Skagablaðið


Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 1

Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 1
Greiðslusamningar vegna skólabygginga í höfn: I Édð vidurkenrar 53,7 millj. kröfu Ríkisvaldið hefur i samningum sínum við Akranesbæ um upp- gjör vegna framkvæmda við grunnskólana og Jaðarsbakka- laug árin 1982 - 1987 viðurkennt kröfu bæjarins upp á 53,7 mill- jónir króna. Mikil breyting hefur / ifj Akraborgin keniur til með að verða vetlvangur óvæntr- ar uppákomu siðar í þessum mámiði. I»ann 25. júní nk. er áformað að opna þar inynd- lislursyningu með verkum á.m.k. 20 listaniaiina, allt frá kkranesi til Kina! Guðiiiim.liip Rúnar I iui- ! víksson er cinn helsti hvatamaðurinn að þessari uppákomu. Hann sagði í stuttu sarntali viö Skagablað- iö fyrii skömjmi aö hann hd'öi þegat fcngiö feöginin 11. lenu o« i iuliorni lonsson í lið mcö sér en síg langaöi tíl þess aö \uk|,i lleiii In-ima- menn. Tími hefði bara ekki tinnist til aö hafa tal af fleir- um Til þess úð kanna áðstæður tóku listamenntniir ser far meö Akraborginni sl. laugar- ilae hkoðlli'u skl['lö ll.ill oa l.igl með þao lyrn augum hvar hentugast \æri aö koma fyrir in> iuKei kimi .m þess að míklar tilfæríngar þyrftu að koma til. Guðmundur Rúnar sagðist í samtali við Skagablaöiö entlilega vilja heyra IVá fleiri listamönnum á Akranesi og fá þá i lið mcð ■ ér I fagt «r að n i tali af honum í sinta 91 - 650715. orðið á afstöðu ríkisins því menntamálaáðuneytið viður- kenndi um tíma aðeins kröfu upp á 29 millj. króna. Akranesbær fékk í fyrra 6,7 millj. kr. greiddar upp í þessa kröfu og fær 9,2 millj. kr. í ár. Eftirstöðvarnar, 37,9 millj. kr., eiga síðan að greiðast á ár- unum 1992 og 1993. Að sögn Gísla Gíslasonar, bæjarstjóra, eru forráðamenn bæjarins mjög sáttir við þessa samninga, sem tekið hafa langan tíma í undirbúningi. Enn á eftir að ganga frá samn- ingi viö ríkið varðandi 20 mill- jóna kr. kröfu bæjarins vegna framkvæmda við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Fullt samkomulag er um þá kröfu og kvaðst Gísli gera sér vonir um að gengið yrði frá samingum um hana á næst- unni. Aldraðir sjómenn heiðraðir Fjórir aldraðir sjómenn voru heiðraðir á Sjómannadaginn eins og venja er til á þessum degi. Að þessu sinni voru þeir Lárus Engilbertsson, Jósef Einvarðsson, Garðar Finnsson og Einar Jónsson sæmdir viðurkenningu við guðsþjónustu í Akraneskirkju. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tæki- færi. Að messu lokinni var gengið fylktu liði að Akratorgi. Þar var lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna og látinna sjómanna minnst. Fyni umiæða um reiknmga Akraneskaupstaðar 1990 á bæjarstjómarfundi í fyrradag: Reksturinn 2,5% undir áætlun Rekstur Akraneskaupstaðar reyndist 2,5% undir áætlun á síðasta ári. Heildarútgjöld voru 345,2 millj. kr. en voru áætluð 355,3 millj. kr. Þetta kemur fram í reikningum bæjarsjóðs fyrir síðasta ár. Þeir voru til fyrri umræðu í bæjarstjórn í fyrradag. í ræðu bæjarstjóra kom m.a. fram að þetta væri í fyrsta sinn í langan tíma sem rekstur færi ekki fram úr áætlun. Greiðslustaða bæjarsjóðs hefur einnig tekið taflinu úr erfiðri stöðu í unna skák.“ Athyglisverðasta atriðið í reikningum bæjarins fyrir síðasta ár er að breyting á hreinu veltufé á milli ára er 59,5 millj. króna. Tekjur bæjarins voru 1,5% yfir áætlun þrátt fyrir niðurfærslu tekna upp á 24 millj. kr. Framlag úr jöfnunarsjóði varð mun hærra en ráð var fyrir gert eða 20,2 millj. kr. stakkaskiptum. Veltufjárhlutfall fyrra. Bæjarstjóri sagði m.a. í ræðu sinni á þriðjudag eftir að hafa vitnað í ummæli sín frá sama tíma árið áður, þar sem hann lagði áherslu á að skuldir bæjarsjóðs væru lækkaðar: „Bæjarfulltrúar eiga að vera stoltir af þeim árangri sem árs- reikningar bæjarsjóðs fyrir árið 1990 bera með sér að náð hefur breyttist úr 0,59 árið 1989 í 1,01 í verið. Þessi árangurer til kominn vegna raunhæfrar áætlanagerðar og markvissrar stýringar fram- kvæmda og fjárútláta. Leyfi ég mér að fullyrða að bæjarstjórnir víða á landinu mega renna öfund araugum til bæjarstjórnar Akra- ness yfir þeim árangri sem hún hefur náð og því tækifæri sem fyrir hendi er til að snúa fjárhags- Búsetafélaq stofnað Ákveðið hefur verið að boða til formlegs stofnundar Búseta- félags á Ákranesi næstkomandi þriðjudag, 11. júní. Fundurinn verður haldinn á sal FV og hefst kl. 20.30. Búsetafyrirkomulagið er öllum opið. Skrúfur af irairásar- prömmum í leitimar Við fjöruhreinsunina fvrir skömmu rákust menn á tvær gamlar skrúfur í jaðri einnar lóðarinnar við Krókatún. Að fengnu leyfi eigenda lóðarinnar voru skrúfurnar fjarlægðar og þær hreinsaðar, m.a. með sandblæstri. Má nú sjá þær við hafnarskrifstofurnar. Eftir því sem næst verður komist eru þessar skrúfur úr gömlum pramma, sem var notaður hér á árum áður. Prammar þessir komu til landsins með breska hernum. Einn þeirra var síðan not- aður lengi vel sem sementsflutningaskip á milli Akraness og Reykjavíkur. Hvort skrúfurnar eru nákvæmlega úr þeirri ferju er ekki vitað en þær höfðu legið lengi á lóðarjaðrinum, sennilega í ein 20 ár, jafnvel lengur. og Skagablaðið hefur iskýrt frá hefur Búseti yfir- tekið byggingu 6 íbúða í fjölbýl- ishúsi sem verið er að byggja við Lerkigrund. Samningar þar að lútandi tókust fyrir nokkru á milli Búseta og Húsnæðisnefndar Akraness. Ársþing Búseta var haldið hér á Akranesi um síðustu helgi. Þar kom fram mikil ánægja með að Akranes skyldi nú vera komið inn á Búseta- kortið. Skólahljómsveit Akraness: Lionessur gáfu 60 þúsund kr. Lionessuklúbbur Akraness færði Skólahljómsveit Akra- ness 60 þúsund krónur að gjöf á vortónleikum sveitarinnar sl. mánudag. Upphæðin, sem er ágóði af túlípanasölu, er ætluð til hljóðfærakaupa.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.