Bæjarblaðið - 06.05.1983, Side 1
7. tbl.
Föstudagur 6. maí 1983
5. árg.
• I
8.;
Haraldur AK10 var aflahæstur 1. maí sl. með 700 kg. meira en
næsti bátur, Sigurborg. Mynd: Ámi S.
AFLAFRÉTTIR
Vetararvertíðinni fer nú senn að Ijúka. Heimilt er að stunda
veiðar til 14. maí nk. Afli vertarbáta hefur sjaldan verið eins tregur
og nú. Akranesbátar hafa allir verið með þorskanet að undanförnu
nema Grótta sem róið hefur með línu alla vertíðina. Þá hefur Rán
verið átrolli en ekki lagt upp nema lítinn hluta aflans hér á Akranesi,
þannig að við höfum ekki aflamagn hennar. En lítum þá á afla
einstakra báta, eins og hann var þann 1. maí sl.:
tonn aflaverðm. meðalverð
Anna 365,9 2.420.929 6,61
Grótta 227,9 1.854.452 8,13
Haraldur 462,1 3.721.003 8,05
Höfrungur 352,3 2.784.517 7,90
Rauðsey 258,8 2.055.121 7,94
Reynir 242,0 1.965.000 8,12
Sigurborg 461,4 3.686.099 7,99
Skírnir 369,6 2.920.309 7,90
Sólfari 387,1 3.031.315 7,83
Sinueldar geta verið varasamir ef fyllsta aðgætni frá 1. maí sl. er bannað að kveikja í sinu. Þessa
er ekki höfð. Rétt er að benda brennuvörgum á að mynd tók Dúi við Byggðasafnið fyrir skömmu.
Nýjar löggur
Fyrír skömmu auglýsti
ti lausar til um-
þjona Hér er um að ræða af-
leysingarstörf vegna sumar-
teyfa og síðan vetrarfría auk
þess sem leysa þarf af þá iög-
regluþjóna sem koma til með
að fara í lögregluskólann
næsta vetur.
Að sögn Guðmundar Björns-
sonar fógetafuiltrúa, voru níu
umsækjendur um þessi þrjú
störf. Úr þeim hópi hafa nú
verið ráðnir þeir, Vilhjálmur
Gislason. Sigurjón Runólfs-
son og Sigurbjorn Hafstems-
son.
Bæjarblaðið óskar hinum
nýju lögregluþjónum góðs
hinu vandasama