Skagablaðið


Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 06.06.1991, Blaðsíða 6
6 Skagablaðið Við undirrituð, stuðningsmenn Knattspyrnufélags keppnistímabilinu og hvetjum velunnara félagsíns til að fjölmenna á Hjórtur Gudnason Sturlaugur L. Gístason Jón Geir Guðnason Guðmundur Þ. Hannesson Blías Þórðarson Katrin Gisladottir Lóa Gísladóttir Kristm Ragnarsdóttir Ágúst Sveinsson Svemn Sturlaugsson Guðmundur Páli Jónsson Magnús G. Elíasson Tómas Friðjónsson Kjartan A. Aðalstomsson Guðmundur Asgeirsson Eirihur Svomsson Eh Halldorssor Sveinsina Jonsdóttir Sigurður A. Sigurðsson Harpa Guðmundsdóttir Hafstemn Þonsson Hervar Eiriksson Þorsteinn f Vignisson Hlirh Baldursson Amar S. Ragnarsson Guðriður Guðmundsdóttir Guðrún Eiriksdóttir Hrónn Asuoirsdottir Arm Einarsson Runóifur Runolfsson Jon Þor Þorgcusson ■ Gunnar Sigurðsson Gisli Runólfsson Mjólkurbikarkeppni KSÍ — 2. umferð: IA - ÁRVAHUR á Akranesvelli annað kvöld, föstudaginn 6. júní kl. 20. Fjölmennið á völlinn og takið þátt í bikarstemningunni frá upphafi! Látið í ykkur heyra! 5ím inn er 11402 Neytendafélag Akraness er opin manudaga til fösludaga frá kl. 8 - 12 og 13 - 16. Vemdaður viimustaður Dalbraut 10 — Sími 12994 PÍPUUGMR j4\ ie.iaum i.ím.asoa I'ípiilagiiiiigaincistari 012939 & 985 - 31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. I#- Mold — Túnþökur — Möl — Sandur Önnumst einnig almenna vélavinnu. GERUM VERÐTILBOÐ NEISTI HF. Símar 12131, 12985, 985-24719 Gleraugnaþjónusta V/esturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 Sjómannadagssundmót á laugardag: Níu Akranesmet! Níu Akranesmet voru sett á sjómannadagssundmótinu, sem fram fór á laugardag. Elsta metið sem féll var orðið sextán ára gamalt í eigu Guðrúnar M. Hali- dórsdóttur. Það var í 100 m fjór- sundi. Berglind Valdimarsdóttir bætti þetta gamla met, sem sennilega var orðið eitthvert elsta gilda Akranesmetið. ut Sigurmonsdóttir og Ragn- heiður Helgadóttir náðu báðar lágmörkunum fyrir AMÍ á þessu móti. Rut bætti sig um heilar 4 sek. í 100 m bringusund- inu og kepptir því á AMÍ í fyrsta sinn. Alls hafa 28 sundmenn frá Akranesi unnið sér rétt til þátt- töku á mótinu. Auk Akranesmets Berglindar settu þau Berglind Fróðadóttir og Karl K. Kristjánsson met í 50 m skriðsundi meyja og sveina og þá setti Guðlaug Finnsdóttir met í 100 m skrið- og fjórsundi hnáta. Fleiri met féllu á mótinu. „í Ijósi aðstæðna var ég ánægður með mótið og kannski ekki síst þau met sem féllu og það að þær Rut og Ragnheiður skyldu ná lágmörkunum. Krakk- arnir ungu voru undir mikilli pressu á ÍA - ESSO mótinu og brást dálítið bogalistin þar. Núna var allt annað uppi á teningnum og árangurinn eftir því,“ sagði Steve Cryer, þjálfari, í samtali við Skagablaðið. Bréfdúfumót Hinrík varð 4. Fugl frá Hinriki Einars- syni, Bréfdúfufélagi Akra- ness, hafnaði í 4. sæti í keppni sem fram fór um helgina. Sleppt var frá Fagur- hólsmýri. Bein loftlína til Akraness var 270 km. eppnin var eins og ætíð um leið innanfélagsmót Skagamanna. f 2. og 3. sæti í þeirri keppni urðu fuglar frá Bjarna Olafssyni. Berglind Valdimarsdóttir tekur við verðlaunum á mótinu. Keppt um Káraskjöldjnn hja Leynismönnum: Þórður 6. sigraði Þórður Ólafsson sigraði í keppni án forgjafar í keppnini um Káraskjöldinn hjá Golf- klúbbnum Leyni um helgina. Þórður hlaut 37 punkta og sigr- aði örugglega. æstir á eftir honum voru þeir Reynir Þorsteinsson og Birgir Leifur Hafþórsson, báðir með 32 punkta. í keppni með forgjöf sigraði Þórður einnig, fékk 42 punkta. Leó Ragnarsson fékk reyndar einnig 42 punkta og Reynir Þor- steinsson varð þriðji með 41 punkt. Keppendur voru 33 talsins og veðrið lék við þá á meðan mót- inu stóð. Garðavöllur þeirra Leynismanna eru nú að komast í sitt besta form eftir bleytuna í maí. Þurrkurinn að undanförnu hefur gert kraftaverk og má heita að öll bleyta sé úr vellinum. Verslunin Mona Lísa var styrktaraðili mótsins og gaf 5 ljósatíma í verðlaun fyrir 1. sæti með og án forgjafar. Þar sem sami aðili vann hvoru tveggja má búast við honum þeldökkum er líða tekur á sumarið. Öldungamót Opið öldungamót verður haldið hjá Leynismönn- um laugardaginn 15. júní n.k. Styrktaraðili mótasins er Lacoste umboðið á íslandi. Vænst er góðrar þátttöku eldri kylfinga víða að. Mþrautamnt 16. jíri Fyrsta alvöru þríþrautarmótið á Akranesi fer fram sunnudaginn 16. júní. Þar verður jafnframt keppt í fyrsta sinn í flokki unglinga. Unglingarnir synda 400 m, hjóla 15 km og hlaupa 3,5 km. í flokki karla og kvenna verða syntir 750 m, hjólaðir 20 km og hlaupnir 5 km. Þátttöku ber að tilkynna til Huga Harðarsonar fyrir 13. júní í síma 11986. Von er á þátttakendum víða að af landinu.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.