - 12. K PÍPULAGNIR ™ KARVELS Stekkjarholti 8 -10 — Akranesi — Slmi 1 28 40 Múrverk — Flísalagnir — Málun ARhARFELL 5MIÐJUVÖLLUM 7 — 5ÍMI 12804 Öll blikksmíði Smíðum einnig úr járni, áli og ryðfríu stáli. BLIKKVERK SF. ÆGISBRAUT 23 S* 11075 FERÐAÞJÓNUSTA VESTURLANDS Skólabraut 30 — Sími 11940 ^ Einstaklingsferðir — Hópferðir r_r ^' Öll almenn farseðlasala Veisluþjónusta STROMPSIMS Tökum að okkur allar veislur og mannfagn- aði. Upplýsingar ísímum 12020 og 11414. Skagabjaðið — Fórstu eitthvað um Hvítasunnuna? Elínborg Guðmundsdóttir: — Ég fór til Reykjavíkur. Rúna Hrönn Kristjánsdóttir: — Ég fór í sumarbústað um helgina. Stefán Þórðarson: — Nei, var heima. Sigursteinn Gíslason: — Ég slappaði af í höfuðborginni. Ritstjóri og ábm.: Sigurður Sverrisson Ljósmyndir og auglýsingar: Árni S. Árnason ■ Lausráðnir greina- og dálkahöfundar: Sigþór Eiríksson, Gunnar Ársælsson, Kristín Steinsdóttir, Ragnheiður Ólafsdóttir (tónlist), Stefán Lárus Pálsson (sjávarútvegs- fréttir), Kristinn Reimarsson (Noregi) ■ Dreifing: Sigurður Sigurðsson ■ Áskrift og bókhald: Steinunn Ólafsdóttir ■ Setning, umbrot og prentun: Prentverk Akraness hf. ■ Utlit: Skagablaðið ■ Ritstjórn: Skólabraut 21, 2. hæð. Opin alla virka daga frá kl. 10 - 17. ■ Símar 12261 og 11397 ■ Bréfasími (Fax): 13297 ■ Póstfang: Pósthólf 170, 300 Akranes. ■ Skagablaðið er aðili að Samtökum bæjar og héraðsfréttablaða

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.