Bæjarblaðið - 06.05.1983, Síða 6

Bæjarblaðið - 06.05.1983, Síða 6
6 Bcsjorblodid Annáll sóknarprests SKÍRNIR Sigurður, Einigrund 4. Fæddur 9. desember 1982, skírður 5. mars. For.: Ólafur Frímann Sigurðsson og AnnaAuðbjörgn Jakopsdóttir Emil, Melteigi 10. Fæddur 8. des- ember 1982, skírður 5. mars. For.: Friðrik Björgvinsson og Jóhanna Harðardóttir Laufey, Reynigrund 45. Fædd 11. nóv 1982, skírð 19. mars. For.: Jó- hann Þór Sigurðsson og Guðrún Firíksdóttir Ágúst Svanur, Hraunsvegi 5, Ytri- Njarðvík. Fæddur 29.ágúst 1982, skírður 27. mars. For.: Baldvin Garðarsson og Lilja Aðalbjörg Ólafsdóttir Helena Bjarndís, Vogabraut 1, fædd 18. febrúar 1983, skírð 30. mars. For.: Bjarni Jónsson og Rannveig Björg Jónsdóttir Ingi Þór, Höfðabraut 4. Fæddur 24. janúar 1983, skírður 2. apríl. For.: Hallgrímur Hilmarsson Kúid og Sæunn Njálsdóttir Davíð Minnar, Einigrund 2. Fæddur 5. janúar 1983, skírður 2. apríl. For.: Sigurður Pétur Svan- bergsson og Stefanía G. Sigurðar- dóttir Ásthildur Björk, Álfhóli 7, Húsa- vík. Fædd 2. janúar 1983, skírð 3. apríl. For.: Hendrik Pedersen og Helga Benediktsdóttir Hallur, Engjaseli 57, Reykjavík. Fæddur 17. janúar 1983, skírður3. apríl. For.: Karl Arthúrsson og Helga Hafdís Sigurbjörnsdóttir Rósa, Dalbraut 31. Fædd 4. febrú- ar 1983, skírð 3. apríl. For.: Jón Þorgrímsson og Brynja Halldórs- dóttir Guðni Rúnar, Vitateigi 5B. Fæddur 2. nóvember 1982, skírður 4. apríl. For.: Skúli Garðarsson og Sigþrúður Sigfúsdóttir Haraldur, Vitateigi 5B. Fæddur30. desember 1982, skírður 4. apríl. For.: Garðar Norðdahl og Ingibjörg Jóna Gestsdóttir Heimir Eir, Reynigrund 47. Fædd- ur 21. nóvember 1982, skírður 4. apríl. For.: Stefán Lárus Ingibergs- son og ísabella Lárusdóttir Óskar, Beitistöðum, Leirár- og Melasveit. Fæddur 2. febrúar 1983, skírður 17. apríl. For.: Guð- mundur Óskarsson og Jóhanna Hjartardóttir HJÓNAVÍGSLUR 19. mars: Jóhann Þór Sigurðsson og Guðrún Eiríksdóttir, Reyni- grund 45 26. mars: GuðmundurTeitsson og Elín Bjarnadóttir, Akurgerði 6 27. mars: Sigurður Björn Þórðar- son og Ásta María Einarsdóttir, Sóleyjargötu 1 2. apríl: Sigurður Pétur Svan- bergsson og Stefanía Guðmunda Sigurðardóttir, Einigrund 2 JARÐSUNGNIR 10. mars: Þórkatla Soffía Óskars- dóttir, fyrrv. húsmóðir, Merkigerði 21. Fædd 11. janúar 1892, dáin 1. mars. (Jarðsett í Gufudal). 19. mars: Aðalsteinn Árnason, kaupmaður, Sunnubraut 15. Fæddur 2. ágúst 1907, dáinn 12. mars. 19. mars: Guðmundur Kristinn Guðmundsson, Vogabraut 12. Fæddur 10. mars, dáinn 12. mars 26. mars: Vésteinn Bjarnason, fyrrv. bæjargjaldkeri. Fæddur 4. maí 1913, dáinn 17. mars. 22. apríl: Ársæl Gróa Gunnars- dóttir, húsmóðir, Vallarbraut 3. Fædd 31. des 1915, dáin 15. apríl. 22. apríl: Haraldur Adolfsson, verkamaður, Kirkjubraut 15. Fæddur 2. febrúar 1925, dáinn 14. mars. (Jarðsettur í Garðabæ). 26. apríl: Guðmundur Sigurðsson, öryrki, Dvalarheimilinu Höfða. Fæddur 22. janúar 1919, dáinn 19. apríl. 29. apríl: Ólöf Jónsdóttir, fyrrv. húsmóðir, Vallholti 17. Fædd 7. maí 1892, dáin 20. apríl. (Jarðsett í Saurbæ). Puffin’s götuskó Litir: bleikir— svartir drapp Einnig nýkomnir reimaðirstrigaskór Skóbær Kirkjubraut 6 Akranesi Sími: 2422 Iþróttagallar— Iþróttagallar Leðurboltar Leður- boltar adidos^ NEW YORK, Vinsæiasti Evropa ÆFINGAGALLAR. Stærðir: 116-176 og 3-9. Litir: Dökk- Wátt-svart- Universal Worid cup winner nr. ÓÐINN Akranesi If Öndvegis 11 Éa matur IM, Úrvals þjónusta Veitingahúsió Stillholt AKMANl.M .SlMÍ Akraneskaupstaður Akranesi Vegna endurskoðunar og skráningar á leigu bæjarlands tilkynnist það hér með að öllum leigjendum beitar og slægjulanda var sagt upp frá og með 1. maí s.l. Jafnframt eru þeir sem hafa land á erfðafestu eða aðra skriflega samninga beðnir að hafa samband við undir- ritaðan. Skriflegar umsóknir um afnot af bæjarlandinu þurfa að berast á skrifstofu undirritaðs í bókasafninu Heiðarbraut 40 fyrir 20 maí n.k. Viðtalstímar þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12 og 17-19. Garðyrkjustjóri Einstakt ferðatilboð Við bjóðum einstakt ferða- tilboð til Mallorca 24. maí n.k. á sama verði og um s.l. áramót. Helmingsafsláttur fyrir 16 ára og yngri. Innifalið í verði stór skoðun- arferð. Búið á hinu vinsæla íbúðar- hóteli ROYAL PLAYA DE PALMA ROYAL PLAYA DE PALMA Enn á ný býður Ferðaskrifstofan ATLANTIK farþegum sínum híð vinsæla íbúðahótel ROYAL PLAYA DE PALMA, sem stendur við hina hreinu og faDegu strönd Playa de Palma um 8 kílómetra austan við höfuðborgina PALMA. Ferðaskrifstofan flTtOMTIK TPOVCC Umboð Akranesi Sveinn Guðmundsson Símar 2220 og 2330

x

Bæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.