Bæjarblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 4

Bæjarblaðið - 12.04.1984, Blaðsíða 4
4 Bœjorbladid Fermingar í Akraneskirkju á Pálmasunnudag, 15. apríl 1984 Prestur, séra Björn Jónsson \ : . i f fm \'\ V í || jf :: ' | Mr * || I JjS Gömul mynd frá fermingu í Akraneskirkju. Prestur séra Jón M. Guðjónsson. Mynd: Ól. Árnason Pálmasunnudagur 15. apríl kl. 10.30 Drengir: Guðjón Arnar Guðmundsson Fjalli, Seyluhr. Skagaf. p.t. Laugarbraut 3 Hans Aðalsteinsson Hrafnakletti 6 Borgarnesi Hörður Garðarsson Skarðsbraut 7 Ingi Steinar Ingason Stekkjarholti 3 Ingimar Sigurðsson Vesturgötu 149 Jón Tryggvi Njarðarson Furugrund 20 Jón Páll Pálsson Melteigi 4 Theodór Freyr Hervarsson Háholti 23 Kári Jóhannsson Vesturgötu 59 Þóroddur Bjarnason Furugrund 28 Stúlkur: Anna Guðnadóttir Stillholti 15 Anna Halldórsdóttir Esjubraut 9 Guðrún Helga Guðjónsdóttir Bjarkargrund 15 Guðrún Hjaltalín Guðjónsdóttir Brekkubraut 5 Gunnhildur Björnsdóttir Laugarbraut 3 Hafdís Helgadóttir Jaðarsbraut 19 Harpa Kristjánsdóttir Stekkjarholti 6a Helga Finnbogadóttir Esjubraut 22 Helga Björg Helgadóttir Sandabraut 2 Helga Pálsdóttir Furugrund 15 JúlíaSteinunn Sigursteinsdóttir Dalbraut 43 Rannveig Anna Ólafsdóttir Grenigrund 12 Pálmasunnudagur 15. apríl kl. 14.00 Drengir: HrólfurÁrni Borgarsson Suðurgötu 102 Magnús Hersteinn Sigurðsson Vesturgötu 96 Maríus Sigurjónsson Esjubraut 11 Páll Helgason Skarðsbraut 9 Sigurdór Bragason Bjarkargrund 46 Sigurður Vilberg Aðalsteinsson Háholti 30 Sigurður Mýrdal Steinþórsson Stekkjarholti 20 Sigurður Svavar Tómasson Reynigrund 9 Stúlkur: Guðrún Kristín Unnþórsdóttir Áshamri 36, Vestmannaeyjum p.t. Háholti 25 Hrefna Ingólfsdóttir Vesturgötu 87 Kristín Birna Gísladóttir Vesturgötu 162 Lilja Halldórsdóttir Reynigrund 22 Margrét Þóra Jónsdóttir Stillholti 7 María Björg Sveinsdóttir Jaðarsbraut 27 María Alma Valdimarsdóttir Grundartúni 10 Oddný Garðarsdóttir Vesturgötu 22 Ragna Hannesdóttir Einigrund 1 Selma Sigurðardóttir Esjubraut 39 Sigrún Svava Gísladóttir Vesturgötu 162 Sonja Sveinsdóttir Brekkubraut 14 Fyrir 55 árum síðan var ungur Skagamaður við nám í reiðhjólaviðgerðum hjá reiðhjóiaverkstæð- inu Erninum í Reykjavík. Eftir eitt ár í reiðhjólavið- gerðum í höfuðstaðnum sneri hann heim aftur og hófst handa við að sansa hjól Akurnesinga. í fjölda ára stundaði hann svo önnur störf en greip í hjóla- viðgerðir af og til svona til að halda við kunnátt- unni. í fyrrasumar hófst hann svo aftur handa við reiðhjóiaviðgerðir af fullum krafti. Þessi síungi reiðhjólaviðgerðamaður er enginn annar en Guð- jón Bjarnason í Bæjarstæði. Bæjarblaðið spjallaði við Guðjón í síðustu viku. Við spurðum Guðjón um fyrstu ár hans í reiðhjóla- viðgerðum. ,,Ég læröi þetta árið 1929 í Ern- inum í Reykjavík. Þá var þar danskur reiöhjólasmiður sem hét Godberg. Hann haföi byrjað í Fálk- anum en stofnaði Örninn 1925. Við vorum þarna 5 í vinnu og þar af vorum við tveir lærlingar. Það var gott að vinna hjá Godberg, þetta var skemmtilegur karl og við urðum miklir vinir og eftir að ég flutti aftur hérna upp eftir þá kom hann oft í heimsókn til mín. Hann talaði litla íslensku karlinn og mönnum gekk oft erfiðlega að skilja hann. Ég naut aftur góðs af því þarna að hafa verið sendill hérna hjá Haraldi Böðvarssyni, því þá var ég oft sendur með skipverjum af dönsku skipunum í búðir og hafði lært á þessi hrafl í dönsku. Ég man að einu sinni sagði Godberg við mig: ,,Dú skiljir mig Gujón, strákarnir skilji mig ikke.