Skagablaðið


Skagablaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 6

Skagablaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 6
6 Skagablaðið Góður sigur 2. flokks kv. innarflukkurkvennuvann góðan sigur á ÍBK í íslands- mótinu t knattspyrnu um helgina. Lokatölur urðu 5 :3. Berglind Þráinsdóttir skor aði tvö mörk í leiknum en þær Magnea Guðlaugs- dóttit Ella Maria < iunnars- dóttir og Ásta Laufey eítt hver. Leikmenn 4. deildarliðs Árvakurs tóku líftnu létt er þeir mættu Skagamönnum í 2. umferð bikarkeppni KSÍ hér á Akranesi á föstudag. Fimm núll tap fannst þeim vel sloppið. Hámark hamingj ttnnar var að næla í horn- spyrnu í síðari hálfleik! Fvrir leikinn var kömið að þrcmur leikmönnum liðs- ins við vaitarsjopþuna. Hr þeir vorú að því spurðir hvort þeir ætluöu ekki að hita upp svöruðu þeir því til að þeir ætluðu nú ekki að eyða pústinu í upphítun. Markvörður iiðsins sat inni í vallarhúsinu í hálfleik. drakk kók og fletti biöðunum! Leikurinn sjálfur var skrípaleikur. Skagamenn voru með boltann 90% teiktímans en fóru herfilega með góð l'æri. Prátt fyrir mörkin fimm var leikurinn fjarri þvf að vera góður af llálfu Akurnesinga. Karl Þóröarson og SÍgursteinn Gíslason voru yfirburða- menn t iiðinu. Mörkin skoruöu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir, Karl, Álexander Högnason og Brandur Sigurjónsson. bréfdúfumóti, haldið var um svipaður og undan. Hinrik I iuarsson átti fugl í 4. sæti yfir landið. Hali- dór Guðbjörnsson, kunnur júdókappi hér á árum áður, átti fuglinn í fyrsta sæti. Hann sigraði jafnframt í innanféiagsmóti BFA, átti fyrsta og annan fugl. Guðjón Már Jónsson átti fuglinn í 3. sæti. Alls tóku 207 fuglat þátt í keppninni. Vegna veöurs var sieppt frá Fagurshóismýri en ekki 1 Iófn eins og áætlað var. Veður var frekar óhagstætt til keppní, sterkur vindur af norðaustri. Meðalhraði fyrstu fuglunum var um 1000 m/mín. Hlr H /'i m \ ", mm ’~~l —d L '• r , Kampakátir strákar í 6. flokki ásamt þjálfara sínum og verðlaunahöfum, þeim Ester og Lenu sem tóku við verðlaununum fyrir hönd Sœrúnar AK. Firmakeppni 6. og 7. flokks: ttölsk stóriið sigurvegarar Það voru ekki lakari liö en Sampdoria og ítalska landsliðið sem báru sigur úr býtum í firma- keppni 6. og 7. flokks, sem lauk fyrir stuttu. Ótrúleg þátttaka var í mótinu því 137 fyrirtæki skráðu sig til leiks. Keppt var í tveimur aldurs- flokkum, þ.e. 6. og 7. flokki. Það var Sampdoria sem sigraði í 6. flokki. Sampdoria keppti fyrir hönd Særúnar AK. í 7. flokki sigraði ítalska landslið- ið, sem keppti fyrir hönd Lands- banka íslands. Pétur Björnsson, þjálfari beggja flokkanna, vildi fá að koma á framfæri innilegu þakk- læti til allra þeirra fyrirtækja sem styrkt hefðu strákana svo og for- eldrafélagsins og Knattspyrnu- félags ÍA. Karatemenn ekki í dvala: Efnatilnám- isumar Þrátt fyrir að tími inniíþrótta sé nú almennt liðinn, a.m.k. fram til hausts, ætla karatemenn ekki að láta deigan síga. Þeir ætla að æfa í allt sumar og þann 18. júní hefst byrjendanámskeið í íþróttinni. Karateíþróttinni hefur vaxið hratt fiskur um hrygg frá því æfingar hófust í haust. Þeir sem hafa áhuga á að vera með á nám- skeiðinu geta haft samband við Jón Inga í síma 11408, Sigur- björgu í síma 12003 eða Kristinn í síma 12766. V ! Æt B tewfc > Hf • iw-fchl Ólafur Ingi Jónsson frá Landsbankanum ásamt strákunum í 7. flokki og Pétri Björnssyni, þjálfara. Þnimubyijun stelpnanna í 1. „Þetta var miklu auðveldara en við áttum von á. Við bjugg- umst við jöfnum leik,“ sagði Smári Guðjónsson, þjálfari meistaraflokks kvenna ■ knatt- spyrnu eftir 7 : 0 sigur Skaga- manna á Þór í 1. deild íslands- mótsins um helgina. Eins og tölurnar bera með sér var sigurinn auðveldur. Staðan í hálfleik var 4 : 0 og í raun formsatriði þá að ljúka leiknum. Ragnheiður Jónasdótt- ir skoraði tvö mörk en eftirtaldar skoruðu eitt hver: Laufey Sig- urðardóttir, Magnea Guðlaugs- dóttir, Margrét Ákadóttir, Júlía Sigursteinsdóttir og Anna Lilja Valsdóttir. Stelpurnar bættu svo enn um betur í fyrrakvöld er þær unnu KR 3 : 0 í Reykjavík. Þær höfðu mikla yfirburði og léku á köflum Látið í ykkur heyra! 5ÍMIMh ER 11402 Neytendafélag Akraness Tækjaleigau er opin manudaga til fðstuaaga frá kl. 8-12og 13-16. Verndadnr \iimiistaðiir Dalbraut 10 — Súni 12994 PÍPULAGOTR jó.v (.ísiaso.v l'ípulagninganieistari S13939 & 985 - 31844 Málningarþjónusta Tökum að okkur alla alhliða málningarvinnu. Mold — Túnþökur — Möl — Sandur Önnumst einnig almenna vélavinnu. GERUM VERÐTILBOÐ NEISTI HF. Símar 12131, 12985, 985-24719 Gleraugnaþjónusta Vesturlands SJÓNGLERIÐ Skólabraut 25 - Slmi 93-11619 deikinni glimrandi knattspyrnu. Laufey Sigurðardóttir braut ísinn með glæsilegu marki beint úr auka- spyrnu. Júlía Sigursteinsdóttir skoraði annað markið eftir lag- lega sókn. Þriðja markið skoraði Ragnheiður Jónasdóttir eftir að hafa hlaupið KR-vörnina af sér eftir frábæra stungusendingu Laufeyjar. Sjötta flokks mót Stjörnumenn unnu tvö- faldan sigur á móti sem efnt var fyrir C- og D-lið 6. flokks hér á Akranesi um helgina. Garðbæingarnir áttu tvö efstu liðin en Fjölnis- menn áttu liðið í 3. sæti. Skagamönnum gekk ekki sem best, urðu í 7. og 8. sæti. Verslunin Eðalsteinninn gaf vegleg verðlaun til mótsins. Það var foreldrafélag 6. flokks sem stóð fyrir mótinu í samvinnu við Knattspyrnu- félag ÍA.

x

Skagablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagablaðið
https://timarit.is/publication/1351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.