“ Eitt sinn er Godberg kom í heim- sókn hingað hafði hann með sér forkunnar fagran grip og gaf mér. Þetta var árið 1930, Alþingishátíð- arárið, og gripurinn sem hann færði mér þarna var borðfánastöng úr klukkumálmi. Þessi stöng er merkisgripur, þar sem Godberg lét sérsteypa fimm eða sjö stangir og gaf méreina þeirra." Voru reiðhjólaviðgerðir um- fangsmikil atvinnugrein á þessum árum, Guðjón? ,,Já, það var mikið að gera, og ekki bara í viðgerðum. Öll reiðhjól sem flutt voru til landsins á þessum árum komu hingað í pörtum, það var ekki einu sinni ein einasta lega í þeim. Það var mikið vandaverk að setja þetta saman og margt af því sem gert er í reiðhjólaviðgerðum er vandasamt og viðgerðamenn verða að læra, t.d. það að teina upþ gjörð, það er talsverð kúnst og maður hefur séð mikið af gjörðum undanfarið sem eru kolvitlaust teinaðar og þá kemur kast á hjólið og eftir skamma notkun gefur gjörðin sig. Ef við snúum okkur aftur að þessum tíma mínum hjá Godberg þá var það ekki nóg með að hjólin kæmu í pörtum heldur voru þau líka flutt inn ómáluð og það varð til þess að hann keypti sér ofn sem innbrenndi lakkið á stellin og þessi ofn tók tvö stell. Það var stórkostlegt að sjá áferðina í hjól- Lærði r< unum úr þessum ofni, þau urðu sem gljáandi.“ Þú segist hafa lokið námi um haustið 1929 og þá byrjaðirðu viðgerðirá hjólum Skagamanna. Hvar hafðirðu aðstöðu fyrlr þessa starfsemi? „Aðstaðan var nú ekki beisin, það trúa því nú eflaust fáir í dag en ég var með þetta á háaloftinu í gamla Bæjarstæði hérna hinum megin við götuna. Það var tals- verður burður að koma hjólunum upp, venjuleg reiðhjól voru nú frekar auðveld í meðferð en það þurfti yfirleitt tvo til að koma stóru sendiferðahjólunum upp.“ Voru reiðhjólaviðgerðir þá þitt aðalstarf? ,,Á tímabili var þetta mitt aðalstarf, en svo fór ég að vinna við ýmislegt annað. Ég var um tíma á gamla Ver og svo var ég í landvinnu hjá Har- aldi Böðvarssyni. Haraldur bað mig eitt sinn að fara fyrir sig til Sandgerðis og vinna þar við versl- unarstörf og þar var ég um tíma. Ég lærði svo á bíl þegar ég kom heim aftur og fór að keyra vörubíl og 1934 byrjaði ég að keyra leigubíl, ég var alltaf með reiðhjólaviðgerð- irnar samhliða akstrinum en smám saman varð aksturinn það um- fangsmikill að ég hafði ekki orðið tíma í viðgerðirnar, þannig að lítið varð úr viðgerðum hjá mér nema rétt svona fyrir sjálfan mig og nánustu ættingja.“ Guðjón gerði meira en að stunda viðgerðir á þessum tíma. Hann flutti inn hjól frá Danmörku og Þýskalandi og setti þau saman á háaloftinu í Bæjarstæði. Þá segir hann okkur að á tímabili hafi hann selt þar grammófóna og hljóm- plötur. Flestir Skagamenn muna hins vegar eftir Guðjóni sem eftir- litsmanni með tækjum slökkvistöð- varinnar en því starfi gegndi hann í Ýmsir handunnir nytja- skraut- ■ ■! og listmunir skálar glös könnur krúsir > : - ■■' " og margt fleira p . T' Komdu og skoðaöu Leirkjallarinn i 11

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1353

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.